Enski boltinn Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Enski boltinn 6.8.2022 22:00 Klopp: „Fengum stig úr virkilega slökum leik“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum óánægður eftir 2-2 jafntefli liðs hans við nýliða Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir sína menn einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. Enski boltinn 6.8.2022 19:15 Vítamark Jorginho dugði gegn lærisveinum Lampards Chelsea vann nauman 1-0 útisigur á Everton er liðin áttust við á Goodison Park í Liverpool í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.8.2022 18:40 Jón Daði kom inn af bekknum í öruggum sigri Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lék seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann öruggan 3-0 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.8.2022 16:11 Nýliðar Bournemouth byrja á sigri | Sjálfsmark tryggði Leeds sigur Það er nóg um að vera í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka. Enski boltinn 6.8.2022 16:00 Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 6.8.2022 15:52 Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“ Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins. Enski boltinn 6.8.2022 14:04 Mitrovic skoraði tvö er nýliðarnir gerðu jafntefli gegn Liverpool Fulham og Liverpool gerðu óvænt 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Serbinn Aleksandar Mitrovic skoraði bæði mörk nýliða Fulham. Enski boltinn 6.8.2022 13:25 West Ham fær vængmann frá Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fest kaup á vængmanninum Maxwel Cornet frá Burnley. Enski boltinn 6.8.2022 13:01 Ten Hag segist „virkilega ánægður“ að hafa Ronaldo í liðinu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist vera virkilega ánægður með það að hafa portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo í liðinu. Enski boltinn 6.8.2022 11:46 Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því. Enski boltinn 6.8.2022 10:31 Arsenal ósannfærandi en vann fyrsta leik Arsenal vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið var ósannfærandi á löngum köflum í leiknum. Enski boltinn 5.8.2022 20:50 Klopp líkir leikjaálagi við hamfarahlýnun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að álagið á fótboltamönnum sé alltof mikið og líkir því við hamfarahlýnun. Enski boltinn 5.8.2022 16:31 Arsenal búið að eyða meiri pening en allir í síðustu gluggum Það er mikil spenna með stuðningsmanna Arsenal fyrir þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög jákvætt undirbúningstímabil og að því virðist vel heppnuð innkaup. Enski boltinn 5.8.2022 15:30 „Ert þú náunginn sem ætlar að spyrja um Haaland í hverri viku?“ Pep Guardiola vill ekki vera að giska á hvað nýjasta stórstjarnan í liði Manchester City, Erling Braut Haaland, kemur til með að skora mörg mörk fyrir liðið í vetur. Enski boltinn 5.8.2022 15:01 Til Chelsea fyrir metfé og véfréttin fagnar sigri Vinstri bakvörðurinn Marc Cucurella var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Chelsea en félagið er sagt greiða Brighton alls um 62 milljónir punda fyrir leikmanninn þegar allt er talið. Enski boltinn 5.8.2022 13:00 Ten Hag: Cristiano Ronaldo þarf að sanna sig fyrir mér Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður sögunnar og með mörk og titla á ferilskránni sem gera tilkall til þess að hann sé sá besti sem hefur spilað leikinn. Það dugar honum skammt þegar kemur að nýja knattspyrnustjóranum hans á Old Trafford. Enski boltinn 5.8.2022 12:00 Chelsea kaupir Chukwuemeka frá Aston Villa Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur fest kaup á hinum 18 ára miðjumanni Carney Chukwuemeka frá Aston Villa. Enski boltinn 4.8.2022 22:31 Meiðsli Martials auka á hausverk nýja stjórans fyrir fyrsta leik Erik ten Hag þarf að finna út úr því hver á að leiða sóknarlínu Manchester United á sunnudag, í fyrsta leik tímabilsins, og nú er ljóst að það verður ekki Frakkinn Anthony Martial. Enski boltinn 4.8.2022 14:31 Spáir því að Man. United endi ofar í töflunni en Liverpool Enska úrvalsdeildin hefst á ný á morgun þegar Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn en hin liðin í deildinni hefja síðan leik á laugardag og sunnudag. Enski boltinn 4.8.2022 09:31 Öllum leikmönnum skylt að læra um samþykki