Lokasóknin

Fréttamynd

„Þeir eru með svarta beltið í að vera lúserar“

Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður.

Sport
Fréttamynd

Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL

NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera?

Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina.

Sport
Fréttamynd

Brot bannað börnum: „Hann er eins og tuskudúkka“

Mike White, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, er á batavegi eftir að hafa lent illa í vörn Buffalo Bills um helgina. Hann var fluttur af vellinum í sjúkrabíl og undirgekkst rannsóknir vegna hættu á innvortis blæðingum.

Sport