Haaland stóðst vigtun eftir jólin Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól. 25.12.2025 19:00
Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ítalinn Federico Chiesa skoraði dramatískt mark til að innsigla sigur Liverpool og Bournemouth á föstudagskvöldi í ágúst þegar enska úrvalsdeildin rúllaði af stað. 25.12.2025 18:00
„Ég elska peninga“ Jadeveon Clowney, varnarmaður Dallas Cowboys, segist ekki skorta hvatningu til starfsins þrátt fyrir að kúrekarnir komist ekki í úrslitakeppnina þetta árið í NFL-deildinni. 25.12.2025 17:01
Goðsögn fallin frá Skotinn John Robertson, fyrrum leikmaður Nottingham Forest og Derby County, er fallinn frá 72 ára að aldri. 25.12.2025 15:30
Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Zinedine Zidane, einn besti fótboltamaður sögunnar, var á meðal áhorfenda á leik Alsír við Súdan á Afríkumótinu í Rabat í Marokkó í gær. 25.12.2025 15:01
Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Samuel Moutoussamy, leikmaður Lýðstjórnarlýðveldis Kongó á Afríkumótinu í fótbolta, hefur vakið athygli á netmiðlum fyrir að rísa á mettíma af börum eftir að hafa verið borinn af velli í fyrsta leik liðsins á mótinu gegn Benín. Hann skýrði ástæðu þess eftir leik. 25.12.2025 14:00
Kærður af knattspyrnusambandinu Cristian Romero, varnarmaður Tottenham Hotspur, sætir kæru frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu sinnar í leik liðsins við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. 25.12.2025 13:00
Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Dagur Dan Þórhallsson á enn þann draum að spila á Englandi eða einum af topp fimm deildum í Evrópu. Hann skipti nýverið til Montreal frá Orlando í MLS-deildinni vestanhafs. 25.12.2025 12:00
Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Hver á besta jólamark sögunnar í ensku úrvalsdeildinni? Þau tíu bestu eru hreinlega stórfengleg. 25.12.2025 11:02
Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Arnór Ingvi Traustason segist átta sig á því að landsliðsferli hans með Íslandi gæti verið lokið vegna skipta hans heim til KR frá Norrköping í Svíþjóð. Hann sé þó ávallt klár, komi kallið. 25.12.2025 10:01