Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. 1.4.2020 11:35
Samkoma: Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1.4.2020 10:10
Bein útsending: Valur Freyr í Listamannaspjalli Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. 31.3.2020 11:00
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. 30.3.2020 19:08
Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. 29.3.2020 18:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29.3.2020 16:00
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. 28.3.2020 13:30
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. 28.3.2020 11:15
Bein útsending: Einar Ágúst og félagar á Dillon Meðal þeirra tónleika sem eru í boði í kvöld í beinni útsendingu eru tónleikar Einars Ágústs og félaga á Dillon. 27.3.2020 20:50
Bein útsending: Tónleikar með Bubba Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. 27.3.2020 11:00