Einhleypan

Fréttamynd

Ein­hleypan: Heillast af húmor, heiðar­leika og opnum hug

„Ég elska að vera með og í kringum skemmtilegt og gott fólk, gera skemmtilega hluti, eiga nærandi samtöl, hlæja mikið og fíflast,“ segir tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ey, og lýsir sjálfri sér sem intróverðum extróvert. 

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch

„Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“

„Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Glatað og einmanalegt að vera einhleypur á tímum Covid

„Ég var nýkominn úr sambandi þegar ég flutti í karabíska hafið þar sem lítið eða ekkert var um einhleypar stelpur. Mánuði síðar skall á útgöngubann sem varði meira og minna allan tímann sem ég var þarna. Svo kom ég heim til Íslands í miðri þriðju bylgjunni,“ segir Þór Örn Flygenring Einhleypa vikunnar. 

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: „Rétti aðilinn, gott spjall, daður og hlátur“

„Það er frekar rólegt yfir stefnumótamarkaðinum núna sem er kannski bara hið besta mál. Það er fínt að taka sinn tíma í þetta en jú, ég hef alveg farið á stefnumót.“ Þetta segir Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir verkefnastjóri Framsóknar í Suðurkjördæmi um stefnumót á tímum Covid-faraldurs.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: „Kynvilla og kampavín“

Hlýr, hýr og hrókur alls fagnaðar eru orð sem vinir Einhleypu vikunnar myndu nota til að lýsa honum. Sjálfur segist hann fyrst og fremst titla sig sem Ólafsfirðing sem elskar að fara í sjósund, ferðast og ganga á fjöll. Kynnumst Vilhjálmi Þór Davíðssyni aðeins betur. 

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“

„Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder

„Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku Flatbökunnar og Einhleypa vikunnar.Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt.

Makamál
Fréttamynd

Einhleypan: Tónlistarmaður með Titanic-röskun

„Ég var að gefa út nýtt lag og myndband fyrir stuttu og það er mjög margt spennandi á döfinni, sumt sem ég þori ekki að tjá mig um akkúrat núna.“ Þetta segir Bjarki Ómarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Makamál