Guðbjörg, Anna og Þorbjörg heiðraðar af FKA Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi. 24.1.2020 09:30
Bein útsending: FKA heiðrar þrjár konur úr atvinnulífinu Árlega heiðrar FKA þrjár konur til að vekja athygli á eftirtektarverðum konum í atvinnulífinu. 23.1.2020 14:45
Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. 22.1.2020 09:30
Myndir ársins 2019 á Vísi Þegar árið er dregið saman standa fjölmargir fréttnæmir atburðir upp úr. Þetta er ekki síst greinilegt þegar farið er yfir þær fjölmörgu myndir sem ljósmyndarar Vísis tóku nú á árinu. 29.12.2019 06:00
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2019 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á manni ársins 2019 og geta lesendur nú tekið þátt í að velja þá manneskju sem þeim þykir eiga nafnbótina skilið. 23.12.2019 11:15
Jólalag dagsins: Vandræði að vera vegan í jólaboði Salóme R. Gunnarsdóttir og Pálmi Freyr Hauksson úr leikhópnum Improv Ísland sem flytja jólalag dagsins á Vísi. Það er í óhefðbundnari kantinum þar sem lagið fæddist í söngspuna í þættinum Jólaboð Jóa árið 2017 á Stöð 2. 20.12.2019 06:00
Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. 9.12.2019 17:00
Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 6.12.2019 06:30
Með tvær líkamsræktarstöðvar á besta stað í Keflavík Einar Kristjánsson byrjaði sem einkaþjálfari en hann rekur í dag tvær líkamsræktarstöðvar í Keflavík. Annars vegar Alpha Gym þar sem fólk getur komið og æft undir leiðsögn þjálfara og hins vegar Sport 4 You sem er líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn. 27.11.2019 16:15
Strákarnir mæta Rúmenum í umspilinu Ísland og Rúmeníu mætast í undanúrslitum umspils um sæti á EM 26. mars 2020. 22.11.2019 11:15