Lögreglumál Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44 Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45 Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13 Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03 Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18 Handtekinn við Glæsibæ fyrir líkamsárás Maðurinn var vopnaður barefli. Innlent 30.6.2019 18:38 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56 Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Innlent 29.6.2019 15:00 Sjö í fangageymslum eftir erilsama nótt Mikið mæddi á Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt því alls komu áttatíu mál inn á borð til hennar frá klukkan sjö í gærkvöldi til hálf sex í morgun. Innlent 29.6.2019 08:10 Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17 Lögreglan harmar tafir á rannsókn: Hafa þurft að leita út fyrir landsteinana eftir sérfræðiþekkingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu harmar þann drátt sem hefur orðið á rannsókn í máli Nóa Hrafns Karlssonar, drengs sem lést vegna læknamistaka. Innlent 28.6.2019 20:37 Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns. Innlent 28.6.2019 18:22 Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57 Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38 Tilkynning um skotárás í Vík í nótt reyndist gabb Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfesti að tilkynning hafi borist en fljótlega hafi vaknað grunur um að tilkynningin ætti ekki við rök að styðjast. Innlent 28.6.2019 17:37 Leituðu ekki nægilega víða eftir umsögnum um sálfræðinginn sem braut á barni Yfirstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir skerpt hafi verið á því í verklagsreglum að leitað sé víða eftir umsögnum við ráðningar í störf þar sem unnið er með börnum og fötluðu fólki. Innlent 28.6.2019 13:28 Notaði Google Translate til að segjast ætla að sprengja spítalann Lögregla var kölluð út um klukkan fimm síðdegis í gær. Innlent 28.6.2019 11:12 Maðurinn sem leitað var að er fundinn Renars Mezgalis sem lýst var eftir í gær er fundinn heill á húfi. Innlent 28.6.2019 08:59 Lögreglan með allar klær úti í vændis- og mansalsmálum Í nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram kynferðisbrotamálum hafi fjölgað töluvert í maímánuði. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar segir allar klær vera úti í vændis- og mansalsmálum sem útskýri fjölgunina. Innlent 27.6.2019 18:55 Lögreglan lýsir eftir Renars Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum 19 ára gamla Renars Mezgalis. Innlent 27.6.2019 17:19 Þrír áfram í gæsluvarðhaldi en einum sleppt Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 26.6.2019 11:33 Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01 Veittist að lögreglu og öryggisverði á bráðamóttökunni Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 26.6.2019 06:41 Stálu öllu nema bröndurunum af kanadískum grínista sem heimsótti Ísland um helgina Bíræfnir þjófar brutust inn í Airbnb-íbúð sem kanadíski grínistinn Ryan Dillon hafði á leigu í Reykjavík um helgina ásamt kærustu og tveimur vinum. Innlent 25.6.2019 14:23 Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. Innlent 25.6.2019 06:27 Handtekinn eftir átök í heimahúsi Alls voru 83 mál bókuð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Innlent 24.6.2019 06:51 Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37 Helmingi færri fíkniefnamál og engin hávaðakvörtun Helmingi færri fíkniefnamál hafa komið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár en í fyrra og lögreglu hefur ekki borist nein hávaðakvörtun. Lögregla telur hátíðina hafa farið vel fram enda voru færri á svæðinu og mikil gæsla. Tvö fíkniefnamál eru til rannsóknar en í öðrum tilvikum var um neysluskammta að ræða. Innlent 23.6.2019 18:18 10 þúsund manns á Secret Solstice í gær Talið er að um 10.000 manns hafi verið á Secret Solstice í gærkvöldi Innlent 23.6.2019 07:11 Lögreglan hafi gengið of langt í Laugardalnum Samtök um borgaraleg réttindi gagnrýna framgöngu lögreglu á Secret Solstice í gær. Innlent 22.6.2019 14:02 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 279 ›
Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44
Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45
Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13
Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03
Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56
Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. Innlent 29.6.2019 15:00
Sjö í fangageymslum eftir erilsama nótt Mikið mæddi á Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt því alls komu áttatíu mál inn á borð til hennar frá klukkan sjö í gærkvöldi til hálf sex í morgun. Innlent 29.6.2019 08:10
Búið að opna fyrir umferð á Suðurlandsvegi Suðurlandsvegi var lokað eftir alvarlegt umferðarslys rétt vestan við Hvolsvöll á sjötta tímanum í dag Innlent 28.6.2019 21:17
Lögreglan harmar tafir á rannsókn: Hafa þurft að leita út fyrir landsteinana eftir sérfræðiþekkingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu harmar þann drátt sem hefur orðið á rannsókn í máli Nóa Hrafns Karlssonar, drengs sem lést vegna læknamistaka. Innlent 28.6.2019 20:37
Fjölskylda greiddi 1,3 milljónir fyrir íbúð sem reyndist ekki vera til staðar Vitað er um þrjár fjölskyldur sem finnast þær sviknar. Ein þeirra hefur lagt fram kæru í málinu og önnur íhugar að leita réttar síns. Innlent 28.6.2019 18:22
Tveir alvarlega slasaðir við Hvolsvöll Tveir eru taldir alvarlega slasaðir og sá þriðji minna slasaður, eftir að tveim bílar lentu saman rétt vestan við Hvolsvöll nú á sjötta tímanum. Innlent 28.6.2019 17:57
Árekstur vestan við Hvolsvöll Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum við Sólheima hefur af þeim sökum verið lokað. Innlent 28.6.2019 17:38
Tilkynning um skotárás í Vík í nótt reyndist gabb Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi staðfesti að tilkynning hafi borist en fljótlega hafi vaknað grunur um að tilkynningin ætti ekki við rök að styðjast. Innlent 28.6.2019 17:37
Leituðu ekki nægilega víða eftir umsögnum um sálfræðinginn sem braut á barni Yfirstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir skerpt hafi verið á því í verklagsreglum að leitað sé víða eftir umsögnum við ráðningar í störf þar sem unnið er með börnum og fötluðu fólki. Innlent 28.6.2019 13:28
Notaði Google Translate til að segjast ætla að sprengja spítalann Lögregla var kölluð út um klukkan fimm síðdegis í gær. Innlent 28.6.2019 11:12
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Renars Mezgalis sem lýst var eftir í gær er fundinn heill á húfi. Innlent 28.6.2019 08:59
Lögreglan með allar klær úti í vændis- og mansalsmálum Í nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram kynferðisbrotamálum hafi fjölgað töluvert í maímánuði. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar segir allar klær vera úti í vændis- og mansalsmálum sem útskýri fjölgunina. Innlent 27.6.2019 18:55
Lögreglan lýsir eftir Renars Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir hinum 19 ára gamla Renars Mezgalis. Innlent 27.6.2019 17:19
Þrír áfram í gæsluvarðhaldi en einum sleppt Þrír menn hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi. Innlent 26.6.2019 11:33
Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01
Veittist að lögreglu og öryggisverði á bráðamóttökunni Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 26.6.2019 06:41
Stálu öllu nema bröndurunum af kanadískum grínista sem heimsótti Ísland um helgina Bíræfnir þjófar brutust inn í Airbnb-íbúð sem kanadíski grínistinn Ryan Dillon hafði á leigu í Reykjavík um helgina ásamt kærustu og tveimur vinum. Innlent 25.6.2019 14:23
Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. Innlent 25.6.2019 06:27
Handtekinn eftir átök í heimahúsi Alls voru 83 mál bókuð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Innlent 24.6.2019 06:51
Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37
Helmingi færri fíkniefnamál og engin hávaðakvörtun Helmingi færri fíkniefnamál hafa komið upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í ár en í fyrra og lögreglu hefur ekki borist nein hávaðakvörtun. Lögregla telur hátíðina hafa farið vel fram enda voru færri á svæðinu og mikil gæsla. Tvö fíkniefnamál eru til rannsóknar en í öðrum tilvikum var um neysluskammta að ræða. Innlent 23.6.2019 18:18
10 þúsund manns á Secret Solstice í gær Talið er að um 10.000 manns hafi verið á Secret Solstice í gærkvöldi Innlent 23.6.2019 07:11
Lögreglan hafi gengið of langt í Laugardalnum Samtök um borgaraleg réttindi gagnrýna framgöngu lögreglu á Secret Solstice í gær. Innlent 22.6.2019 14:02