Andlát

Fréttamynd

Georg Guðni látinn

Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn.

Innlent
Fréttamynd

Kona lést á Langjökli

Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala.

Innlent
Fréttamynd

Dr. Sigur­björn Einars­son er látinn

Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir:

Innlent
Fréttamynd

Páfinn er látinn

Jóhannes Páll páfi annar lést í gærkvöld eftir hjarta- og nýrnabilun. Páfinn er syrgður víða um heim. Páfinn sat næstlengst allra páfa sögunnar á páfastóli eða í 27 ár. Leynd hvílir yfir því hver mun nú setjast á páfastól.

Erlent