Tinni Sveinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Fjórða iðnbyltingin

Róbótarnir eru komnir í bjórinn og Menntun fyrir atvinnulíf fjórðu iðnbyltingarinnar eru meðal þeirra erinda sem flutt verða á opnum fundi Félags atvinnurekenda.

Stefna enn hærra með Steypustöðinni 2

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishorn úr annarri þáttaröð Steypustöðvarinnar. Þættirnir slógu rækilega í gegn fyrr á þessu ári en þeir snúa aftur á Stöð 2 þann 26. janúar.

GameTíví spilar: L.A. Noire

Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

Íslensk raftónlistarveisla á Paloma

Tónlistarmaðurinn Oculus stendur fyrir nýrri tónleikaseríu sem verður haldin á skemmtistaðnum Paloma. Staðurinn verður fylltur af trommuheilum og hljóðgervlum þar sem lifandi íslensk dans- og raftónlist verður höfð í fyrirrúmi.

Bein útsending: Nýjasta fjártækni og vísindi

Fjártækni og tryggingatækni eru efst á baugi á ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja. Aðalræðumaður er Chris Skinner, vinsæll álitsgjafi um áhrif stafrænnar tækni á framþróun fjármálageirans.

Sjá meira