Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tugir hælisleitenda horfið af radarnum

Um tuttugu hælisleitendur hafa horfið af radar Útlendingastofnunar það sem af er ári. Íslensk stjórnvöld vita ekki hvar nokkrir tugir einstaklinga, sem synjað var um hæli hér á landi, enduðu. Vísbendingar eru um að sumir séu hér í felum og stundu svarta vinnu.

Óttast umhverfisslys við Látrabjarg

Landeigendafélagið við Látrabjarg hefur miklar áhyggjur af síauknum fjölda skemmtiferðaskipa að svæðinu og telur að með þessu áframhaldi sé það tímaspursmál hvenær umhverfisslys verður.

Bannað að senda SMS og ganga yfir götu

Bannað verður að senda smáskilaboð á meðan gengið er yfir götur í borginni Honolulu á Havaí eftir að ný lög þess efnis taka gildi í október.

Sótti veikan skipverja

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um veikan skipverja um borð í erlendum togara.

Sjá meira