Slóvakar stóðust pressuna frá Rússum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júní 2016 14:45 Slóvakía er komið á blað í B-riðli Evrópumótsins eftir flottan 2-1 sigur á Rússum í dag. Slóvakar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og Vladimir Weiss kom þeim yfir með frábæru marki. Fékk sendingu inn fyrir vörnina frá Marek Hamsik. Hann var ískaldur á teignum og losaði sig listavel við tvo rússneska varnarmenn áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Þrettán mínútum síðar var komið að Weiss að gjalda greiðann er hann sendi á Hamsik sem snéri af sér varnarmann áður en hann negldi boltanum í samskeytin og inn. Geggjað mark. Rússarnir reyndu að selja sig dýrt í þeim síðari og tíu mínútum fyrir leikslok komust þeir inn í leikinn. Frábær spilamennska endaði með því að Glushakov skallaði boltann í netið. Frábærlega gert. Rússar pressuðu Slóvakana grimmt í kjölfarið en höfðu ekki erindi sem erfiði.Rússland 0-2 Slóvakía Hamšík! Þvílíkt mark! Slóvakía leiðir í hálfleik gegn Rússlandi. 2-0. pic.twitter.com/h3dzxHPiEt— Síminn (@siminn) June 15, 2016 Rússland 1-2 Slóvakía Glushakov minnkar muninn, en það dugir ekki til. Slóvakía vinnur Rússland 1-2. pic.twitter.com/Wrazeow4r0— Síminn (@siminn) June 15, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Slóvakía er komið á blað í B-riðli Evrópumótsins eftir flottan 2-1 sigur á Rússum í dag. Slóvakar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og Vladimir Weiss kom þeim yfir með frábæru marki. Fékk sendingu inn fyrir vörnina frá Marek Hamsik. Hann var ískaldur á teignum og losaði sig listavel við tvo rússneska varnarmenn áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Þrettán mínútum síðar var komið að Weiss að gjalda greiðann er hann sendi á Hamsik sem snéri af sér varnarmann áður en hann negldi boltanum í samskeytin og inn. Geggjað mark. Rússarnir reyndu að selja sig dýrt í þeim síðari og tíu mínútum fyrir leikslok komust þeir inn í leikinn. Frábær spilamennska endaði með því að Glushakov skallaði boltann í netið. Frábærlega gert. Rússar pressuðu Slóvakana grimmt í kjölfarið en höfðu ekki erindi sem erfiði.Rússland 0-2 Slóvakía Hamšík! Þvílíkt mark! Slóvakía leiðir í hálfleik gegn Rússlandi. 2-0. pic.twitter.com/h3dzxHPiEt— Síminn (@siminn) June 15, 2016 Rússland 1-2 Slóvakía Glushakov minnkar muninn, en það dugir ekki til. Slóvakía vinnur Rússland 1-2. pic.twitter.com/Wrazeow4r0— Síminn (@siminn) June 15, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira