Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Manchester City átti ekki í vandræðum með að leggja nýliða Burnley að velli á heimavelli sínum í dag, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leeds missti sigur niður í 2-2 jafntefli í lokin gegn Bournemouth. Enski boltinn 27.9.2025 15:56
Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans menn hafi ekki haft nógu góða stjórn á leiknum gegn Brentford. Hann segir að tapið svíði. Enski boltinn 27.9.2025 14:54
Nuno tekinn við West Ham West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.9.2025 14:10
Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15
Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32
Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Enski boltinn 26.9.2025 10:02
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36
Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Þó að liðnar séu rúmar þrjár vikur síðan belgíski markvörðurinn Senne Lammens gekk í raðir Manchester United, á lokadegi félagaskiptagluggans, bíður hann enn eftir fyrsta tækifærinu til að sýna sig og sanna í búningi félagsins. Enski boltinn 25.9.2025 13:39
Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Flest bendir til þess að franski varnarmaðurinn William Saliba muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Enski boltinn 25.9.2025 12:30
Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. Enski boltinn 25.9.2025 10:02
„Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Wayne Rooney þakkar konu sinni Coleen fyrir það að vera á lífi í dag. Án hennar hefði hann drukkið sig til dauða. Enski boltinn 25.9.2025 07:03
Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Jaden og Reigan Heskey, synir goðsagnarinnar Emile Heskey, spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir Manchester City í kvöld þegar liðið lagði Huddersfield að velli í enska deildabikarnum. Enski boltinn 24.9.2025 23:01
Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Dregið var í fjórðu umferð, sextán liða úrslit, enska deildabikarsins eftir að þriðja umferðin kláraðist í kvöld. Fjórir úrvalsdeildarslagir og velskur slagur eru meðal annars á dagskrá. Enski boltinn 24.9.2025 22:03
Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Arsenal sótti 2-0 sigur á útivelli gegn C-deildarliði Port Vale í þriðju umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn 24.9.2025 18:32
Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Þrír leikir fóru fram í enska deildabikarnum og úrvalsdeildarliðin unnu í öllum tilfellum. Joao Palhinha skoraði úr hjólhestaspyrnu fyrir Tottenham. Phil Foden skoraði og lagði upp fyrir Mancester City. Newcastle lék við hvern sinn fingur gegn Bradford. Enski boltinn 24.9.2025 20:44
Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Karl-Heinz Rummenigge, ráðgjafi hjá Bayern München, gagnrýndi eyðslu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og nefndi kaupin á Florian Wirtz og Nick Woltemade í því samhengi. Enski boltinn 24.9.2025 15:32
Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson var gestur Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Þar greindi hann meðal annars frá því að hann væri fyrir ofan bankastjóra Arion banka í Fantasy-deild þeirra. Enski boltinn 24.9.2025 14:02
Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Ungi ítalski miðvörðurinn Giovanni Leoni, sem kom til Liverpool í sumar, sleit krossband í hné í fyrsta leik sínum fyrir liðið, í 2-1 sigrinum gegn Southampton í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 24.9.2025 13:41
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. Enski boltinn 24.9.2025 11:20
Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? Enski boltinn 24.9.2025 11:00
Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. Enski boltinn 24.9.2025 09:33
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 24.9.2025 07:30
Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Enski boltinn 24.9.2025 07:01
Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Enski boltinn 23.9.2025 23:31