Enski boltinn „Hann er einn besti þjálfari í heimi“ Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, segir að liðið verði að notfæra sér það að einn besti knattspyrnustjóri heims sé við stjórnvölin hjá félaginu. Enski boltinn 23.1.2022 11:01 Manchester City missteig sig í toppbaráttunni Topplið Manchester City missteig sig í dag þegar að liðið gerði jafntefli við Southampton á útivelli, 1-1. City hefur verið á miklu skriði undanfarið og geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki klárað þennan leik. Enski boltinn 22.1.2022 21:15 Rashford tryggði Manchester United sigur á síðasta andartaki leiksins Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 22.1.2022 17:00 Digne lagði upp gegn sínum gömlu félögum og Everton nálgast fallsvæðið Þrátt fyrir að Rafael Benítez hafi verið látinn fara frá Everton á dögunum kom það ekki í veg fyrir að liðið tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið tók á móti Aston Villa og þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli. Enski boltinn 22.1.2022 14:30 Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2022 11:01 „Þeir sem trúa ekki geta farið heim“ Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín. Enski boltinn 22.1.2022 10:30 Guardiola segir Southampton vera með besta aukaspyrnumann í heimi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Southampton sé með besta aukaspyrnumann í heimi í herbúðum sínum, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.1.2022 09:00 Norwich sendi Watford niður í fallsvæðið Norwich vann mikilvægan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Watford í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.1.2022 22:03 Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki. Enski boltinn 21.1.2022 20:30 Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka. Enski boltinn 21.1.2022 18:01 Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar. Enski boltinn 21.1.2022 17:01 Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Enski boltinn 21.1.2022 10:30 Sagði Alexander-Arnold stórkostlegan og líkti honum við Beckham Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, jós Trent Alexander-Arnold lofi eftir 0-2 sigur Liverpool á Arsenal og líkti honum við David Beckham. Enski boltinn 21.1.2022 08:00 Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. Enski boltinn 21.1.2022 07:00 Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 20.1.2022 21:38 Jón Daði semur við Bolton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við enska C-deildarliðið Bolton Wanderers. Enski boltinn 20.1.2022 18:54 Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20.1.2022 15:00 United að vinna en Ronaldo eins og smástrákur í fýlu þegar hann var tekinn af velli Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þegar hann þurfti að víkja á 71. mínútu í leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi Enski boltinn 20.1.2022 09:30 Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 20.1.2022 07:01 Táningur bannaður fyrir lífstíð Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Enski boltinn 19.1.2022 23:31 Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.1.2022 22:45 Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 19.1.2022 22:30 Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú. Enski boltinn 19.1.2022 22:15 Bergwijn kom Tottenham til bjargar Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 19.1.2022 21:55 Suárez vill endurnýja kynnin við Gerrard hjá Aston Villa Steven Gerrard er búinn að fá Philippe Coutinho til Aston Villa og er nú er annar fyrrverandi samherji hans, Luis Suárez, orðaður við liðið. Enski boltinn 19.1.2022 13:00 Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda. Enski boltinn 18.1.2022 23:31 Chelsea að stimpla sig úr toppbaráttunni Brighton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í annað sinn á tuttugu dögum er liðin mættust í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Enski boltinn 18.1.2022 21:54 Fred: Falskar fréttir úr búningsklefa Manchester United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred segir ekkert til í þeim fréttum að einhver óeining sé meðal leikmanna Manchester United eins og hefur verið skrifað talsvert um í enskum miðlum að undanförnu. Enski boltinn 18.1.2022 10:00 Bruno ósáttur með að þéna ekki jafn mikið og launahæstu leikmenn Man Utd Bruno Fernandes hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Manchester United þar sem hann er ósáttur með að samningurinn gefi honum ekki hærri laun en raun ber vitni. Enski boltinn 17.1.2022 23:01 Brentford býður Eriksen samning Enska úrvalsdeildarliðið Brentford ætlar að bjóða Christian Eriksen samning. Enski boltinn 17.1.2022 16:02 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 334 ›
