Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Upp­gjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi!

FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 á Kaplakrikavelli í 17. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Víkingar svöruðu þar mörkum FH-inga sem komust tvisvar yfir í leiknum. Bæði fara að líkindum ósátt heim.

Fékk vægt á­fall: „Með fullt af missed calls“

Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson kveðst hafa fengið vægt sjokk og síminn hafi logað þegar ranglega var greint frá því að hann hefði samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann er á leið til Spánar í haust en öll hans einbeiting er á komandi Evrópumóti.

„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“

„Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar.

Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum

Orri Hrafn Kjartansson er genginn í raðir KR frá Val. Hann er kominn með leikheimild og getur því leikið með KR gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun.

Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins?

Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins.

Liðin sem verða að gera betur á markaðnum

Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt.

Þrír verða heima meðan lands­liðið fer til Ítalíu

14 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í körfubolta fara með liðinu til Ítalíu um helgina að taka þátt í æfingamóti fyrir komandi Evrópumót. Þrír í 17 manna æfingahópi Íslands verða því eftir á Íslandi.

Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt

Manchester United vann 4-1 sigur á Bournemouth í sérstöku upphitunarmóti ensku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi tímabil á Soldier Field í Chicago í nótt.

Sjá meira