Heilsa video

Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra
Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt.

Svona velurðu þér skíði
Þó svo að skíðavertíðinni sé við það að ljúka þá er páskahátíðin eftir og ekki úr vegi fyrir þá sem að eiga ekki skíði að verða sér úti um ein slík. Nú fara líka útsölur í íþróttaverslunum að byrja og sniðugt að fá sér skíði fyrir næsta vetur.

Gönguskíði ein vinsælasta íþrótt vetrarins
Sannkölluð sprengja hefur orðið í gönguskíðaíþróttinni undanfarin vetur enda aðstæður orðnar með besta móti.

Bíddu aðeins ..
Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna.