Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2015 22:02 Eygló (lengst til vinstri) með bronsmedalínuna sem hún fékk á HM í 25 metra laug fyrr í þessum mánuði. vísir/afp Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1 Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. Eygló er fimmta konan sem hlýtur þessa viðurkenningu en áður höfðu Sigríður Sigurðardóttir (1964), Ragnheiður Runólfsdóttir (1991), Vala Flosadóttir (2000) og Margrét Lára Viðarsdóttir (2007) hlotið þetta sæmdarheiti.Sjá einnig: Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins | Heimir þjálfari ársins Eygló átti frábært ár í sundlauginni og vann m.a. til tveggja bronsverðlauna á EM í 25 metra laug í Ísrael fyrr í þessum mánuði. Eygló fékk 470 stig í kjörinu, 120 atkvæðum fleiri en næsti maður á lista, fótboltamaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sem var valinn Íþróttamaður ársins fyrir tveimur árum. Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lenti í 3. sæti í kjörinu, handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson í því fjórða og Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingakona úr Gróttu, endaði í 5. sæti. Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, endaði í 6. sæti í kjörinu. Alls fengu 28 íþróttamenn atkvæði í kjörinu í ár en niðurstöður þess má sjá hér að neðan:Íþróttamaður ársins 2015: 1. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 470 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (fótbolti) 350 3. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 229 4. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 202 5. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 139 6. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 137 7. Aron Einar Gunnarsson (fótbolti) 128 8. Sara Björk Gunnarsdóttir (fótbolti) 63 9. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 44 10. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 29 11. Ragnar Sigurðsson (fótbolti) 16 12. Hannes Þór Halldórsson (fótbolti) 15 13. Aron Pálmarsson (handbolti) 12 14. Irina Sazanova (fimleikar) 9 15. Hanna Rún Bazev Óladóttir (dans) 8 16. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 7 17. Dagný Brynjarsdóttir (fótbolti) 6 18. Birkir Bjarnason (fótbolti) 6 19. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 5 20. Anton Sveinn McKee (sund) 5 21. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 4 22. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (golf) 4 23. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 4 24. Þormóður Jónsson (júdó) 2 25. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 1 26. Júlían J. K. Jóhannsson (kraftlyftingar) 1 27. Guðbjörg Gunnarsdóttir (fótbolti) 1 28. Norma Dögg Róbertsdóttir (fimleikar) 1
Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga