Innlent Laun í álveri yfir meðallagi Tveir grunnskólakennarar starfa nú hjá Alcoa Fjarðaáli, samkvæmt upplýsingum Ernu Indriðadóttur, upplýsingafulltrúa Alcoa í Fjarðabyggð. Erna segir það mikla einföldun að kenna álverinu um kennaraskort á Egilsstöðum eins og Róbert Gunnarsson, skólastjóri Egilsstaðaskóla, gerði í viðtali við Fréttablaðið í gær. Innlent 9.8.2006 21:52 Deila um tilboð til íslenskra stjórnvalda Bandaríkjamenn hafa lagt fram varnaráætlun sem ekki hefur enn náðst samkomulag um. Geir H. Haarde og Össur Skarphéðinsson deila um hvort Bandaríkjamenn hafi boðist til að greiða 2,5 milljarða fyrir umsjón með fasteignum. Innlent 9.8.2006 21:52 Telur piltinn í hættu í fangelsi Hæstiréttur stytti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir nítján ára pilti sem stakk föður sinn í síðuna með hnífi aðfaranótt 17. júní. Einn dómaranna skilaði sératkvæði í málinu og telur piltinn í hættu í fangelsi. Innlent 9.8.2006 21:52 Skapar mikla slysahættu Tvívegis var ekið á hæðarslár við gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar í fyrradag. Ekki urðu slys á fólki, en lögregla segir að með sama framhaldi sé aðeins tímaspursmál hvenær illa fari. Innlent 9.8.2006 21:52 Brýtur gegn jafnræðisreglu Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Innlent 9.8.2006 21:52 Vilja sækja orkuríkari gufu Undirbúningur vegna djúpborunar á Kröflusvæðinu stendur nú yfir. Á næstu vikum fer fram útboð á efni til borunarinnar. Samkvæmt Birni Stefánssyni, deildarstjóra virkjanadeildar hjá Landsvirkjun, er vonast til að boranir geti hafist í lok næsta árs eða byrjun ársins 2008. Holan er um fimm kílómetra djúp en hefðbundnar háhitaholur eru milli tveggja og þriggja kílómetra djúpar. Innlent 9.8.2006 21:52 Hinsegin dagar hefjast í dag „Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Innlent 9.8.2006 21:52 Myndavélum og veski stolið Innlent 9.8.2006 21:52 Eiturefni sendu tvo á slysadeild Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að eiturgufur mynduðust í nýbyggingu Ikea í Garðabæ í gær. Að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins mun hafa verið unnið með akrýlgrunna og þeim blandað í röngum hlutföllum með fyrrgreindum afleiðingum. Innlent 9.8.2006 21:52 Stangveiði á Húna II Á miðvikudagskvöldum í ágúst verður boðið upp á sögusiglingar frá Torfunefsbryggju á Akureyri. Siglt verður með Húna II í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri en alls sigldu um 300 farþegar með bátnum um verslunarmannahelgina. Innlent 9.8.2006 21:52 Fartölvur Innlent 9.8.2006 21:52 Þjónusta við akstur bætt Breytingar á reglum um akstursþjónustu eldri borgara voru samþykktar á fundi Velferðarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Markmið þjónustunnar er að gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima. Innlent 9.8.2006 21:52 Ungmenni leita til AFLs Að undanförnu hafa fjölmörg ungmenni á Austurlandi leitað til AFLs, starfsgreinafélags Austurlands, vegna svokallaðs jafnaðarkaups sem þeir fá greitt. Innlent 9.8.2006 21:52 Laxveiði í meðallagi Laxveiði í sumar hefur gengið í meðallagi vel, en misvel eftir ám, að sögn Óðins Sigþórssonar, formanns Landssambands Veiðifélaga. Innlent 9.8.2006 21:52 Skiptibókamarkaðir að opna Skólabókamarkaðir hafa víða verið opnaðir nú þegar og verslanir eru farnar að taka við notuðum bókum á skiptimarkaði. Kennsla í grunnskólum landsins hefst á flestum stöðum 21. ágúst næstkomandi, en það er svipaður tími og undanfarin ár, að sögn fulltrúa menntaráðs Reykjavíkur. Kennsla í flestum framhaldsskólum hefst í sömu viku, en þó í stöku skólum öllu síðar. Innlent 