Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Keegan með krabba­mein

Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fletcher fékk blessun frá Fergu­son

Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford.

Enski boltinn
Fréttamynd

Úr­vals­lið Alberts sneri baki í hann

Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford.

Enski boltinn