„Hann er einn besti þjálfari í heimi“ Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, segir að liðið verði að notfæra sér það að einn besti knattspyrnustjóri heims sé við stjórnvölin hjá félaginu. Enski boltinn 23.1.2022 11:01
Manchester City missteig sig í toppbaráttunni Topplið Manchester City missteig sig í dag þegar að liðið gerði jafntefli við Southampton á útivelli, 1-1. City hefur verið á miklu skriði undanfarið og geta nagað sig í handarbökin að hafa ekki klárað þennan leik. Enski boltinn 22.1.2022 21:15
Rashford tryggði Manchester United sigur á síðasta andartaki leiksins Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar. Enski boltinn 22.1.2022 17:00
Digne lagði upp gegn sínum gömlu félögum og Everton nálgast fallsvæðið Þrátt fyrir að Rafael Benítez hafi verið látinn fara frá Everton á dögunum kom það ekki í veg fyrir að liðið tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið tók á móti Aston Villa og þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli. Enski boltinn 22.1.2022 14:30
Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.1.2022 11:01
„Þeir sem trúa ekki geta farið heim“ Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín. Enski boltinn 22.1.2022 10:30
Guardiola segir Southampton vera með besta aukaspyrnumann í heimi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Southampton sé með besta aukaspyrnumann í heimi í herbúðum sínum, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.1.2022 09:00
Norwich sendi Watford niður í fallsvæðið Norwich vann mikilvægan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Watford í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 21.1.2022 22:03
Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki. Enski boltinn 21.1.2022 20:30
Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka. Enski boltinn 21.1.2022 18:01
Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar. Enski boltinn 21.1.2022 17:01
Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Enski boltinn 21.1.2022 10:30
Sagði Alexander-Arnold stórkostlegan og líkti honum við Beckham Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, jós Trent Alexander-Arnold lofi eftir 0-2 sigur Liverpool á Arsenal og líkti honum við David Beckham. Enski boltinn 21.1.2022 08:00
Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. Enski boltinn 21.1.2022 07:00
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. Enski boltinn 20.1.2022 21:38
Jón Daði semur við Bolton Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við enska C-deildarliðið Bolton Wanderers. Enski boltinn 20.1.2022 18:54
Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra. Enski boltinn 20.1.2022 15:00
United að vinna en Ronaldo eins og smástrákur í fýlu þegar hann var tekinn af velli Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þegar hann þurfti að víkja á 71. mínútu í leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi Enski boltinn 20.1.2022 09:30
Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni. Enski boltinn 20.1.2022 07:01
Táningur bannaður fyrir lífstíð Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var. Enski boltinn 19.1.2022 23:31
Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik. Enski boltinn 19.1.2022 22:45
Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea. Enski boltinn 19.1.2022 22:30
Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú. Enski boltinn 19.1.2022 22:15
Bergwijn kom Tottenham til bjargar Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú. Enski boltinn 19.1.2022 21:55
Suárez vill endurnýja kynnin við Gerrard hjá Aston Villa Steven Gerrard er búinn að fá Philippe Coutinho til Aston Villa og er nú er annar fyrrverandi samherji hans, Luis Suárez, orðaður við liðið. Enski boltinn 19.1.2022 13:00
Tuchel: Við þurfum nokkurra daga frí Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að sínir menn hafi virkað þreyttir í 1-1 jafntefli liðsins gegn Brighton í kvöld og að þeir þurfi á fríi að halda. Enski boltinn 18.1.2022 23:31
Chelsea að stimpla sig úr toppbaráttunni Brighton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í annað sinn á tuttugu dögum er liðin mættust í ensku úrvalsdieldinni í kvöld. Enski boltinn 18.1.2022 21:54
Fred: Falskar fréttir úr búningsklefa Manchester United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred segir ekkert til í þeim fréttum að einhver óeining sé meðal leikmanna Manchester United eins og hefur verið skrifað talsvert um í enskum miðlum að undanförnu. Enski boltinn 18.1.2022 10:00
Bruno ósáttur með að þéna ekki jafn mikið og launahæstu leikmenn Man Utd Bruno Fernandes hefur neitað að skrifa undir nýjan samning við Manchester United þar sem hann er ósáttur með að samningurinn gefi honum ekki hærri laun en raun ber vitni. Enski boltinn 17.1.2022 23:01
Brentford býður Eriksen samning Enska úrvalsdeildarliðið Brentford ætlar að bjóða Christian Eriksen samning. Enski boltinn 17.1.2022 16:02