Streisand hringdi í forstjóra Apple til að leiðrétta Siri Barbra Streisand mætti í Carpool Karaoke hjá James Corden í síðustu viku og skelltu þau tvö sér saman á rúntinn. 5.11.2018 10:30
Hver mynd getur tekið allt upp í þrjá tíma "Það fer mjög mikið eftir því hvort ég er að eiga góðan dag eða ekki. Ef hárið er í lagi eða make-upið en þetta getur tekið upp í tvo til þrjá tíma,“ 4.11.2018 10:00
Sjáðu stemninguna í Eldhúspartýi FM957 Eldhúspartý FM957 var haldið á Hverfisbarnum í gærkvöldi og komu helstu popparar þjóðarinnar fram eins og vanalega á þessum kvöldum. 2.11.2018 15:30
Sveppi og Pétur létu særa úr sér illa anda Sveppi og Pétur fengu áskorun um að hitta töfralækni í einu fátækasta hverfi Perú í síðasta þætti af Suður-ameríska drauminum. 2.11.2018 15:00
Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2.11.2018 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. 2.11.2018 13:00
Sunneva og Saga leikstýra nýjasta myndbandi Mammút: Missti allar myndavélar í sjóinn "Við höfum vitað af hvor annarri í mörg ár og borið virðingu fyrir vinnu hvor annarri. Síðasta haust var okkur báðum boðið að taka þátt í listarecidensíunni Disko Art festival í Grænlandi,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem leikstýrir nýjasta myndbandi Mammút með Sögu Sig. Lagið ber heitið What's Your Secret? 2.11.2018 12:30
Emmsjé Gauti tryllti lýðinn í Eldhúspartýi Gauti Þeyr Másson eða betur þekktur sem Emmsjé Gauti kom fram í Eldhúspartýi FM957 á Hverfisbarnum í gærkvöldi. 2.11.2018 11:30
Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. 2.11.2018 10:30
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2.11.2018 09:00