fyrir kynlífi Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa kynnt nýjar reglur til að sporna gegn því að leikmenn og þjálfarar liðanna í deildinni brjóti af sér kynferðislega. Enski boltinn 4.8.2022 07:33 Diogo Jota skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Portúgalski framherjinn Diogo Jota hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 3.8.2022 07:45 United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki. Enski boltinn 3.8.2022 07:01 Henderson segir meðferð United á sér „glæpsamlega“ Markvörðurinn Dean Henderson fer ekki fögrum orðum um félag sitt, Manchester United. Hann gekk til liðs við nýliða Nottingham Forest á láni fyrr í sumar og segir meðferð United á sér glæpsamlega. Enski boltinn 2.8.2022 23:15 Nýliðarnir kaupa markvörð Arsenal Nýliðar Fulham hafa fest kaup á þýska markverðinum Bernd Leno frá Arsenal. Leno skrifar undir þriggja ára samning við Fulham. Enski boltinn 2.8.2022 22:31 Leicester hafnar betrumbættu boði Newcastle í Maddison Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hefur hafnað nýju og betrumbættu boði Newcastle í enska miðjumanninn James Maddison. Enski boltinn 2.8.2022 18:31 Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina. Enski boltinn 2.8.2022 17:46 Skaut á stóru klúbbana í Englandi fyrir að vilja ekki hýsa leiki á EM kvenna Það voru aðeins fjögur lið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem voru tilbúinn að taka við leikjum á EM kvenna í ár og hin sextán félögin fengu að heyra það frá Alex Scott eftir úrslitaleikinn. Enski boltinn 2.8.2022 11:00 Klopp áritaði fótinn hjá stuðningsmanni Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið margar eiginhandaráritanir í gegnum tíðina en sú um helgina hlýtur að vera sú sérstakasta af þeim öllum. Enski boltinn 2.8.2022 09:30 Koulibaly hringdi í John Terry og bað um leyfi Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea sem keypti hann frá Napoli í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.8.2022 07:30 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 334 ›
Tuchel vill fleiri leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Enski boltinn 6.8.2022 22:00
Klopp: „Fengum stig úr virkilega slökum leik“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum óánægður eftir 2-2 jafntefli liðs hans við nýliða Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir sína menn einfaldlega ekki hafa mætt til leiks. Enski boltinn 6.8.2022 19:15
Vítamark Jorginho dugði gegn lærisveinum Lampards Chelsea vann nauman 1-0 útisigur á Everton er liðin áttust við á Goodison Park í Liverpool í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 6.8.2022 18:40
Jón Daði kom inn af bekknum í öruggum sigri Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lék seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann öruggan 3-0 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 6.8.2022 16:11
Nýliðar Bournemouth byrja á sigri | Sjálfsmark tryggði Leeds sigur Það er nóg um að vera í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og nú rétt í þessu var fjórum leikjum að ljúka. Enski boltinn 6.8.2022 16:00
Tottenham byrjar tímabilið á öruggum sigri Tottenham vann afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 6.8.2022 15:52
Þjálfari Fulham söng Mitrovic lofsöngva: „Ekki bara mörk“ Marco Silva, þjálfari Fulham, var eðlilega sáttur við stigið er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann var sérstaklega ánægður með Aleksandar Mitrovic, en Serbinn skoraði bæði mörk liðsins. Enski boltinn 6.8.2022 14:04
Mitrovic skoraði tvö er nýliðarnir gerðu jafntefli gegn Liverpool Fulham og Liverpool gerðu óvænt 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Serbinn Aleksandar Mitrovic skoraði bæði mörk nýliða Fulham. Enski boltinn 6.8.2022 13:25
West Ham fær vængmann frá Burnley Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fest kaup á vængmanninum Maxwel Cornet frá Burnley. Enski boltinn 6.8.2022 13:01
Ten Hag segist „virkilega ánægður“ að hafa Ronaldo í liðinu Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segist vera virkilega ánægður með það að hafa portúgölsku stórstjörnuna Cristiano Ronaldo í liðinu. Enski boltinn 6.8.2022 11:46
Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því. Enski boltinn 6.8.2022 10:31
