Enski boltinn Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. Enski boltinn 27.4.2022 08:30 Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 26.4.2022 16:30 Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. Enski boltinn 26.4.2022 15:30 Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. Enski boltinn 26.4.2022 12:01 Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Enski boltinn 26.4.2022 07:00 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15 Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. Enski boltinn 25.4.2022 08:31 „Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. Enski boltinn 24.4.2022 23:01 Everton lítil fyrirstaða fyrir nágranna sína Liverpool hafði betur í baráttunni um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann afar sannfærandi 2-0 sigur á Everton sem er nú í fallsæti. Enski boltinn 24.4.2022 17:13 Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils. Enski boltinn 24.4.2022 17:01 Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Enski boltinn 24.4.2022 16:27 Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. Enski boltinn 24.4.2022 15:30 Markalaust hjá Brentford og Tottenham Ekkert mark var skorað þegar Brentford fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 23.4.2022 18:26 Joelinton með tvennu í sigri Newcastle | Markalaust í Leicester Fall blasir við Norwich eftir að liðið steinlág fyrir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 23.4.2022 16:53 Ferna frá Jesus og City komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar Watford var enginn fyrirstaða fyrir Manchester City en Englandsmeistararnir unnu sannfærandi 5-1 sigur til að setja pressuna í baráttunni um titilinn aftur yfir á Liverpool. Enski boltinn 23.4.2022 16:26 Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir. Enski boltinn 23.4.2022 14:30 Arsenal heggur stórt skarð í Meistaradeildarvonir Manchester United Það stefnir allt í að Erik Ten Hag verði ekki með Manchester United í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir að liðið tapaði gegn Arsenal á Emirates vellinum, 3-1. Enski boltinn 23.4.2022 13:33 Aguero, Drogba og Scholes á meðal sex nýrra leikmanna sem vígðir eru í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar Sergio Aguero, Didier Drogba, Paul Scholes, Ian Wright, Peter Schmeichel og Vincent Kompany voru allir vígðir inn í frægðarhöll (e. hall of fame) ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn fimmtudag. Enski boltinn 23.4.2022 11:46 Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu Enski boltinn 22.4.2022 22:45 Pogba líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann meiddist í leiknum gegn Liverpool á þriðjudaginn og spilar væntanlega ekki meira á þessu tímabili. Enski boltinn 22.4.2022 13:45 Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Enski boltinn 22.4.2022 10:31 Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. Enski boltinn 22.4.2022 07:00 Burnley heldur sér á lífi í ensku úrvalsdeildinni Burnley vann afar mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.4.2022 20:41 Sprengjuhótun barst á heimili Maguire Lögreglan í Cheshire á Englandi þurfti að gera húsleit á heimili fyrirliða Manchester United, Harry Maguire, eftir að leikmanninum barst sprengjuhótun. Enski boltinn 21.4.2022 17:45 Fær 200 milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn Erik ten Hag var loks staðfestur sem stjóri enska fótboltafélagsins Manchester United í dag og nú herma nýjustu fregnir að hann fái allt að 200 milljónir til að eyða í nýja leikmenn. Enski boltinn 21.4.2022 16:00 Serena og Lewis Hamilton hluti af hópi fjárfesta sem vill kaupa Chelsea Enska fótboltafélagið Chelsea er til sölu og virðist vera töluverður fjöldi fólks sem er tilbúið að festa kaup á félaginu. Það kostar hins vegar morðfjár og ekki margir sem geta keypt það án þess að fá utanaðkomandi aðstoð. Enski boltinn 21.4.2022 13:01 Man Utd staðfestir að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins Manchester United hefur staðfest að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vef félagsins sem og samfélagsmiðlum þess í dag. Enski boltinn 21.4.2022 10:27 Maguire: Ég væri ekki að byrja alla leiki ef ég væri að spila illa Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur svarað fyrir sig eftir mikla gagnrýnni sem hann hefur fengið á tímabilinu, nú síðast frá fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. Enski boltinn 21.4.2022 08:01 Lampard: Það getur allt skeð Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.4.2022 23:30 Richarlison tryggði Everton mikilvægt stig | Þriðji sigur Newcastle í röð Everton er nú fjórum stigum frá fallsvæðinu eftir jöfnunarmark Richarlison á síðustu andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester. Almirón tryggði Newcastle stigin þrjú með stórkostlegri afgreiðslu. Enski boltinn 20.4.2022 21:30 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 334 ›
Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. Enski boltinn 27.4.2022 08:30
Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 26.4.2022 16:30
Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. Enski boltinn 26.4.2022 15:30
Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. Enski boltinn 26.4.2022 12:01
Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Enski boltinn 26.4.2022 07:00
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. Enski boltinn 25.4.2022 09:15
Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. Enski boltinn 25.4.2022 08:31
„Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. Enski boltinn 24.4.2022 23:01
Everton lítil fyrirstaða fyrir nágranna sína Liverpool hafði betur í baráttunni um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann afar sannfærandi 2-0 sigur á Everton sem er nú í fallsæti. Enski boltinn 24.4.2022 17:13
Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils. Enski boltinn 24.4.2022 17:01
Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Enski boltinn 24.4.2022 16:27
Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. Enski boltinn 24.4.2022 15:30
Markalaust hjá Brentford og Tottenham Ekkert mark var skorað þegar Brentford fékk Tottenham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 23.4.2022 18:26
Joelinton með tvennu í sigri Newcastle | Markalaust í Leicester Fall blasir við Norwich eftir að liðið steinlág fyrir Newcastle á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 23.4.2022 16:53
Ferna frá Jesus og City komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar Watford var enginn fyrirstaða fyrir Manchester City en Englandsmeistararnir unnu sannfærandi 5-1 sigur til að setja pressuna í baráttunni um titilinn aftur yfir á Liverpool. Enski boltinn 23.4.2022 16:26
Rangnick: Meistaradeildarsætið alveg farið Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Arsenal í dag. Þjóðverjinn stóð ekki á svörum aðspurður að því hvort að vonir United að ná Meistaradeildarsæti væru nú farnar. United er sex stigum á eftir Arsenal þegar fjórir leikir eru eftir. Enski boltinn 23.4.2022 14:30
Arsenal heggur stórt skarð í Meistaradeildarvonir Manchester United Það stefnir allt í að Erik Ten Hag verði ekki með Manchester United í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir að liðið tapaði gegn Arsenal á Emirates vellinum, 3-1. Enski boltinn 23.4.2022 13:33
Aguero, Drogba og Scholes á meðal sex nýrra leikmanna sem vígðir eru í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar Sergio Aguero, Didier Drogba, Paul Scholes, Ian Wright, Peter Schmeichel og Vincent Kompany voru allir vígðir inn í frægðarhöll (e. hall of fame) ensku úrvalsdeildarinnar síðastliðinn fimmtudag. Enski boltinn 23.4.2022 11:46
Miðjumaðurinn eftirsótti neitar að skrifa undir nýjan samning Declan Rice, miðjumaður enska fótboltaliðsins West Ham United og enska landsliðsins, neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alls hefur hann hafnað þremur samningstilboðum félagsins. Ýtir það undir þær vangaveltur að hann gæti verið á förum frá félaginu Enski boltinn 22.4.2022 22:45
Pogba líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Hann meiddist í leiknum gegn Liverpool á þriðjudaginn og spilar væntanlega ekki meira á þessu tímabili. Enski boltinn 22.4.2022 13:45
Undrandi og hafði búið sig undir að taka við United Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, hafði gert ýmislegt til að undirbúa sig fyrir það að verða næsti stjóri Manchester United áður en hann frétti að búið væri að ráða Erik ten Hag í starfið. Enski boltinn 22.4.2022 10:31
Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. Enski boltinn 22.4.2022 07:00
Burnley heldur sér á lífi í ensku úrvalsdeildinni Burnley vann afar mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.4.2022 20:41
Sprengjuhótun barst á heimili Maguire Lögreglan í Cheshire á Englandi þurfti að gera húsleit á heimili fyrirliða Manchester United, Harry Maguire, eftir að leikmanninum barst sprengjuhótun. Enski boltinn 21.4.2022 17:45
Fær 200 milljónir punda til að eyða í nýja leikmenn Erik ten Hag var loks staðfestur sem stjóri enska fótboltafélagsins Manchester United í dag og nú herma nýjustu fregnir að hann fái allt að 200 milljónir til að eyða í nýja leikmenn. Enski boltinn 21.4.2022 16:00
Serena og Lewis Hamilton hluti af hópi fjárfesta sem vill kaupa Chelsea Enska fótboltafélagið Chelsea er til sölu og virðist vera töluverður fjöldi fólks sem er tilbúið að festa kaup á félaginu. Það kostar hins vegar morðfjár og ekki margir sem geta keypt það án þess að fá utanaðkomandi aðstoð. Enski boltinn 21.4.2022 13:01
Man Utd staðfestir að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins Manchester United hefur staðfest að Erik ten Hag sé nýr þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vef félagsins sem og samfélagsmiðlum þess í dag. Enski boltinn 21.4.2022 10:27
Maguire: Ég væri ekki að byrja alla leiki ef ég væri að spila illa Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur svarað fyrir sig eftir mikla gagnrýnni sem hann hefur fengið á tímabilinu, nú síðast frá fyrrum fyrirliða Manchester United, Roy Keane. Enski boltinn 21.4.2022 08:01
Lampard: Það getur allt skeð Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20.4.2022 23:30
Richarlison tryggði Everton mikilvægt stig | Þriðji sigur Newcastle í röð Everton er nú fjórum stigum frá fallsvæðinu eftir jöfnunarmark Richarlison á síðustu andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester. Almirón tryggði Newcastle stigin þrjú með stórkostlegri afgreiðslu. Enski boltinn 20.4.2022 21:30