Baddi Tiger Woods Pga Tour 06 Haustið vel á veg komið og landinn byrjaður að finna fyrir kuldanum. Norðan garrinn strýkur grínin og nöturlegir vindar berast um golfvöllinn. Eini staðurinn þar sem ekki er kalt og notalegt við að hafast er golfskálinn, er þá bara ekki upplagt að skella sér í golfskóna samt, láta á sig hanskann á vinstri hönd, sixpenser og stilla sér upp fyrir eins og 18 holur í Tiger woods Pga tour? Leikjavísir 23.10.2005 17:57 Dawn of war og Winter assault Þegar Dawn of war skaut upp kollinum seint í fyrra var augljóst að þar var kominn einn besti Rauntímaherkænskuleikur leikur þess árs og var einnig valinn af ýmsum fjölmiðlum sem leikur ársins. Nú er kominn út aukapakki sem nefnist Winter assault og munu báðir leikirnir vera krufnir til mergjar í þessari umsögn. Leikjavísir 23.10.2005 15:02 Mobile connect á Íslandi Á heimasíðu Ogvodafone er greint frá nýrri og spennandi þjónustuleið fyrirtækisins í fjarskiptum. Vodafone kynnir nú Mobile Connect þjónustu sína á Íslandi núna í September og hleypir svo af stað í beinu framhaldi Blackberry þjónustu í október sem farið hefur sigurför um heiminn. Nú þegar eru 3,5 milljónir notanda að Blackberry og eykst sú tala sífellt. Leikjavísir 14.10.2005 06:41 Skjálfti 3 2005 Seinustu helgi, 2-4 september var haldinn Skjálfti 3 leikjamót Símans og Opinna kerfa í íþróttahúsinu við Digranesskóla í Kópavogi. Ákveðið var að senda útsendara GEIM á vettvang á sunnudeginum sem og seinasta keppnisdegi til að athuga með eftirskjálfta mótsins. Leikjavísir 13.10.2005 19:47 Kvikmynd um Splinter cell? Í fréttatilkynningu frá Dreamworks kvikmyndaverinu er sagt frá að þeir séu stutt frá því að eignast kvikmyndaréttinn af tölvuleikjum Tom Clancy um Splinter cell. Munu Dreamworks tefla fram David Pyne(The Manchurian candidate) sem leikstjóraefni fyrir komandi kvikmynd um Sam Fisher og leyniaðgerðir hans með Third Echelon í háspennu, hátæknivæddum ævintýrum hans. Leikjavísir 14.10.2005 06:39 Destroy all Humans Þegar ég heyrði fyrst um Destroy all humans þá brosti ég aðeins, svo fékk ég leikinn í hendurnar og byrjaði að brosa meira. Á endanum var ég byrjaður að skellihlæja. Það myndast brosviprur einfaldlega þegar ég hugsa til leiksins. Í Destroy all humans leikur þú Cryptosporidum 137 frá plánetunni Furon sem er sentur til jarðar til þess að bjarga Cryptosporidum 136 og fá þér nokkra safaríka heila í leiðinni. Leikjavísir 14.10.2005 06:39
Tiger Woods Pga Tour 06 Haustið vel á veg komið og landinn byrjaður að finna fyrir kuldanum. Norðan garrinn strýkur grínin og nöturlegir vindar berast um golfvöllinn. Eini staðurinn þar sem ekki er kalt og notalegt við að hafast er golfskálinn, er þá bara ekki upplagt að skella sér í golfskóna samt, láta á sig hanskann á vinstri hönd, sixpenser og stilla sér upp fyrir eins og 18 holur í Tiger woods Pga tour? Leikjavísir 23.10.2005 17:57
Dawn of war og Winter assault Þegar Dawn of war skaut upp kollinum seint í fyrra var augljóst að þar var kominn einn besti Rauntímaherkænskuleikur leikur þess árs og var einnig valinn af ýmsum fjölmiðlum sem leikur ársins. Nú er kominn út aukapakki sem nefnist Winter assault og munu báðir leikirnir vera krufnir til mergjar í þessari umsögn. Leikjavísir 23.10.2005 15:02
Mobile connect á Íslandi Á heimasíðu Ogvodafone er greint frá nýrri og spennandi þjónustuleið fyrirtækisins í fjarskiptum. Vodafone kynnir nú Mobile Connect þjónustu sína á Íslandi núna í September og hleypir svo af stað í beinu framhaldi Blackberry þjónustu í október sem farið hefur sigurför um heiminn. Nú þegar eru 3,5 milljónir notanda að Blackberry og eykst sú tala sífellt. Leikjavísir 14.10.2005 06:41
Skjálfti 3 2005 Seinustu helgi, 2-4 september var haldinn Skjálfti 3 leikjamót Símans og Opinna kerfa í íþróttahúsinu við Digranesskóla í Kópavogi. Ákveðið var að senda útsendara GEIM á vettvang á sunnudeginum sem og seinasta keppnisdegi til að athuga með eftirskjálfta mótsins. Leikjavísir 13.10.2005 19:47
Kvikmynd um Splinter cell? Í fréttatilkynningu frá Dreamworks kvikmyndaverinu er sagt frá að þeir séu stutt frá því að eignast kvikmyndaréttinn af tölvuleikjum Tom Clancy um Splinter cell. Munu Dreamworks tefla fram David Pyne(The Manchurian candidate) sem leikstjóraefni fyrir komandi kvikmynd um Sam Fisher og leyniaðgerðir hans með Third Echelon í háspennu, hátæknivæddum ævintýrum hans. Leikjavísir 14.10.2005 06:39
Destroy all Humans Þegar ég heyrði fyrst um Destroy all humans þá brosti ég aðeins, svo fékk ég leikinn í hendurnar og byrjaði að brosa meira. Á endanum var ég byrjaður að skellihlæja. Það myndast brosviprur einfaldlega þegar ég hugsa til leiksins. Í Destroy all humans leikur þú Cryptosporidum 137 frá plánetunni Furon sem er sentur til jarðar til þess að bjarga Cryptosporidum 136 og fá þér nokkra safaríka heila í leiðinni. Leikjavísir 14.10.2005 06:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent