Enski boltinn Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19.11.2020 21:31 Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19.11.2020 20:46 „Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19.11.2020 18:31 Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Enski boltinn 19.11.2020 15:01 Guardiola framlengir við City til 2023 Pep Guardiola verður áfram knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn 19.11.2020 13:14 Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Mohamed Salah mun missa af næstum tveimur leikjum Liverpool eftir að hann fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Enski boltinn 19.11.2020 09:31 Scholes segir að Neville hafi reynt að lokka sig til Everton Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Enski boltinn 18.11.2020 21:01 Liðfélagi Gylfa úr þriggja leikja banni og mögulega beint á meiðslalistann Everton gæti verið lengur án framherjans Richarlison eftir tæklingu frá Manchester United manni í leik Brasilíu og Úrúgvæ í nótt. Enski boltinn 18.11.2020 14:31 Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01 Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Enski boltinn 17.11.2020 17:44 Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum Enska úrvalsdeildin hefur tekið þá sérstöku ákvörðun að láta umdeildan dómara aftur í VAR-herbergið á Liverpool leik. Enski boltinn 17.11.2020 07:31 Kaldhæðinn Mourinho á Instagram Það er kaldhæðinn tónn yfir færslu sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Enski boltinn 16.11.2020 21:00 Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool Er of mikið gert úr meiðslavandræðum Liverpool? Sumir eru á því. Enski boltinn 16.11.2020 08:30 Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Enski boltinn 16.11.2020 07:01 Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 14.11.2020 15:15 Salah nældi sér í kórónuveiruna í brúðkaupi bróður síns Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, greindist með kórónuveiruna í gær. Fékk hann veiruna í brúðkaupi bróður síns í Egyptalandi. Enski boltinn 14.11.2020 08:00 Salah með kórónuveiruna Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.11.2020 15:22 Ákveðnir í að Solskjær stýri ferðinni áfram Þrátt fyrir stopult gengi í upphafi leiktíðar virðast forráðamenn Manchester United bera fullt traust til knattspyrnustjórans Ole Gunnars Solskjær. Enski boltinn 13.11.2020 15:00 Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. Enski boltinn 13.11.2020 13:40 Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Enski boltinn 13.11.2020 10:31 Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. Enski boltinn 12.11.2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. Enski boltinn 11.11.2020 18:00 Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. Enski boltinn 11.11.2020 12:00 Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. Enski boltinn 11.11.2020 09:01 Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. Enski boltinn 10.11.2020 19:31 Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að annar bakvarða beggja liða tognaði illa í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.11.2020 17:46 Sautján ára leikmaður Dortmund gæti þreytt frumraun sína gegn Íslandi Ef Jude Bellingham kemur við sögu hjá enska landsliðinu í einhverjum af næstu þremur leikjum þess verður hann þriðji yngsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn 10.11.2020 13:30 Rapinoe gagnrýnir Man. Utd: „Þetta er svívirðilegt“ Megan Rapinoe segir að Manchester United hafi verið alltof lengi að stofna kvennalið. Enski boltinn 10.11.2020 13:01 Meira en fjórtán mánuðir síðan að Man. City var síðast á toppi deildarinnar Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa komist í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar síðan að Manchester City liðið var þar síðast. Enski boltinn 10.11.2020 12:01 Segja Fernandes hafa hellt sér yfir vansvefta Greenwood Áhyggjur eru af því innan raða Manchester United að sóknarmaðurinn ungi Mason Greenwood leggi sig ekki nógu mikið fram á æfingum liðsins. Bruno Fernandes mun hafa látið hann heyra það á föstudaginn. Enski boltinn 10.11.2020 11:00 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19.11.2020 21:31
Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19.11.2020 20:46
„Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19.11.2020 18:31
Jú, einn varnarmaður Liverpool meiddist í viðbót Meiðslavandræði Liverpool liðsins virðast vera endalaus því enn einn leikmaður liðsins meiddist í landsleikjaglugganum. Enski boltinn 19.11.2020 15:01
Guardiola framlengir við City til 2023 Pep Guardiola verður áfram knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn 19.11.2020 13:14
Mo Salah aftur jákvæður og verður áfram í Egyptalandi Mohamed Salah mun missa af næstum tveimur leikjum Liverpool eftir að hann fékk aftur jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Enski boltinn 19.11.2020 09:31