Arsenal ósannfærandi en vann fyrsta leik Arsenal vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Liðið var ósannfærandi á löngum köflum í leiknum. Enski boltinn 5.8.2022 20:50
Klopp líkir leikjaálagi við hamfarahlýnun Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að álagið á fótboltamönnum sé alltof mikið og líkir því við hamfarahlýnun. Enski boltinn 5.8.2022 16:31
Arsenal búið að eyða meiri pening en allir í síðustu gluggum Það er mikil spenna með stuðningsmanna Arsenal fyrir þetta tímabil í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög jákvætt undirbúningstímabil og að því virðist vel heppnuð innkaup. Enski boltinn 5.8.2022 15:30
„Ert þú náunginn sem ætlar að spyrja um Haaland í hverri viku?“ Pep Guardiola vill ekki vera að giska á hvað nýjasta stórstjarnan í liði Manchester City, Erling Braut Haaland, kemur til með að skora mörg mörk fyrir liðið í vetur. Enski boltinn 5.8.2022 15:01
Til Chelsea fyrir metfé og véfréttin fagnar sigri Vinstri bakvörðurinn Marc Cucurella var í dag kynntur sem nýjasti leikmaður Chelsea en félagið er sagt greiða Brighton alls um 62 milljónir punda fyrir leikmanninn þegar allt er talið. Enski boltinn 5.8.2022 13:00
Ten Hag: Cristiano Ronaldo þarf að sanna sig fyrir mér Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður sögunnar og með mörk og titla á ferilskránni sem gera tilkall til þess að hann sé sá besti sem hefur spilað leikinn. Það dugar honum skammt þegar kemur að nýja knattspyrnustjóranum hans á Old Trafford. Enski boltinn 5.8.2022 12:00
Chelsea kaupir Chukwuemeka frá Aston Villa Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur fest kaup á hinum 18 ára miðjumanni Carney Chukwuemeka frá Aston Villa. Enski boltinn 4.8.2022 22:31
Meiðsli Martials auka á hausverk nýja stjórans fyrir fyrsta leik Erik ten Hag þarf að finna út úr því hver á að leiða sóknarlínu Manchester United á sunnudag, í fyrsta leik tímabilsins, og nú er ljóst að það verður ekki Frakkinn Anthony Martial. Enski boltinn 4.8.2022 14:31
Spáir því að Man. United endi ofar í töflunni en Liverpool Enska úrvalsdeildin hefst á ný á morgun þegar Crystal Palace fær Arsenal í heimsókn en hin liðin í deildinni hefja síðan leik á laugardag og sunnudag. Enski boltinn 4.8.2022 09:31
Öllum leikmönnum skylt að læra um samþykki fyrir kynlífi Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa kynnt nýjar reglur til að sporna gegn því að leikmenn og þjálfarar liðanna í deildinni brjóti af sér kynferðislega. Enski boltinn 4.8.2022 07:33
Diogo Jota skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Portúgalski framherjinn Diogo Jota hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 3.8.2022 07:45
United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki. Enski boltinn 3.8.2022 07:01
Henderson segir meðferð United á sér „glæpsamlega“ Markvörðurinn Dean Henderson fer ekki fögrum orðum um félag sitt, Manchester United. Hann gekk til liðs við nýliða Nottingham Forest á láni fyrr í sumar og segir meðferð United á sér glæpsamlega. Enski boltinn 2.8.2022 23:15
Nýliðarnir kaupa markvörð Arsenal Nýliðar Fulham hafa fest kaup á þýska markverðinum Bernd Leno frá Arsenal. Leno skrifar undir þriggja ára samning við Fulham. Enski boltinn 2.8.2022 22:31
Leicester hafnar betrumbættu boði Newcastle í Maddison Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hefur hafnað nýju og betrumbættu boði Newcastle í enska miðjumanninn James Maddison. Enski boltinn 2.8.2022 18:31
Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina. Enski boltinn 2.8.2022 17:46
Skaut á stóru klúbbana í Englandi fyrir að vilja ekki hýsa leiki á EM kvenna Það voru aðeins fjögur lið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem voru tilbúinn að taka við leikjum á EM kvenna í ár og hin sextán félögin fengu að heyra það frá Alex Scott eftir úrslitaleikinn. Enski boltinn 2.8.2022 11:00
Klopp áritaði fótinn hjá stuðningsmanni Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið margar eiginhandaráritanir í gegnum tíðina en sú um helgina hlýtur að vera sú sérstakasta af þeim öllum. Enski boltinn 2.8.2022 09:30
Koulibaly hringdi í John Terry og bað um leyfi Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea sem keypti hann frá Napoli í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.8.2022 07:30