Ráðningar

Bjarni Már nýr upplýsingafulltrúi Rio Tinto
Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi RioTinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík. Bjarni Már er hagfræðingur að mennt og hefur síðan 2005 verið hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Þar hefur hann unnið að kynningu, miðlun og greiningu á starfsumhverfi iðnaðar á Íslandi.

Einar nýr framkvæmdastjóri þjónustuupplifunar hjá Advania
Einar Þórarinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Advania

Ásthildur ráðin í starf framleiðslustjóra hjá Silent
Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framleiðslustjóran hjá Silent.

Ráðin framkvæmdastjóri undirbúnings hátíðahalda aldarafmælis fullveldis Íslands
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri vegna undirbúnings hátíðahalda í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.

Karen Kjartansdóttir til Aton
Karen Kjartansdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá almannatengslafyrirtækinu Aton en hún starfaði sem samskiptastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á árunum 2013 til 2017.

Júlíus einnig til liðs við Kviku
Júlíus Heiðarsson hefur verið ráðnir til markaðsviðskipta Kviku en hann hefur verið sjálfstætt starfandi ráðgjafi og starfað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu.

Huld ráðin framkvæmdastjóri NSA
Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, NSA, hefur ráðið Huld Magnúsdóttur í starf framkvæmdastjóra sjóðsins. Tekur hún við af Helgu Valfells sem lét af starfi framkvæmdastjóra í janúar síðastliðnum.

Birna á að hámarka tekjur Landsvirkjunar til langs tíma
Birna Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar.

Sigurður Sæberg í framkvæmdastjórn Advania
Sigurður Sæberg Þorsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs Advania.

Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs
Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar.


Hannes Smárason skipaður framkvæmdarstjóri
Hannes Smárason hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri líftæknifélagsins WuXi NextCODE. Áður sat Hannes í stjórn félagsins.

Ragnheiður Elín til liðs við Atlantic Council
Í tilkynningunni segir að Ragnheiður sé kærkomin viðbót við hugveituna og hún taki með sér mikla reynslu úr hinum ýmsu málaflokkum.

Andri Már ráðinn til Hugsmiðjunnar
Andri Már Kristinsson mun starfa sem ráðgjafi í stefnumótun og markaðssetningu á vefnum.

Valur kveður Fréttatímann og tekur við Grapevine
Valur Grettisson hefur verið ráðinn ritstjóri Grapevine.

Ágúst Héðinsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Ljósvakasviðs hjá 365
Þann 1. mars tók í gildi skipulagsbreyting og breytt skipurit hjá 365 miðlum.

Hafsteinn Hauksson til liðs við GAMMA
Hafsteinn Hauksson hefur verið ráðinn til fjármálafyrirtækisins GAMMA Capital Management og mun starfa á skrifstofu félagsins í London.

Daði nýr forstöðumaður hjá Advania
Daði Friðriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs Advania. Á sviðinu starfa um fimmtíu manns sem fást við þróun, ráðgjöf og sölu og þjónustu á sviði mannauðslausna.

Bæjarstjóri Akraness ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.


Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar
Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Guðmundur Kristján ráðinn aðstoðarmaður Þorgerðar
Guðmundur Kristján Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Þessi sóttu um starf upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar
Björn Þorláksson var valinn úr hópi áttatíu umsækjenda.

Ólafur Teitur hættir í álinu og aðstoðar ráðherra
Ólafur Teitur Guðnason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.

Baldur Már ráðinn framkvæmdastjóri Eyju
Baldur Már Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eyju fjárfestingafélags.

Björn Þorláksson ráðinn upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar
Umhverfisstofnun hefur ráðið Björn Þorláksson til starfa sem sérfræðing á sviði upplýsingamála. Starfið var auglýst í desember og sótti 81 um.

Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns
Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála.

Laufey Rún aðstoðar dómsmálaráðherra
Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra.

Óskar Hrafn hættur hjá Fréttatímanum
Sagði upp á milli jóla og nýárs.

Hörður ráðinn ritstjóri Markaðarins
Hörður Ægisson hefur verið ráðinn viðskiptaritstjóri Fréttablaðsins. Þá hefur Haraldur Guðmundsson verið ráðinn viðskiptablaðamaður.