9.8.2006 21:52 Blindir fara á sjó og ríða út Verkefni á vegum Sérsveitarinnar í Hinu húsinu fer fram þessa dagana þar sem þátttakendur eru allir blindir eða sjónskertir. Verkefnið, sem heitir „Everyone can do it“, eða „Allir geta gert það“ á íslensku, felst meðal annars í því að fjalla um hindranir blindu og hvað blindir og sjónskertir geta sjálfir gert til að auðvelda sér hversdaginn. Innlent 9.8.2006 21:52 Ók á 153 kílómetra hraða Erlendur ökumaður mældist á 153 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi rétt austan við Hellu í gær. Innlent 9.8.2006 21:52 Ragnar sækir um aðgang Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður sótti á þriðjudag formlega um aðgang að gögnum um símahleranir í kalda stríðinu, sem nýlega voru flutt úr dómsmálaráðuneytinu í Þjóðskjalasafn. Ráðuneytið sendi frá sér gögnin nokkrum dögum áður en fyrri beiðni Ragnars var formlega hafnað, á þeim forsendum að þau væru ekki í ráðuneytinu lengur. Innlent 9.8.2006 21:52 Klippt af 53 bifreiðum Innlent 9.8.2006 21:52 Á tvöföldum hámarkshraða Tveir ökumenn stungu lögregluna í Keflavík af í fyrrinótt. Þeir mældust báðir á of miklum hraða en virtu hvorugur stöðvunarmerki lögreglu. Innlent 9.8.2006 21:52 Fór ránsferð um búðir á Laugavegi Innlent 9.8.2006 21:52 Nítján ára drengur sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í dag að nítján ára drengur sem stakk föður sinn með hnífi þann 4. júní síðastliðinn skildi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 9.8.2006 22:48 Björgunarsveit á leið að sækja villtan gönguhóp Björgunarsveitin Þorbjörn, í Grindavík, var kölluð út nú í kvöld til að sækja fjögurra manna gönguhóp sem hringdi eftir aðstoð. Innlent 9.8.2006 22:14 Sveigjanlegri reglur um akstursþjónustu eldri borgara Reglur um akstursþjónustu eldri borgara í Reykjavík hafa verið gerðar sveigjanlegri. Innlent 9.8.2006 21:32 Leit hafin að fjórum erlendum ferðamönnum Leitað er fjögurra erlendra ferðamanna sem urðu viðskila við gönguhóp á Heklu. Ferðamennirnir áttu að sameinast gönguhóp klukkan fimm í dag en skiluðu sér ekki eins og til stóð. Innlent 9.8.2006 20:36 Gætu þurft að skýra betur verðbreytingar Ferðaskrifstofur gætu þurft að gera skýrar grein fyrir verðbreytingum sínum á næstunni eftir að Neytendastofa komst að því að hækkun fyrr á árinu vegna gengisbreytinga væri ólögmæt. Neytendasamtökin ráðleggja fólki sem hyggst skipta niður greiðslum vegna pakkaferða að gera það með fyrirvara þar til úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála liggur fyrir. Innlent 9.8.2006 18:42 Fá ráðgjöf til að komast hjá skatti Ríkisskattstjóri segir það færast í aukana að fjármálafyrirtæki ráðleggi fólki hvernig það geti komist hjá því að greiða skatta. Ráðgjöfin sem slík sé ekki ólögleg en þeir sem eftir henni fari geti gerst brotlegir við lög. Innlent 9.8.2006 19:28 Verðbreytingar ferðaskrifstofa ólögmætar Ferðaskrifstofur gætu þurft að gera skýrari grein fyrir verðbreytingum sínum á næstunni eftir að Neytendastofa komst að því að hækkun fyrr á árinu vegna gengisbreytinga væri ólögmæt. Innlent 9.8.2006 19:26 Telja fram fjármagnstekjur í stað launa Þeim fjölgar sem lifa einungis af fjármagnstekjum sínum og greiða lægri skatta en þeir sem hafa tekjur af atvinnu. Fjármálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta leikreglunum. Innlent 9.8.2006 18:54 Landnámsskáli uppgötvaður Fornleifafræðingar við uppgröft að Hrísbúi í Mosfellsdal hafa grafið niður á stóran landnámsskála þar sem hugsanlegt er að Egill Skallagrímsson hafi borið beinin. Innlent 9.8.2006 18:42 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Laun í álveri yfir meðallagi Tveir grunnskólakennarar starfa nú hjá Alcoa Fjarðaáli, samkvæmt upplýsingum Ernu Indriðadóttur, upplýsingafulltrúa Alcoa í Fjarðabyggð. Erna segir það mikla einföldun að kenna álverinu um kennaraskort á Egilsstöðum eins og Róbert Gunnarsson, skólastjóri Egilsstaðaskóla, gerði í viðtali við Fréttablaðið í gær. Innlent 9.8.2006 21:52
