Fastir pennar 90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 12.3.2006 00:01 "Því Maúmet gjörir þeim tál" Þannig er til tvenns konar málfrelsi. Annað hefur náðst eftir töluverða þróun í sögu mannsandans og fyrir því þarf reglulega að berjast. Undanfarin ár hefur þetta brothætta málfrelsi - rétturinn til að gagnrýna eigin stjórnvöld - verið í töluverðri kreppu í þeim löndum þar sem það hefur hingað til staðið hvað styrkustum fótum. Fastir pennar 11.3.2006 00:01 Össur slær nýjan tón Sú ályktun verður ekki dregin af þessum ummælum, að Össur Skarphéðinsson hafi skipt um skoðun varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu. En nærlægt er að túlka þau á þann veg, að sannfæring hans um að hraða framvindu þess máls sé ekki eins sterk og áður. Fastir pennar 11.3.2006 00:01 Herra Hnýsinn og Stóra Mamma Ekkert af þessu er beinlínis gert í nafni lögregluríkis. Það er farið fínna í sakirnar. Stóri bróðir er ekki uppglennt auga sem gónir alltaf á mann eins og í vísindaskáldsögunum. Nei, mest af þessu er gert af því þetta er hægt – af því í upplýsingasamfélaginu er auðvelt að safna svona efni... Fastir pennar 10.3.2006 23:42 Altúnga og Framsókn Alla tíð í gegn var Altúnga samkvæmur og trúr kenningu sinni jafnvel þótt hann hafi lent í hinum mestu hremmingum þar sem hann var m.a. hengdur, krufinn, húðflettur og gerður að ræðara á galeiðu. Alltaf var hann sannfærður um að þetta væri hinn besti mögulegi heimur allra heima, þar sem mótlætið hafði þann tilgang að leiða til hins allra besta endis. Fastir pennar 10.3.2006 00:51 Ekki tilefni til taugaáfalls Umræðan nú er bönkunum óþægileg, en þegar til lengri tíma er litið skiptir mestu sá dómur sem lánshæfismatsfyrirtækin fella um gæði rekstrarins og áhættu bankanna. Matsfyrirtækin hafa bestan aðgang allra að gögnum bankanna og eiga orðspor sitt að verja í því að skila vandaðri vinnu. Þetta vita bankarnir og hljóta að haga gerðum sínum samkvæmt því. Fastir pennar 10.3.2006 00:51 Ærulausir menn, heybrækur og klöguskjóður Hér er fjallað um Pavlik Morozov, ungan pilt, sem klagaði föður sína til lögreglunnar og varð hetja í Sovétríkjunum, ungan Bandaríkjamann sem fylgir fordæmi Pavliks, þrjótinn sem birti tölvupósta Jónínu og hugsanlega endurkomu Finns í forystusveit Framsóknarflokksins... Fastir pennar 9.3.2006 23:04 Vopnaburður í miðborginni Stöðugt virðist færast í vöxt að menn grípi tíl hnífa þegar kemur til átaka manna á milli um helgar. Þessi átök eru mest áberandi í og við miðbæinn en eru þó ekki eingöngu bundin við hann því fregnir um hnífanotkun í átökum berast víðar að. Fastir pennar 9.3.2006 00:01 Skuldirnar taka kipp Mikið ríður á því, að sem mestum hluta lánsfjárins sé varið til arðbærra framkvæmda, svo að arðurinn af framkvæmdunum geti staðið undir vaxtagreiðslum og afborgunum, því að ella eru menn að veðsetja vinnutekjur sínar fram í tímann. Fastir pennar 9.3.2006 00:01 Nýju tabúin, sögulegur doðrantur, Ísrael og Yoko Hér er fjallað um nýju tabúin og hvernig þau birtast á sama tíma og klám- og ofbeldisefni flæðir yfir heimilin, mikla sögulega skáldsögu sem nefnist Europe Central, aðeins rætt um vanda Ísraels sem eitt sinn var huggulegt sósíalistaríki og loks er minnst á friðarsúlu Yoko Ono... Fastir pennar 8.3.2006 00:15 Höldum hugvitinu heima Samtök iðnaðarins hafa um nokkurt skeið kallað eftir samstarfi við stjórnvöld um stefnumótun um uppbyggingu hátækni á Íslandi. Samtökin hafa þegar bent á ýmis atriði sem þarfnast tafarlausra lagfæringa svo samkeppnisstaða hátækniiðnaðarins verði ekki síðri en í ýmsum nágrannalöndum okkar. Fastir pennar 8.3.2006 00:01 Í fótspor Finns Hverjum þeim sem man viðskilnað Finns Ingólfssonar við pólitíkina og flokkinn sinn hlýtur að fyrirgefast þótt hann trúi ekki einu orði af skýringum Árna Magnússonar við brottför sína af hinum pólitíska vettvangi inn í hlýjuna í Íslandsbanka. Fastir pennar 8.3.2006 00:01 Flokkur í vanda Eitt er skýrt við afsögn Árna Magnússonar. Ákvörðun hans kom flestum í opna skjöldu. Ráðherrann fráfarandi segir, að persónulegar ástæður liggi að baki því, að hann tekur nú hnakk sinn og hest og yfirgefur svið stjórnmálanna til þess að takast á hendur ábyrgðarmikið starf á fjármálamarkaðnum. Fastir pennar 7.3.2006 00:01 Hlúum að móðurmálinu Eitt það fyrsta sem ég segi nemendum mínum á hverju hausti er að ég ætlist til þess að hver og einn geri sitt besta. Þeir eiga að leggja sig fram, stefna að framförum og gera eins vel og þeir geta, hver og einn á hverjum tíma. Fastir pennar 7.3.2006 00:01 Hver er arftakinn? Brotthvarf Árna veikir Framsóknarflokkinn heyrir maður á NFS. Hins vegar segir alveg þveröfugt í Ríkisútvarpinu. Þar fær maður að vita að brotthvarf Árna styrki Framsóknarflokkinn. Virðulegir stjórnmálafræðingar eru hafðir fyrir báðum þessum skoðunum... Fastir pennar 6.3.2006 18:54 Bjóðum Bauhaus velkomna Undanfarin misseri hafa Íslendingar gert víðreist í fjárfestingum sínum. Þar hefur verið sáð í akra sem vonandi gefa drjúga uppskeru í framtíðinni. Eins og gengur hafa viðbrögðin við íslenskri fjárfestingu á erlendri grund verið misjöfn. Fastir pennar 6.3.2006 07:58 Skrípamyndamálið í Danmörku - önnur tilraun Fyrir nokkrum vikum, þegar skrípamyndamál Jótlandspóstsins var að komast í hámæli, skrifaði ég grein hér í blaðið þar sem meginhugsunin var sú það væri kannski ekki nógu sniðugt að hafa gengið svona fram af múslímum "bara af því maður má það". Fastir pennar 6.3.2006 07:58 Um Framsóknarmenn, tálbeitur og fréttir fyrir fugla Miðað við skoðanakannanir hefði Árni ekki átt tryggt sæti í næstu kosningum fremur en flestir aðrir þingmenn Framsóknarflokksins. Í raun er hann að fara svipaða leið og forveri hans í sæti erfðaprinsins, Finnur Ingólfsson. Er kannski meira spennandi að vera í bisness en pólitík? Fastir pennar 5.3.2006 23:03 Þörf á stefnumörkun Engum blöðum er um það að fletta, að þjónusta við aldraða er eitt af brýnustu og mikilvægustu verkefnum samtímans. Margt hefur verið vel gert á því sviði á umliðnum áratugum og sumt af mikilli reisn og framsýni. Þegar elliheimilið Grund var reist var það til að mynda ein glæsilegasta bygging sinnar tíðar í höfuðborginni. Fastir pennar 5.3.2006 16:21 Að dreifa ótta og tortryggni Í hinum merkilega franska sagnabálki um Ástrík eru söguhetjurnar þorpsbúar á vesturströnd Frakklands. Þær eru ekki hræddar við neitt - nema að himininn detti ofan á hausinn á þeim. Samt lifa þær í mjög hættulegum heimi, fullum af óvinahermönnum, villidýrum og ræningjum... Fastir pennar 4.3.2006 12:26 Til hamingju Ísland, þið veljið mig En hvernig væri umhorfs í þjóðfélaginu, ef allir