Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 16:36 Maxim Dadashev, 1990-2019. vísir/getty Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki. Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki.
Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum