Plúsarnir eru miklu fleiri heldur en mínusar Íslandsbanki kynnir: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona byrjaði að vinna og leggja fyrir 12 ára gömul, henni lá á að verða fullorðin og var búin að ákveða fyrstu fasteignakaupin 18 ára. Í dag býr hún á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni og ráðleggur fólki að skoða möguleikana út fyrir höfuðborgarsvæðið. Lífið kynningar 8.5.2017 13:43
Mikilvægt að gera þetta hægt og rólega Íslandsbanki kynnir: Fyrsta íbúð Hrefnu Rósu Sætran var langt frá því að vera draumaíbúðin hennar, en í dag stendur hún í framkvæmdum í draumahúsinu í Skerjafirði. Hún hefur haft gaman af því að spara frá því hún var barn og leggur mánaðarlega inn á framtíðarreikninga fyrir börnin sín. Hún ætlar sér að vera mörg ár til viðbótar að dúlla við draumahúsið sitt. Lífið kynningar 8.5.2017 13:36
„Ég elska það sem ég geri“ Íslandsbanki kynnir: Erna Margrét Oddsdóttir rekur eigið fyrirtæki og hefur alla tíð unnið mikið. Hún flutti að heiman 17 ára gömul og fór á leigumarkaðinn. Lífið kynningar 8.5.2017 13:50
Heiðar Austmann býr í draumaíbúðinni í Kópavogi Kostað af Íslandsbanka: Útvarpsmaðurinn og markaðsfulltrúinn Heiðar Austmann keypti sér sína fyrstu íbúð 23 ára gamall með aðstoð föður síns. Sú íbúð varð þó of lítil þegar Heiðar eignaðist sitt fyrsta barn árið 2010. Heiðar leigði íbúðina út og nýtti síðan þá eign ásamt sölu á bíl til að eignast draumaheimilið að Tröllakór. Lífið kynningar 9. apríl 2017 22:00
Keypti Ásbyrgi fyrir séreignarsparnað Kostað af Íslandsbanka: Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson er fæddur og uppalinn í Reykjavík, en flutti með barnsmóður sinni til heimabæjar hennar Eskifjarðar. Hann byrjaði að vinna í álverinu og fasteignakaup voru ekki á dagskrá þegar hann flutti. Lífið kynningar 9. apríl 2017 21:00
Klöpp og mold varð að kjallaraíbúð Kostað af Íslandsbanka: Jórmundur og Arnar safna fyrir draumaheimilinu. Þeir eru báðir fæddir og uppaldir á landsbyggðinni, Jóri frá Grindavík og Arnar frá Flateyri, en kynntust í Reykjavík og leigðu saman íbúð þar. Lífið kynningar 9. apríl 2017 20:00
Sparsemi og baklandið tryggðu fyrstu fasteignakaupin Kostað af Íslandsbanka: Sunna Ósk Ómarsdóttir og Sighvatur Halldórsson stunduðu bæði nám í Danmörku og lifðu á námslánum. Með ítrustu sparsemi, vinnu og aðstoð frá baklandinu gátu þau keypt sína fyrstu fasteign. Þau mæla með að byrja sem fyrst að spara, leita sér ráðgjafar og að gera ekki of miklar kröfur í byrjun. Lífið kynningar 9. apríl 2017 19:00