Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov. Enski boltinn 17.10.2025 23:15
Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.10.2025 19:33
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. Enski boltinn 17.10.2025 17:02
Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Enski boltinn 17.10.2025 14:15
Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn 17.10.2025 07:31
„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Enski boltinn 16.10.2025 23:25
Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. Enski boltinn 16.10.2025 16:32
Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, fær ekki að stýra liðinu í næsta leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 15.10.2025 17:04
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? Enski boltinn 15.10.2025 15:45
Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Fabio Paratici er snúinn aftur til starfa sem íþróttastjóri hjá Tottenham Hotspur eftir tvö og hálft ár í banni frá afskiptum af fótbolta vegna brota í starfi hjá Juventus. Enski boltinn 15.10.2025 11:32
Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Lee Dixon kom við kauninn á Everton-mönnum þegar hann lýsti leik Lettlands og Englands í undankeppni HM 2026 í gær. Félagið svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 15.10.2025 10:32
Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Fótboltadómarinn fyrrverandi, David Coote, hefur játað að hafa framleitt barnaníðsefni. Enski boltinn 15.10.2025 07:31
Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni fram í miðjan nóvember vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 13.10.2025 16:45
Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Fótboltamaðurinn Michail Antonio lenti í lífshættulegu bílslysi á síðasta ári. Hægt var að kaupa brak bílsins á eBay. Enski boltinn 13.10.2025 09:02
Rooney er ósammála Gerrard Wayne Rooney er alls ekki á því að núverandi enska landsliðið í fótbolta hafi betra hugarfar en „gullkynslóðin“ hans eins og fyrrum landsliðsfélagi hans Steven Gerrard hélt fram í vikunni. Enski boltinn 11.10.2025 09:00
Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Enski boltinn 10.10.2025 15:30
Fæddist með gat á hjartanu Hollenska knattspyrnukonan Katja Snoeijs spilar nú í ensku úrvalsdeildinni en það er óhætt að segja að hún hafi byrjað lífið í miklu mótlæti. Enski boltinn 10.10.2025 08:32
Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, virðist vera tilbúinn að gefa Portúgalanum Ruben Amorim nokkur ár til að snúa gengi liðsins við á Old Trafford. Enski boltinn 9.10.2025 08:02
Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Enski boltinn 9.10.2025 07:30
Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Strákarnir í Fantasýn halda áfram að fara yfir stöðu mála í ýmsum vel völdum einkadeildum í Fantasy. Í síðasta þætti kíktu þeir á Fantasy-deild nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings. Aldursforseti liðsins er á toppi deildarinnar en illa gengur hjá þjálfaranum. Enski boltinn 8.10.2025 13:47
Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Emirates-leikvangurinn, heimavöllur Arsenal, er að verða tuttugu ára á næsta ári og hann gæti fengið risauppfærslu í afmælisgjöf. Enski boltinn 8.10.2025 10:00
Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Hæstráðendur hjá Manchester United eru sannfærðir um að leikmenn liðsins vilji halda aðalþjálfaranum Ruben Amorim en þetta kom í ljós á dögunum eftir jákvæð samtöl milli leikmanna og stjórnarmanna félagsins. Enski boltinn 8.10.2025 09:00
Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Steven Gerrard segir að andrúmsloftið og slæm liðsheild innan enska landsliðsins hafi átt mikinn þátt í því að ekkert gekk hjá enska liðinu þrátt fyrir að það væri uppfullt af frábærum leikmönnum. Enski boltinn 8.10.2025 07:30
Raya að skrifa undir nýjan samning Markvörður Arsenal, David Raya, mun skrifa undir nýjan samning við félagið. Hann fær ekki lengri samning en hærri laun. Enski boltinn 7.10.2025 17:00
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:30
Tíu milljóna punda kjarakaup Antoine Semenyo hefur farið mikinn í upphafi tímabilsins og komið með beinum hætti að níu af ellefu mörkum Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.10.2025 16:04