Tímaspursmál hvenær heróín nær útbreiðslu hér á landi Formaður Afstöðu – félags fanga spáir því að sterk vímuefni eins og heróín og metamfetamín nái útbreiðslu hér á næstu misserum. Stjórnvöld þurfa að hans mati að bregðast við áður en framleiðsla og frekari innflutningur hefst. 27.7.2017 07:00
Stjórnvöld þurfi að beita sér frekar gegn stafrænum kynferðisbrotum Mál sundlaugarvarðarins á Sauðárkróki, sem grunaður er um að hafa myndað konur í kvennaklefanum, er grafalvarlegt og alls ekki einsdæmi, segir Helga Lind Mar, einn skipuleggjenda Druslugöngunnar. 25.7.2017 20:30
Fíkniefnaheimurinn að harðna vegna hækkandi götuverðs Götuverð á lyfseðilsskyldum hefur hækkað um allt að áttatíu prósent frá því að nýr lyfjagagnagrunnur lækna var tekinn upp. 25.7.2017 19:30
Búist við að strætisvagnar verði þétt setnir um helgina Búast má við að strætisvagnar borgarinnar verði þétt setnir næstu daga þar sem mörg þúsund skátar eru komnir hingað til lands til þess að taka þátt í alþjóðlega skátamótinu. Mótið verður sett á morgun, eftir þriggja ára undirbúning. 24.7.2017 13:01
Réttarhöld yfir sautján tyrkneskum blaðamönnum hefjast í dag Hinir ákærðu voru handteknir í október síðastliðnum og hafa því verið í haldi í níu mánuði samfleytt. 24.7.2017 07:38
Helmingur starfsmanna orðið fyrir ofbeldi í starfi Helmingur barnaverndarstarfsmanna í Reykjavík segist hafa orðið fyrir ofbeldi í starfi af hálfu aðstandenda barnanna og dæmi eru um þeir hætti að mæta í vinnuna vegna þessa. 23.7.2017 18:38
Lítið fækkað í hópi sprautufíkla Yfirlæknir á Vogi segir þörf á að bæta meðferðarúrræði fyrir sprautufíkla hér á landi. 23.7.2017 14:00
Byrjað að rukka fyrir bílastæði við Seljalandsfoss Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir fulla þörf á úrbótum enda dregur fossinn að sér mikinn fjölda ferðamanna. 23.7.2017 12:16
Samgönguráðherra líst vel á meira millilandaflug frá Reykjavík Samgönguráðherra telur aukið millilandaflug frá Reykjavíkurflugvelli eðlilega þróun í vaxandi flugsamgöngum. 22.7.2017 19:00
Farið að losna um pláss á Akureyri Færri komust að en vildu á tjaldsvæðunum á Akureyri í gær og loka þurfti fyrir frekari gestakomur. 22.7.2017 12:30