Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5.9.2018 20:45
Lof mér að falla valin á stærstu kvikmyndahátíð Asíu Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan, stærstu kvikmyndahátíðar Asíu, sem fram fer í Suður Kóreu 4.-13. október. 5.9.2018 17:00
Ný stikla úr House of Cards sýnir hvað verður um Frank Underwood Sjötta og síðasta þáttaröðin af þáttunum House of Cards kemur inn á Netflix þann 2. nóvember. 5.9.2018 16:30
Ísland í dag í kvöld: Bó gerði Svölu ljóst að hún þyrfti að klára stúdentinn Pabbi hennar sagði henni að hún þyrfti að sjá um sig sjálf í þessum bransa, mætti alls ekki nota sín tengsl og eitt væri alveg ljóst, hún myndi klára stúdentinn fyrst. Nú er hún komin með samning við stórfyrirtækið Sony. 5.9.2018 16:19
Giska hvort þau hafi farið í lýtaaðgerð Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 5.9.2018 15:30
Spurningakeppni milli Herra Hnetusmjörs og Jóa Ásbjörns Herra Hnetusmjör og Jóhannes Ásbjörnsson, frá Íslensku Fabrikkunni, mættu í Brennsluna á FM 957 í morgun og kepptu við hvorn annan í spurningakeppni. 5.9.2018 14:30
Róbert fór á skeljarnar inni í Þríhnúkagíg Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu eru trúlofuð en hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. 5.9.2018 13:30
Maggi Peran hefur tekið af sér 64 kíló: „Alltaf liðið rosalega illa“ Magnús Sigurjón Guðmundsson var orðinn yfir 140 kíló þegar hann ákvað að gera eitthvað í sínum málum en biður fólk þó um að forðast töfralausnir. 5.9.2018 11:30
Lof mér að falla skildi bíógesti eftir í sjokki og sumir gengu grátandi út úr salnum "Ég er mjög stressaður, ég verð bara að viðurkenna það. Ég var búinn að lofa mér því að halda ekki ræðu um það hvað það er erfitt að vera kvikmyndagerðamaður á Íslandi og hvað við þjáumst mikið fyrir verkið, en shit við gerðum það.“ 5.9.2018 10:30
Die Hard 6 verður allt öðruvísi en hinar fimm Sjötta myndin í Die Hard seríunni er á leiðinni í framleiðslu en myndirnar fjalla allar um lögreglufulltrúann John McClane. 4.9.2018 16:30