Lögreglumál Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. Innlent 26.4.2019 18:00 Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. Innlent 26.4.2019 13:47 Gripinn glóðvolgur við að stinga á dekk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði hendur í hári manns sem var að stinga á hjólbarða á bíl í póstnúmeri 108 í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 26.4.2019 11:29 Gleymdu að samræma númeraplötur á stolna bílnum Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær, sumardaginn fyrsta. Innlent 26.4.2019 06:58 Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00 Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01 Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33 Líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 25.4.2019 09:53 400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23 Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi Innlent 24.4.2019 07:10 Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. Innlent 24.4.2019 02:01 Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. Innlent 23.4.2019 23:11 Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. Innlent 23.4.2019 17:49 Eldurinn í bílageymslunni kviknaði af mannavöldum Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. Innlent 23.4.2019 11:46 Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. Innlent 23.4.2019 11:26 Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. Erlent 22.4.2019 20:39 Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. Innlent 22.4.2019 17:24 Lögreglan rannsakar skuggalegt atvik í Grafarvogi Mun ræða við drengi og foreldra þeirra. Innlent 22.4.2019 14:25 Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. Innlent 21.4.2019 18:00 Slökkvistarfi lokið og vettvangur afhentur lögreglu Útkallið barst um tíuleytið í morgun og tók mikill reykur á móti slökkviliðsmönnum í bílakjallaranum. Innlent 21.4.2019 14:54 Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Innlent 21.4.2019 08:20 Þrír handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í hverfi 105 í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. Innlent 21.4.2019 07:42 Beittu hnífum við átök í miðbænum Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Innlent 20.4.2019 08:21 Lögregla í eftirlitsferð slökkti eld í heimahúsi Eldur kom upp í húsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið. Í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og í timburklæðningu hússins. Innlent 19.4.2019 10:44 Greiddu fyrir gistinguna með stolnu greiðslukorti Töluvert var um útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt föstudagsins langa. Innlent 19.4.2019 08:04 Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld Innlent 18.4.2019 17:27 Ósátt við störf bingóstjóra Sakaði bingóstjórann á Gullöldinni um svindl. Innlent 18.4.2019 08:15 Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. Innlent 18.4.2019 02:03 Ákærður fyrir að smygla fólki frá Venesúela til landsins Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars síðastliðnum og hefur neitað aðild sinni að því sem hann er ákærður fyrir. Innlent 17.4.2019 12:29 Lögregla leggur til breytingar á frumvarpi um neyslurými Eins og frumvarpið líti út í dag muni varsla fíkniefna áfram vera bönnuð og lögreglu því skylt að gera þau upptæk. Innlent 17.4.2019 11:41 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 279 ›
Árás á ungan dreng í Grafarvogi ekki rannsökuð sem hatursglæpur Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem líkamsárás. Innlent 26.4.2019 18:00
Íslenskum feðgum byrlað eitur á Tenerife Íslenskum feðgum var byrlað eitur, þeir rændir og síðan skildir eftir við ruslagám um hábjartan dag á Tenerife fyrir skemmstu. Fararstjóri segir málið óhugnarlegt en eitrið sem um ræðir vekur óhug. Innlent 26.4.2019 13:47
Gripinn glóðvolgur við að stinga á dekk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði hendur í hári manns sem var að stinga á hjólbarða á bíl í póstnúmeri 108 í Reykjavík á sjöunda tímanum í morgun. Innlent 26.4.2019 11:29
Gleymdu að samræma númeraplötur á stolna bílnum Lögreglan hafði í nógu að snúast í gær, sumardaginn fyrsta. Innlent 26.4.2019 06:58
Gera tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum Fjórir verjendur hafa fengið stöðu sakbornings á nokkrum árum. Héraðssaksóknari segir ákærendur fara varlega gagnvart verjendum. Lögmannafélagið gerir tillögur að reglum um húsleitir á lögmannsstofum. Innlent 26.4.2019 02:00
Sagður hafa gert út mansalshring úr kjallara foreldra sinna Raymond Rodio III er ákærður í alls tólf liðum fyrir mansal og að stuðla að vændi. Erlent 25.4.2019 23:01
Gæsluvarðhald framlengt vegna brunans á Selfossi: Ekki fallist á að fyrri úrskurðir væru ógildir vegna dóms MDE Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoðanum á Selfossi þann 31. október á síðasta ári sem varð tveimur að bana. Innlent 25.4.2019 10:33
Líkamsárás og eignaspjöll í Hlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 25.4.2019 09:53
400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23
Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi Innlent 24.4.2019 07:10
Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. Innlent 24.4.2019 02:01
Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. Innlent 23.4.2019 23:11
Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. Innlent 23.4.2019 17:49
Eldurinn í bílageymslunni kviknaði af mannavöldum Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. Innlent 23.4.2019 11:46
Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. Innlent 23.4.2019 11:26
Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. Erlent 22.4.2019 20:39
Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. Innlent 22.4.2019 17:24
Lögreglan rannsakar skuggalegt atvik í Grafarvogi Mun ræða við drengi og foreldra þeirra. Innlent 22.4.2019 14:25
Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. Innlent 21.4.2019 18:00
Slökkvistarfi lokið og vettvangur afhentur lögreglu Útkallið barst um tíuleytið í morgun og tók mikill reykur á móti slökkviliðsmönnum í bílakjallaranum. Innlent 21.4.2019 14:54
Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. Innlent 21.4.2019 08:20
Þrír handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í hverfi 105 í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. Innlent 21.4.2019 07:42
Beittu hnífum við átök í miðbænum Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Innlent 20.4.2019 08:21
Lögregla í eftirlitsferð slökkti eld í heimahúsi Eldur kom upp í húsi á Ísafirði í nótt. Lögreglumenn í eftirlitsferð urðu varir við mikinn reyk sem lagði frá húsinu og ræstu út slökkvilið. Í ljós kom að eldur logaði í sólpalli og í timburklæðningu hússins. Innlent 19.4.2019 10:44
Greiddu fyrir gistinguna með stolnu greiðslukorti Töluvert var um útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt föstudagsins langa. Innlent 19.4.2019 08:04
Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld Innlent 18.4.2019 17:27
Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. Innlent 18.4.2019 02:03
Ákærður fyrir að smygla fólki frá Venesúela til landsins Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í mars síðastliðnum og hefur neitað aðild sinni að því sem hann er ákærður fyrir. Innlent 17.4.2019 12:29
Lögregla leggur til breytingar á frumvarpi um neyslurými Eins og frumvarpið líti út í dag muni varsla fíkniefna áfram vera bönnuð og lögreglu því skylt að gera þau upptæk. Innlent 17.4.2019 11:41