Scholes segir að Neville hafi reynt að lokka sig til Everton Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að hann hafi íhugað að ganga í raðir Everton er hann snéri aftur í fótboltann árið 2012. Hann endaði þó að spila á ný með uppeldisfélaginu. Enski boltinn 18.11.2020 21:01
Liðfélagi Gylfa úr þriggja leikja banni og mögulega beint á meiðslalistann Everton gæti verið lengur án framherjans Richarlison eftir tæklingu frá Manchester United manni í leik Brasilíu og Úrúgvæ í nótt. Enski boltinn 18.11.2020 14:31
Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir það vera persónulegt forgangsmál fyrir sig að finna leiðir til að þess að fá inn áhorfendur á ný á íþróttakappleiki á Englandi. Enski boltinn 18.11.2020 08:01
Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Enski boltinn 17.11.2020 17:44
Liverpool fólkið trúir þessu ekki: Coote í VAR-herberginu á Leicester leiknum Enska úrvalsdeildin hefur tekið þá sérstöku ákvörðun að láta umdeildan dómara aftur í VAR-herbergið á Liverpool leik. Enski boltinn 17.11.2020 07:31
Kaldhæðinn Mourinho á Instagram Það er kaldhæðinn tónn yfir færslu sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Enski boltinn 16.11.2020 21:00
Skilur ekki af hverju allir eru að vorkenna Liverpool Er of mikið gert úr meiðslavandræðum Liverpool? Sumir eru á því. Enski boltinn 16.11.2020 08:30
Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Enski boltinn 16.11.2020 07:01
Sjáðu mörkin er Man United kom til baka gegn Man City og hélt þar með toppsætinu Manchester United og Manchester City áttust við í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Lokatölur 2-2 eftir að gestirnir frá bláa hluta borgarinnar komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik. Enski boltinn 14.11.2020 15:15
Salah nældi sér í kórónuveiruna í brúðkaupi bróður síns Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, greindist með kórónuveiruna í gær. Fékk hann veiruna í brúðkaupi bróður síns í Egyptalandi. Enski boltinn 14.11.2020 08:00
Salah með kórónuveiruna Liverpool heldur áfram að verða fyrir áföllum en Mohamed Salah hefur nú greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 13.11.2020 15:22
Ákveðnir í að Solskjær stýri ferðinni áfram Þrátt fyrir stopult gengi í upphafi leiktíðar virðast forráðamenn Manchester United bera fullt traust til knattspyrnustjórans Ole Gunnars Solskjær. Enski boltinn 13.11.2020 15:00
Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Gamla Liverpool-hetjan John Barnes varpaði fram umdeildri skoðun um Jürgen Klopp. Enski boltinn 13.11.2020 13:40
Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Enski boltinn 13.11.2020 10:31
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. Enski boltinn 12.11.2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. Enski boltinn 11.11.2020 18:00
Vangaveltur um að „síðasti dansinn“ hjá Ronaldo og Messi gæti orðið í Manchester Bestu fótboltamenn heims hafa verið orðaðir við Manchester liðin að undanförnu sem hljómar afar vel í eyrum margra fótboltaáhugamanna. Enski boltinn 11.11.2020 12:00
Man. United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um Cristiano Ronaldo Manchester United á að hafa áhuga á því að fá Cristiano Ronaldo aftur til félagsins næsta sumar ef marka má nýjustu sögusagnir sunnan úr Evrópu. Enski boltinn 11.11.2020 09:01
Formaður enska knattspyrnusambandsins segir af sér Greg Clarke, fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, harmar ummæli sem hann lét falla á fjarfundi þar sem hann ræddi við þingmenn landsins. Sagði hann í kjölfarið af sér. Enski boltinn 10.11.2020 19:31
Liverpool og Manchester United missa bakverði í meiðsli Englandsmeistarar Liverpool og Manchester United verða bæði án lykilmanna næstu vikurnar eftir að annar bakvarða beggja liða tognaði illa í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.11.2020 17:46
Sautján ára leikmaður Dortmund gæti þreytt frumraun sína gegn Íslandi Ef Jude Bellingham kemur við sögu hjá enska landsliðinu í einhverjum af næstu þremur leikjum þess verður hann þriðji yngsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Enski boltinn 10.11.2020 13:30
Rapinoe gagnrýnir Man. Utd: „Þetta er svívirðilegt“ Megan Rapinoe segir að Manchester United hafi verið alltof lengi að stofna kvennalið. Enski boltinn 10.11.2020 13:01
Meira en fjórtán mánuðir síðan að Man. City var síðast á toppi deildarinnar Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa komist í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar síðan að Manchester City liðið var þar síðast. Enski boltinn 10.11.2020 12:01
Segja Fernandes hafa hellt sér yfir vansvefta Greenwood Áhyggjur eru af því innan raða Manchester United að sóknarmaðurinn ungi Mason Greenwood leggi sig ekki nógu mikið fram á æfingum liðsins. Bruno Fernandes mun hafa látið hann heyra það á föstudaginn. Enski boltinn 10.11.2020 11:00