GusGus frumsýnir nýtt myndband: Fjallar um einmana einstakling sem kann ekki að elska "Titill lagsins og viðlag þess er Don´t Know Hot To Love. Myndbandið fjallar í grófum dráttum um mjög leitandi og einmana einstakling sem kann ekki að elska en þráir heitt að geta það og reynir sitt besta til þess að verða ástfanginn.“ 20.9.2018 13:30
Ástríðan í Grindavík: Liðsstjóri Fjölnis tók kvennasettið með í leikinn Grindavík og Fjölnir mættust í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og fór leikurinn 1-0 fyrir Fjölni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir Grafarvogsliðið. 20.9.2018 13:00
Nýtt fyrirkomulag á vali laga í Söngvakeppnina Frá og með deginum í dag er hægt að senda inn lög í Söngvakeppnina 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. 20.9.2018 11:30
Tæplega þrjátíu þúsund miðar fara í sölu á Ed Sheeran "Við höfum verið að vinna í þessu í tvö ár og undanfarið ár hefur þetta verið mikil pappírsvinna,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live en fyrirtækið tilkynnti í morgun að breski tónlistamaðurinn Ed Sheeran komi fram á tónleikum á Laugardalsvelli 10. ágúst næsta sumar. 20.9.2018 09:45
Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20.9.2018 09:02
Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítölsk eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 19.9.2018 20:45
Vinsælt myndband af hægðarlosandi hrekk reyndist vera sviðsett Hrekkir geta verið virkilega fyndnir og vel heppnaðir. Það gerist aftur á móti stundum að fólk fer yfir strikið. 19.9.2018 16:30
Framtíðin óráðin hjá Þresti Leó: „Þetta setur allt úr skorðum“ Stórleikarinn Þröstur Leó Gunnarsson er hættur að leika og kominn í tímabundið starf sem kokkur í miðborginni. 19.9.2018 15:30
Beita stundum andlegu ofbeldi án þess að ætla sér það „Unglingar sem eru að taka sín fyrstu skref í samböndum beita oft hvort annað ofbeldi án þess kannski að ætla sér það,“ segir Magnús E. Halldórsson. 19.9.2018 14:30
Giska á tekjur fólks eftir útliti Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 19.9.2018 13:30