FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2019 17:15 María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gull fyrir FH, annað þeirra í grindahlaupi Fréttablaðið/KRISTÓFER ÞORGRÍMSSON FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóiti FRÍ í Kaplakrika í dag. FH endurheimti því bikarinn eftir að hann hafði verið í greipum ÍR síðustu tvö ár. FH-A vann tíu gullverðlaun í dag, sjö silfur og eitt brons sem tryggði Fimleikafélaginu 135 stig. ÍR-A varð í öðru sæti með 118 stig og Breiðablik tók þriðja sætið með 86 stig. María Rún Gunnlaugsdóttir vann tvö gullverðlaun fyrir FH, í 100 metra grindahlaupi og langstökki. Þórdís Eva Steinsdóttir hafði betur gegn Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur í 400 metra hlaupi kvenna og Andrea Torfadóttir vann 100 metra hlaupið. Guðbjörg Jóna hafði verði talin sigurstranglegust í 100 metrunum en hún þjófstartaði og var dæmd úr keppni. Sveitir FH unnu bæði boðhlaupin og þá vann Hinrik Snær Steinsson 400 metra hlaup karla. ÍR er með sterka keppendur í kastgreinum, Erna Sóley Gunnarsdóttir vann kúluvarpið, Dagbjartur Daði Jónsson spjótkast og Guðni Valur Guðnason kringlukast. Erna Sóley setti mótsmet þegar hún kastaði kúlunni 14,85 metra, en hún vann kúluvarpið með yfirburðum. Britnay Emilie Folrrianne Cots í FH varð önnur með kast upp á 12,87 metra. Vigdís Jónsdóttir, FH-A, setti einnig mótsmet í sleggjukasti þegar hún kastað 59 metra í fyrsta kasti sem dugði henni til sigurs. Rut Tryggvadóttir, ÍR-A, varð önnur með kast upp á 51,44 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn