Mið-Austurlönd Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. Erlent 21.12.2018 07:51 Mattis hættir sem varnarmálaráðherra Samband hans og Trump hefur þó beðið hnekki að undanförnu og var hann verulega andsnúinn ákvörðun Trump að draga hermenn Bandaríkjanna í skyndi frá Sýrlandi. Erlent 20.12.2018 22:37 Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum. Erlent 20.12.2018 19:28 Telja að ákvörðun Trump muni efla ISIS Forsvarsmenn samtaka Kúrda sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi telja að ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta, um að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, muni leiða til tómarúms sem geri það að verkum að ISIS geti safnað fyrri kröftum. Erlent 20.12.2018 10:28 „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09 Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50 Sádar fordæma ályktun öldungadeildarinnar Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa fordæmt ályktun öldungadeildar Bandaríkjaþings frá því í liðinni viku þar sem lagt er til að Bandaríkjamenn hætti stuðningi sínum við stríðið í Jemen. Erlent 17.12.2018 07:31 Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. Erlent 14.12.2018 21:27 Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Erlent 14.12.2018 23:48 „Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. Erlent 14.12.2018 21:45 Sömdu um vopnahlé í Jemen Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í jemensku hafnarborginni Hudaydah. Erlent 13.12.2018 22:01 Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 13.12.2018 11:27 Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. Erlent 13.12.2018 10:14 Telur að gerð verði uppreisn verði hann kærður fyrir embættisbrot "Það er erfitt að kæra einhvern fyrir embættisbrot sem hefur ekki gert neitt rangt af sér og hefur búið til besta efnahag í sögu ríkis okkar.“ Erlent 12.12.2018 09:12 Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. Erlent 11.12.2018 13:08 "Ég get ekki andað“ Jamal Khashoggi var myrtur þann 2. október síðastliðinn. Erlent 10.12.2018 08:49 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. Erlent 9.12.2018 22:05 Bandaríkin, Rússland og Sádi-Arabía sameinuðust gegn loftslagsskýrslu Fjögur ríki komu í veg fyrir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem birtingu skýrslu um áhrif 1,5°C hlýnunar var fagnað. Erlent 9.12.2018 08:00 Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30 Týnda prinsessan af Dúbaí hafði skipulagt flótta í sjö ár Ný heimildarmynd varpar ljósi á flóttatilraun prinsessunnar sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári. Erlent 4.12.2018 22:14 Forstjóri CIA kemur fyrir Bandaríkjaþing vegna morðsins á Khashoggi Gina Haspel, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, mun í dag koma fyrir Bandaríkjaþing og gefa skýrslu um morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi. Erlent 4.12.2018 08:45 Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24 Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24 Sex dæmdir til dauða á Gasaströndinni Herdómstóll á Gasaströndinni hefur dæmt sex manns til dauða fyrir að hafa starfað með Ísraelum. Erlent 3.12.2018 12:53 Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. Erlent 3.12.2018 12:09 Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. Erlent 2.12.2018 18:28 Gefið að sök að hafa mútað blaðamönnum til að fjalla um sig í jákvæðu ljósi Lögregluyfirvöld í Ísrael fara fram á að forsætisráðherrahjónin Benjamin og Sara Netanyahu verði ákærð fyrir spillingu. Erlent 2.12.2018 10:52 Birti svör við „gildishlöðnum“ spurningum eftir að hann afþakkaði boð til Ísrael Tónlistar- og athafnamaðurinn Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur undir nafninu DJ Margeir, fann sig knúinn til að birta svör sín við spurningum ísraelsks blaðamanns á Facebook eftir að hann hafnaði boði um að spila á tónlistarhátíð í Ísrael. Innlent 26.11.2018 15:35 Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. Erlent 26.11.2018 08:29 Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. Erlent 21.12.2018 07:51
Mattis hættir sem varnarmálaráðherra Samband hans og Trump hefur þó beðið hnekki að undanförnu og var hann verulega andsnúinn ákvörðun Trump að draga hermenn Bandaríkjanna í skyndi frá Sýrlandi. Erlent 20.12.2018 22:37
Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum. Erlent 20.12.2018 19:28
Telja að ákvörðun Trump muni efla ISIS Forsvarsmenn samtaka Kúrda sem barist hafa gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Sýrlandi telja að ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta, um að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, muni leiða til tómarúms sem geri það að verkum að ISIS geti safnað fyrri kröftum. Erlent 20.12.2018 10:28
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. Erlent 19.12.2018 22:09
Sagðir hafa drepið sjö hundruð fanga Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa drepið fjölda fanga á síðustu tveimur mánuðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 19.12.2018 09:50
Sádar fordæma ályktun öldungadeildarinnar Yfirvöld í Sádi-Arabíu hafa fordæmt ályktun öldungadeildar Bandaríkjaþings frá því í liðinni viku þar sem lagt er til að Bandaríkjamenn hætti stuðningi sínum við stríðið í Jemen. Erlent 17.12.2018 07:31
Palestínumaður talinn hyggja á hryðjuverk Dómstóll í Gautaborg úrskurðaði í gær lýðháskólanema á þrítugsaldri í gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa undirbúið hryðjuverk í samráði við aðra. Erlent 14.12.2018 21:27
Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Ástralir munu brátt bætast í þann hóp ríkja sem viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Erlent 14.12.2018 23:48
„Ég veit hvernig á að skera“ Þetta sagði Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, í dag en tyrknesk yfirvöld hafa deilt hljóðupptökunni með yfirvöldum í Bandaríkjunum og Evrópu. Erlent 14.12.2018 21:45
Sömdu um vopnahlé í Jemen Stríðandi fylkingar hafa komist að samkomulagi um vopnahlé í jemensku hafnarborginni Hudaydah. Erlent 13.12.2018 22:01
Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 13.12.2018 11:27
Erdogan hyggur á frekari árásir á Kúrda Vísbendingar eru um að Tyrkir hafi verið að færa hergögn og menn að landamærum sýrlenskra Kúrda sem starfa undir regnhlífarsamtökum Syrian Democratic Forces og með stuðningi Bandaríkjanna. Erlent 13.12.2018 10:14
Telur að gerð verði uppreisn verði hann kærður fyrir embættisbrot "Það er erfitt að kæra einhvern fyrir embættisbrot sem hefur ekki gert neitt rangt af sér og hefur búið til besta efnahag í sögu ríkis okkar.“ Erlent 12.12.2018 09:12
Khashoggi og fleiri myrtir og fangelsaðir blaðamenn manneskjur ársins hjá Time Tímaritið Time heiðrar blaðamenn sem sætt hafa kúgun í vali sínu á manneskju ársins 2018. Erlent 11.12.2018 13:08
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. Erlent 9.12.2018 22:05
Bandaríkin, Rússland og Sádi-Arabía sameinuðust gegn loftslagsskýrslu Fjögur ríki komu í veg fyrir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun þar sem birtingu skýrslu um áhrif 1,5°C hlýnunar var fagnað. Erlent 9.12.2018 08:00
Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30
Týnda prinsessan af Dúbaí hafði skipulagt flótta í sjö ár Ný heimildarmynd varpar ljósi á flóttatilraun prinsessunnar sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári. Erlent 4.12.2018 22:14
Forstjóri CIA kemur fyrir Bandaríkjaþing vegna morðsins á Khashoggi Gina Haspel, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, mun í dag koma fyrir Bandaríkjaþing og gefa skýrslu um morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi. Erlent 4.12.2018 08:45
Uppfylla skilyrði friðarviðræðna Hernaðarbandalagið sem Sádi-Arabar leiða í styrjöldinni gegn Hútum í Jemen samþykkti í gær að særðir hermenn Húta fengju að yfirgefa landið til þess að leita læknisaðstoðar. Erlent 3.12.2018 22:24
Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24
Sex dæmdir til dauða á Gasaströndinni Herdómstóll á Gasaströndinni hefur dæmt sex manns til dauða fyrir að hafa starfað með Ísraelum. Erlent 3.12.2018 12:53
Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. Erlent 3.12.2018 12:09
Háttsettur Talibani felldur í loftárás Mullah Abdul Manan Akhund, einn æðsti meðlimur Talibana í Afganistan, var felldur í loftárás Bandaríkjanna í gær. Erlent 2.12.2018 18:28
Gefið að sök að hafa mútað blaðamönnum til að fjalla um sig í jákvæðu ljósi Lögregluyfirvöld í Ísrael fara fram á að forsætisráðherrahjónin Benjamin og Sara Netanyahu verði ákærð fyrir spillingu. Erlent 2.12.2018 10:52
Birti svör við „gildishlöðnum“ spurningum eftir að hann afþakkaði boð til Ísrael Tónlistar- og athafnamaðurinn Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur undir nafninu DJ Margeir, fann sig knúinn til að birta svör sín við spurningum ísraelsks blaðamanns á Facebook eftir að hann hafnaði boði um að spila á tónlistarhátíð í Ísrael. Innlent 26.11.2018 15:35
Doktorsnemi sem dæmdur var í lífstíðarfangelsi náðaður Breskur doktorsnemi sem var í liðinni viku dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir njósnir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur verið náðaður. Erlent 26.11.2018 08:29
Tugir fórust í sjálfsmorðsárás Að minnsta kosti 26 fórust og 50 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í mosku á herstöð í Khost-fylki Afganistans í gær. Erlent 23.11.2018 21:09