Deila um tilboð til íslenskra stjórnvalda Bandaríkjamenn hafa lagt fram varnaráætlun sem ekki hefur enn náðst samkomulag um. Geir H. Haarde og Össur Skarphéðinsson deila um hvort Bandaríkjamenn hafi boðist til að greiða 2,5 milljarða fyrir umsjón með fasteignum. Innlent 9.8.2006 21:52
Telur piltinn í hættu í fangelsi Hæstiréttur stytti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir nítján ára pilti sem stakk föður sinn í síðuna með hnífi aðfaranótt 17. júní. Einn dómaranna skilaði sératkvæði í málinu og telur piltinn í hættu í fangelsi. Innlent 9.8.2006 21:52
Skapar mikla slysahættu Tvívegis var ekið á hæðarslár við gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar í fyrradag. Ekki urðu slys á fólki, en lögregla segir að með sama framhaldi sé aðeins tímaspursmál hvenær illa fari. Innlent 9.8.2006 21:52
Brýtur gegn jafnræðisreglu Heilbrigðiseftirlit Austurlands brýtur gegn jafnræðisreglu stjórnsýslulaga með því að krefja Impregilo um hærra tímagjald fyrir eftirlit með starfsemi fyrirtækisins, samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndar sem starfar samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Innlent 9.8.2006 21:52
Vilja sækja orkuríkari gufu Undirbúningur vegna djúpborunar á Kröflusvæðinu stendur nú yfir. Á næstu vikum fer fram útboð á efni til borunarinnar. Samkvæmt Birni Stefánssyni, deildarstjóra virkjanadeildar hjá Landsvirkjun, er vonast til að boranir geti hafist í lok næsta árs eða byrjun ársins 2008. Holan er um fimm kílómetra djúp en hefðbundnar háhitaholur eru milli tveggja og þriggja kílómetra djúpar. Innlent 9.8.2006 21:52
Hinsegin dagar hefjast í dag „Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Innlent 9.8.2006 21:52
Eiturefni sendu tvo á slysadeild Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að eiturgufur mynduðust í nýbyggingu Ikea í Garðabæ í gær. Að sögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins mun hafa verið unnið með akrýlgrunna og þeim blandað í röngum hlutföllum með fyrrgreindum afleiðingum. Innlent 9.8.2006 21:52
Stangveiði á Húna II Á miðvikudagskvöldum í ágúst verður boðið upp á sögusiglingar frá Torfunefsbryggju á Akureyri. Siglt verður með Húna II í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri en alls sigldu um 300 farþegar með bátnum um verslunarmannahelgina. Innlent 9.8.2006 21:52
Þjónusta við akstur bætt Breytingar á reglum um akstursþjónustu eldri borgara voru samþykktar á fundi Velferðarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Markmið þjónustunnar er að gera eldri borgurum kleift að búa lengur heima. Innlent 9.8.2006 21:52
Ungmenni leita til AFLs Að undanförnu hafa fjölmörg ungmenni á Austurlandi leitað til AFLs, starfsgreinafélags Austurlands, vegna svokallaðs jafnaðarkaups sem þeir fá greitt. Innlent 9.8.2006 21:52
Laxveiði í meðallagi Laxveiði í sumar hefur gengið í meðallagi vel, en misvel eftir ám, að sögn Óðins Sigþórssonar, formanns Landssambands Veiðifélaga. Innlent 9.8.2006 21:52
Skiptibókamarkaðir að opna Skólabókamarkaðir hafa víða verið opnaðir nú þegar og verslanir eru farnar að taka við notuðum bókum á skiptimarkaði. Kennsla í grunnskólum landsins hefst á flestum stöðum 21. ágúst næstkomandi, en það er svipaður tími og undanfarin ár, að sögn fulltrúa menntaráðs Reykjavíkur. Kennsla í flestum framhaldsskólum hefst í sömu viku, en þó í stöku skólum öllu síðar. Innlent 9.8.2006 21:52
Blindir fara á sjó og ríða út Verkefni á vegum Sérsveitarinnar í Hinu húsinu fer fram þessa dagana þar sem þátttakendur eru allir blindir eða sjónskertir. Verkefnið, sem heitir „Everyone can do it“, eða „Allir geta gert það“ á íslensku, felst meðal annars í því að fjalla um hindranir blindu og hvað blindir og sjónskertir geta sjálfir gert til að auðvelda sér hversdaginn. Innlent 9.8.2006 21:52
Ók á 153 kílómetra hraða Erlendur ökumaður mældist á 153 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi rétt austan við Hellu í gær. Innlent 9.8.2006 21:52
Ragnar sækir um aðgang Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður sótti á þriðjudag formlega um aðgang að gögnum um símahleranir í kalda stríðinu, sem nýlega voru flutt úr dómsmálaráðuneytinu í Þjóðskjalasafn. Ráðuneytið sendi frá sér gögnin nokkrum dögum áður en fyrri beiðni Ragnars var formlega hafnað, á þeim forsendum að þau væru ekki í ráðuneytinu lengur. Innlent 9.8.2006 21:52
Á tvöföldum hámarkshraða Tveir ökumenn stungu lögregluna í Keflavík af í fyrrinótt. Þeir mældust báðir á of miklum hraða en virtu hvorugur stöðvunarmerki lögreglu. Innlent 9.8.2006 21:52
Nítján ára drengur sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi Hæstiréttur Íslands úrskurðaði í dag að nítján ára drengur sem stakk föður sinn með hnífi þann 4. júní síðastliðinn skildi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Innlent 9.8.2006 22:48
Björgunarsveit á leið að sækja villtan gönguhóp Björgunarsveitin Þorbjörn, í Grindavík, var kölluð út nú í kvöld til að sækja fjögurra manna gönguhóp sem hringdi eftir aðstoð. Innlent 9.8.2006 22:14
Sveigjanlegri reglur um akstursþjónustu eldri borgara Reglur um akstursþjónustu eldri borgara í Reykjavík hafa verið gerðar sveigjanlegri. Innlent 9.8.2006 21:32
Leit hafin að fjórum erlendum ferðamönnum Leitað er fjögurra erlendra ferðamanna sem urðu viðskila við gönguhóp á Heklu. Ferðamennirnir áttu að sameinast gönguhóp klukkan fimm í dag en skiluðu sér ekki eins og til stóð. Innlent 9.8.2006 20:36
Gætu þurft að skýra betur verðbreytingar Ferðaskrifstofur gætu þurft að gera skýrar grein fyrir verðbreytingum sínum á næstunni eftir að Neytendastofa komst að því að hækkun fyrr á árinu vegna gengisbreytinga væri ólögmæt. Neytendasamtökin ráðleggja fólki sem hyggst skipta niður greiðslum vegna pakkaferða að gera það með fyrirvara þar til úrskurður áfrýjunarnefndar neytendamála liggur fyrir. Innlent 9.8.2006 18:42
Fá ráðgjöf til að komast hjá skatti Ríkisskattstjóri segir það færast í aukana að fjármálafyrirtæki ráðleggi fólki hvernig það geti komist hjá því að greiða skatta. Ráðgjöfin sem slík sé ekki ólögleg en þeir sem eftir henni fari geti gerst brotlegir við lög. Innlent 9.8.2006 19:28
Verðbreytingar ferðaskrifstofa ólögmætar Ferðaskrifstofur gætu þurft að gera skýrari grein fyrir verðbreytingum sínum á næstunni eftir að Neytendastofa komst að því að hækkun fyrr á árinu vegna gengisbreytinga væri ólögmæt. Innlent 9.8.2006 19:26
Telja fram fjármagnstekjur í stað launa Þeim fjölgar sem lifa einungis af fjármagnstekjum sínum og greiða lægri skatta en þeir sem hafa tekjur af atvinnu. Fjármálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta leikreglunum. Innlent 9.8.2006 18:54
Landnámsskáli uppgötvaður Fornleifafræðingar við uppgröft að Hrísbúi í Mosfellsdal hafa grafið niður á stóran landnámsskála þar sem hugsanlegt er að Egill Skallagrímsson hafi borið beinin. Innlent 9.8.2006 18:42