EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2020 16:00 Alexander Petersson spilar á sínu fyrsta stórmóti í fjögur ár. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske
EM 2020 í handbolta Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira