Handbolti

Fréttamynd

Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli

Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli.

Handbolti
Fréttamynd

Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum

Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma.

Handbolti
Fréttamynd

Birna Berg markahæst í sigri Sävehof

Íslenska landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir átti flottan leik í kvöld þegar Sävehof vann 18 marka útisigur á Skånela IF, 37-19, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Aron vann Vigni

Aron Kristjánsson og lærisveinar eru með sex stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón skoraði tvö í markaleik

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði tvö mörk þegar Barcelona vann Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og var leikurinn mikill markaleikur.

Handbolti
Fréttamynd

Torsóttur sigur Löwen

Rhein-Neckar Löven lenti í vandræðum með Melsungen á útivelli, en vann að lokum þriggja marka sigur. Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós.

Handbolti
Fréttamynd

Geir og félagar töpuðu

Lærisveinar Geirs Sveinssonar töpuðu á útivelli fyrir TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Tíu mörk Snorra Steins dugðu ekki í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson átti flottan leik með Sélestat í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það dugði þó ekki því Sélestat tapaði með þremur mörkum á heimavelli á móti Aix.

Handbolti