Ísland mætir Rúmeníu eða Ungverjalandi í umspilinu | Þetta eru liðin sem eru komin á EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 21:38 Mótherjarnir verða annað hvort Rúmenía eða Ungverjaland. vísir/getty/samsett Eftir úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020 er ljóst að Ísland mætir annað hvort Rúmeníu eða Ungverjalandi í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á mótinu næsta sumar. Wales og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM í kvöld og því fer Ungverjaland í umspilið. Ísland er því í riðli með þremur liðum úr C-deild Þjóðadeildarinnar í umspilinu. Það er ekki klárt hvaða lið það verður sem Ísland mætir en það skýrist í drættinum á föstudaginn. Ljóst er þó að það verður annað hvort Ungverjaland eða Rúmenía. Undanúrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 26. mars 2020 og vinni strákarnir okkar þann leik leika þeir úrslitaleikinn þann 31. mars gegn sigurvegaranum í hinum undanúrslitaleiknum í umspili A. Umspilsleikina fyrir EM 2020 má sjá hér að neðan en þetta skýrist enn betur á föstudaginn er dregið verður í umspil A og C.Umspil A Ísland - Ungverjaland/Rúmenía Búlgaría/Ísrael - Ungverjaland/RúmeníaUmspil B Bosnía - Norður-Írland Slóvakía - ÍrlandUmspil C Skotland - Búlgaría/Ísrael/Ungverjaland/Rúmenía Noregur - SerbíaUmspil D Georgía - Hvíta-Rússland Norður-Makedónía - Kósóvó Ljóst er hvaða tuttugu lið eru komin á EM en það skýrist svo í mars hvaða fjögur síðustu lið verða með á EM 2020 sem fer fram í tólf löndum.Þessi 20 lið eru komin á EM: Belgía Ítalía Rússland Pólland Úkraína Spánn Frakkland Tyrkland England Tékkland Finnland Svíþjóð Króatía Austurríki Holland Þýskaland Portúgal Sviss Danmörk Wales EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Eftir úrslit kvöldsins í undankeppni EM 2020 er ljóst að Ísland mætir annað hvort Rúmeníu eða Ungverjalandi í undanúrslitaleik í umspili um laust sæti á mótinu næsta sumar. Wales og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM í kvöld og því fer Ungverjaland í umspilið. Ísland er því í riðli með þremur liðum úr C-deild Þjóðadeildarinnar í umspilinu. Það er ekki klárt hvaða lið það verður sem Ísland mætir en það skýrist í drættinum á föstudaginn. Ljóst er þó að það verður annað hvort Ungverjaland eða Rúmenía. Undanúrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 26. mars 2020 og vinni strákarnir okkar þann leik leika þeir úrslitaleikinn þann 31. mars gegn sigurvegaranum í hinum undanúrslitaleiknum í umspili A. Umspilsleikina fyrir EM 2020 má sjá hér að neðan en þetta skýrist enn betur á föstudaginn er dregið verður í umspil A og C.Umspil A Ísland - Ungverjaland/Rúmenía Búlgaría/Ísrael - Ungverjaland/RúmeníaUmspil B Bosnía - Norður-Írland Slóvakía - ÍrlandUmspil C Skotland - Búlgaría/Ísrael/Ungverjaland/Rúmenía Noregur - SerbíaUmspil D Georgía - Hvíta-Rússland Norður-Makedónía - Kósóvó Ljóst er hvaða tuttugu lið eru komin á EM en það skýrist svo í mars hvaða fjögur síðustu lið verða með á EM 2020 sem fer fram í tólf löndum.Þessi 20 lið eru komin á EM: Belgía Ítalía Rússland Pólland Úkraína Spánn Frakkland Tyrkland England Tékkland Finnland Svíþjóð Króatía Austurríki Holland Þýskaland Portúgal Sviss Danmörk Wales
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn