Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 12:26 Andrea Pirlo skorar gegn Joe Hart í vítaspyrnukeppni á EM 2012. vísir/afp Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. Enska landsliðið hefur nefnilega sex sinnum dottið út á stórmóti eftir tap í vítakeppni, þrisvar sinnum á HM og þrisvar sinnum á EM. Englendingar hafa aðeins unnið eina af sjö vítakeppnum sínum á stórmótum og sá sigur var á móti Spáni í átta liða úrslitum á EM 1996. Síðan þá hefur enska liðið dottið út í vítakeppni í undanúrslitum á EM 1996, í sextán liða úrslitum á HM 1998, í átta liða úrslitum á EM 2004, í átta liða úrslitum á HM 2006 og í átta liða úrslitum á EM 2012 þegar enska liðið tapaði á móti Ítölum í vító. Ensku leikmennirnir hafa alls klikkað á tólf vítaspyrnum í þessum sjö vítakeppnum og meðal þeirra eru Gareth Soutagte, Paul Ince, David Batty, David Beckham, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Jú, það er af nógu að taka þegar kemur að enskum skúrkum í vítakeppnum í gegnum tíðina. Hvort þeim fjölgi í kvöld verður hins vegar að koma í ljós. Leikur Englands og Íslands fer fram á Riviera-vellinum í Nice og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Eggert: Við vinnum England í vító Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, hefur verið kaffærður með hamingjuóskum eftir velgengni íslenska liðsins á EM. 27. júní 2016 10:30 Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. 27. júní 2016 10:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Wayne Rooney vissi ekki um skilaboð enska landsliðsþjálfarans til íslensku leikmannanna Síðast þegar England og Ísland mættust var um 6-1 slátrun að ræða á City of Manchester Stadium. 27. júní 2016 13:30 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. Enska landsliðið hefur nefnilega sex sinnum dottið út á stórmóti eftir tap í vítakeppni, þrisvar sinnum á HM og þrisvar sinnum á EM. Englendingar hafa aðeins unnið eina af sjö vítakeppnum sínum á stórmótum og sá sigur var á móti Spáni í átta liða úrslitum á EM 1996. Síðan þá hefur enska liðið dottið út í vítakeppni í undanúrslitum á EM 1996, í sextán liða úrslitum á HM 1998, í átta liða úrslitum á EM 2004, í átta liða úrslitum á HM 2006 og í átta liða úrslitum á EM 2012 þegar enska liðið tapaði á móti Ítölum í vító. Ensku leikmennirnir hafa alls klikkað á tólf vítaspyrnum í þessum sjö vítakeppnum og meðal þeirra eru Gareth Soutagte, Paul Ince, David Batty, David Beckham, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Jú, það er af nógu að taka þegar kemur að enskum skúrkum í vítakeppnum í gegnum tíðina. Hvort þeim fjölgi í kvöld verður hins vegar að koma í ljós. Leikur Englands og Íslands fer fram á Riviera-vellinum í Nice og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Eggert: Við vinnum England í vító Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, hefur verið kaffærður með hamingjuóskum eftir velgengni íslenska liðsins á EM. 27. júní 2016 10:30 Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. 27. júní 2016 10:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Wayne Rooney vissi ekki um skilaboð enska landsliðsþjálfarans til íslensku leikmannanna Síðast þegar England og Ísland mættust var um 6-1 slátrun að ræða á City of Manchester Stadium. 27. júní 2016 13:30 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00
Eggert: Við vinnum England í vító Eggert Magnússon, fyrrum formaður KSÍ, hefur verið kaffærður með hamingjuóskum eftir velgengni íslenska liðsins á EM. 27. júní 2016 10:30
Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. 27. júní 2016 10:00
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07
Wayne Rooney vissi ekki um skilaboð enska landsliðsþjálfarans til íslensku leikmannanna Síðast þegar England og Ísland mættust var um 6-1 slátrun að ræða á City of Manchester Stadium. 27. júní 2016 13:30
Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00