„Sláandi fordómar í kosningabaráttunni“ Jafnrétti eru ekki sjálfgefið og halda þarf baráttunni gangandi sagði forseti borgarstjórnar þegar blómsveigur var lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í morgun. Haldið er upp á kvenréttindadaginn í dag. 19.6.2024 13:46
Vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar í Súðavík Héraðsdómur Vesturlands hefur samþykkt vikulangt gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um að hafa stungið mann í Súðavík í gærkvöldi. Maðurinn er úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Rannsókn málsins er á frumstigi. 12.6.2024 17:28
„Ótímabært“ að segja til um hvort hún sækist eftir forystu Rætt verður um að flýta landsfundi VG á stjórnarfundi flokksins í dag. Svandís Svavarsdóttir segir tímabært að hreyfingin stilli saman strengi í ljósi fylgistaps. 7.6.2024 13:57
VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5.6.2024 13:13
Brýnt að breyta fyrirkomulagi forsetakjörs Mjög brýnt er að breyta fyrirkomulagi forsetakjörs að mati prófessors í stjórnmálafræði til að tryggja víðtækari stuðning við þann sem er kjörinn. Sigur Höllu Tómasdóttur sé augljóslega taktískur að vissu leyti. 3.6.2024 12:15
Margar konur sem leita á fæðingarheimilin sjálfar á barnsaldri Malaví í Suðausturhluta Afríku er ekki ósvipað Íslandi að stærð en þar búa hins vegar um fimmtíu sinnum fleiri og mikill meirihluti þeirra, eða um sjötíu prósent, dregur fram lífið undir fátæktarmörkum. 29.5.2024 11:01
Ósátt með skýringar á andláti: „Dæmigert kveisubarn“ voru svörin Móðir sem missti sjö vikna gamla dóttur sína er ósátt við svör heilbrigðiskerfisins um andlátið og vill að einhver axli ábyrgð. Málið hefur verið tilkynnt til landlæknis. 23.5.2024 21:02
Talsvert í að kíghóstinn gangi niður Þrátt fyrir að tugir hafi greinst með kíghósta undanfarið hefur tekist vel að vernda yngstu börnin segir yfirlæknir á barnalækninga á Landspítala. Mikið hefur verið um öndunarfærasýkingar í vetur en það virðist vera að ganga niður. 23.5.2024 13:23
AGS leggur til skattahækkanir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til að stjórnvöld hækki tiltekna skatta og dragi úr aðkomu sinni að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Ákvarðanir um útgjöld eigi að vera í höndum ríkisstjórnarinnar og Alþingis. 22.5.2024 11:53
Breytingar í borholum á Reykjanesi Starfsfólk HS orku í Svartsengi var í morgun sent heim vegna breytinga í borholum. 21.5.2024 10:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent