Valur staðfestir komu Heimis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 16:03 Heimir gerði FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum. vísir/vilhelm Heimir Guðjónsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann gerir fjögurra ára samning við Val. Heimir tekur við Val af Ólafi Jóhannessyni sem hætti hjá félaginu um síðustu helgi eftir fimm ára starf. Heimir tók einnig við FH af Ólafi fyrir tólf árum. „Það er mjög spennandi að koma til Vals á þessum tímapunkti, Valur hefur mikla sigurhefð, hefð sem ég ætla mér að viðhalda og styrkja. Valur er þannig félag að það vill alltaf leika til sigurs í öllum mótum. Það er mjög sterkur kjarni í liði Vals sem ætlar sér að keppa um alla titla á næsta ári,“ segir í tilkynningu frá Val. Undanfarin tvö ár hefur Heimir stýrt HB í Færeyjum. Í fyrra gerði hann liðið færeyskum meisturum og í síðasta mánuði varð HB bikarmeistari undir stjórn Heimis. FH var þjálfari FH í tíu ár. Undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Hann varð einnig tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði FH og einu sinni sem aðstoðarþjálfari. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Heimir Guðjónsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann gerir fjögurra ára samning við Val. Heimir tekur við Val af Ólafi Jóhannessyni sem hætti hjá félaginu um síðustu helgi eftir fimm ára starf. Heimir tók einnig við FH af Ólafi fyrir tólf árum. „Það er mjög spennandi að koma til Vals á þessum tímapunkti, Valur hefur mikla sigurhefð, hefð sem ég ætla mér að viðhalda og styrkja. Valur er þannig félag að það vill alltaf leika til sigurs í öllum mótum. Það er mjög sterkur kjarni í liði Vals sem ætlar sér að keppa um alla titla á næsta ári,“ segir í tilkynningu frá Val. Undanfarin tvö ár hefur Heimir stýrt HB í Færeyjum. Í fyrra gerði hann liðið færeyskum meisturum og í síðasta mánuði varð HB bikarmeistari undir stjórn Heimis. FH var þjálfari FH í tíu ár. Undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Hann varð einnig tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði FH og einu sinni sem aðstoðarþjálfari. Valur endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla á síðasta tímabili og féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Íslensku þjálfararnir að missa af titlinum í Færeyjum Þap voru margir íslenskir leikmenn og þjálfarar í eldlínunni í dag. 29. september 2019 15:57
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. 2. október 2019 14:30