Stóru eldarnir enn hömlulausir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. janúar 2025 06:39 Heilu hverfin hafa fuðrað upp í hamförunum. Getty/Apu Gomes Tíu eru látnir í gróðureldunum í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum og óttast að um 10 þúsund byggingar séu ónýtar. Eldarnir hafa farið yfir að minnsta kosti 140 ferkílómetra. Talið er að um 5.000 byggingar hafi orðið Palisades-eldinum að bráð og aðrar 5.000 hafi eyðilagst í Eaton-eldinum. Nýr eldur kviknaði í gær, í West Hills, norður af Calabasas, og var fljótur að dreifa úr sér. Slökkviliðsmenn hafa ekki náð að hemja stóru eldana en hefur miðað eitthvað áfram með minni elda, eftir að vind lægði og mögulegt var að hefja slökkvistörf úr lofti. Á vef CNN má finna kort og gervihnattamyndir af eldunum. Heilu hverfin eru brunnin til kaldra kola og ljóst að um er að ræða einar kostnaðarsömustu náttúruhamfarir í sögu Bandaríkjanna. Rýmingum var aflétt á ákveðnum svæðum í gær og þar mátti sjá íbúa snúa aftur til að fara í gegnum rústirnar. Alls er talið að um 180 þúsund manns hafi neyðst til að yfirgefa heimili sín. Þess ber að geta að þegar yfirvöld í Kaliforníu tala um byggingar (e. structures) þá nær það einnig yfir minni eignir, til að mynda kofa og hjólhýsi. Þurrkar og sterkir vindar hafa meðal annars átt þátt í því að lítið sem ekkert hefur gengið að hemja eldana.Getty/Apu Gomes Bandaríkin Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Hollywood Tengdar fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Gróðureldarnir í Los Angeles eru sagðir þeir mestu í sögu borgarinnar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er vindurinn, sem á mikinn þátt í þessum miklu eldum, aðeins farinn að lægja og því vonast slökkviliðsmenn til að ná einhverri stjórn á útbreiðslu hans. Að því sögðu segja viðbraðgsaðilar að enn stafi gríðarleg hætta af eldunum sem eru sagðir hafa lagt heimili tugi þúsunda í rúst. 9. janúar 2025 21:09 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Talið er að um 5.000 byggingar hafi orðið Palisades-eldinum að bráð og aðrar 5.000 hafi eyðilagst í Eaton-eldinum. Nýr eldur kviknaði í gær, í West Hills, norður af Calabasas, og var fljótur að dreifa úr sér. Slökkviliðsmenn hafa ekki náð að hemja stóru eldana en hefur miðað eitthvað áfram með minni elda, eftir að vind lægði og mögulegt var að hefja slökkvistörf úr lofti. Á vef CNN má finna kort og gervihnattamyndir af eldunum. Heilu hverfin eru brunnin til kaldra kola og ljóst að um er að ræða einar kostnaðarsömustu náttúruhamfarir í sögu Bandaríkjanna. Rýmingum var aflétt á ákveðnum svæðum í gær og þar mátti sjá íbúa snúa aftur til að fara í gegnum rústirnar. Alls er talið að um 180 þúsund manns hafi neyðst til að yfirgefa heimili sín. Þess ber að geta að þegar yfirvöld í Kaliforníu tala um byggingar (e. structures) þá nær það einnig yfir minni eignir, til að mynda kofa og hjólhýsi. Þurrkar og sterkir vindar hafa meðal annars átt þátt í því að lítið sem ekkert hefur gengið að hemja eldana.Getty/Apu Gomes
Bandaríkin Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Hollywood Tengdar fréttir Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Gróðureldarnir í Los Angeles eru sagðir þeir mestu í sögu borgarinnar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er vindurinn, sem á mikinn þátt í þessum miklu eldum, aðeins farinn að lægja og því vonast slökkviliðsmenn til að ná einhverri stjórn á útbreiðslu hans. Að því sögðu segja viðbraðgsaðilar að enn stafi gríðarleg hætta af eldunum sem eru sagðir hafa lagt heimili tugi þúsunda í rúst. 9. janúar 2025 21:09 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Gróðureldarnir í Los Angeles eru sagðir þeir mestu í sögu borgarinnar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er vindurinn, sem á mikinn þátt í þessum miklu eldum, aðeins farinn að lægja og því vonast slökkviliðsmenn til að ná einhverri stjórn á útbreiðslu hans. Að því sögðu segja viðbraðgsaðilar að enn stafi gríðarleg hætta af eldunum sem eru sagðir hafa lagt heimili tugi þúsunda í rúst. 9. janúar 2025 21:09