væru eins? Ef allir lægju flatir fyrir hinum pólitíska rétttrúnaði, já ef þjóðfélagið væri sífellt sammála síðasta ræðumanni? Ef enginn nennti eða þyrði að láta sig varða almannahagsmuni? Fastir pennar 4.3.2006 00:01 Indland Ísland Fyrir löngu var orðið tímabært fyrir okkur Íslendinga að opna þar sendiráð, hvað sem hver segir um útþenslu utanríkisþjónustunnar. Það er auðvitað alltaf matsatriði fyrir okkur Íslendinga sem fámenna þjóð hvar við eigum að hafa sendiráð með öllum þeim kostnaði sem því fylgir. En hvar eigum við að hafa sendiráð ef ekki í fjölmennustu ríkjum heims eins og Kína og Indlandi? Fastir pennar 4.3.2006 00:01 Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09 Samþykki og umburðarlyndi Þrátt fyrir margar sannar sögur af óumburðarlyndi kristinna manna fyrr á öldum verður að minna á, að í kristni er falinn skýr greinarmunur á andlegu og veraldlegu valdi. Menn eiga að gjalda keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er, sagði Kristur. Fastir pennar 3.3.2006 01:09 Árangurinn er fagnaðarefni Þegar litið er til afkomu banka og stærstu fjárfestingarfélaga sést að hagnaður þeirra er álíka mikill og fjárlög íslenska ríkisins, en það hefði engum dottið í hug fyrir örfáum misserum síðan að gæti orðið í fyrirsjáanlegri framtíð. Fastir pennar 2.3.2006 02:57 Skuldir og hallamál Reynslan sýnir, að einkarekstur banka veitir almenningi enga haldbæra tryggingu gegn áföllum vegna of mikillar skuldasöfnunar einkageirans innan lands eða utan. Einkabankar geta varpað byrðinni á saklausa vegfarendur, ef í harðbakkann slær. Fastir pennar 2.3.2006 02:57 Fjör á fjármálamarkaði Elliott skrifar að þetta sé mjög eldfim blanda – þarna sé á ferðinni blöðrufjármagn og blöðruhugsunarháttur. Það þurfi ekki mikið til að velta þessu kerfi. Þegar óstöðugleika varð vart á Íslandi í síðustu viku fóru menn að selja í Brasilíu, Tyrklandi og Ungverjalandi... Fastir pennar 1.3.2006 11:56 Illugi í rússneskri rúllettu Fyrir skömmu fjallaði Egill Helgason um loftslagsbreytingar í þætti sínum Silfri Egils og gestir hans voru Hjörleifur Guttormsson og Illugi Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Illugi gerði lítið úr ábyrgð mannkyns á þessari náttúruvá og lét eins og það væri ástæðulaust að minnka notkun olíu og kola. Fastir pennar 1.3.2006 00:31 Lítið skref vekur upp spurningu Þrátt fyrir opnun hagkerfisins eru erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi enn nokkrum takmörkunum háðar. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur nú kynnt áform um að taka lítið skref til opnunar fyrir erlenda fjárfestingu á þessu sviði með því að heimila útlendingum að eiga og reka fiskmarkaði hér á landi. Fastir pennar 1.3.2006 00:31 Vangaveltur um prófkjör Prófkjör eru góð til endurnýjunar, segir Valgerður Bjarnadóttir. Þess vegna hafa t.d. sitjandi þingmenn minni áhuga á að nota prófkjörsaðferðina en þeir sem ganga með þingmanninn í maganum. Fastir pennar 28.2.2006 00:01 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 245 ›
90 ára afmæli ASÍ og jafnaðarmanna Nái Samfylkingin þá ekki þeirri stöðu á næsta ári að verða ráðandi afl í ríkisstjórn má búast við að gagnrýnisraddir úr ýmsum hornum flokksins verði jafnaðarmönnum erfiðar. Því reynir nú mjög á nýjan formann Samfylkingarinnar. Fastir pennar 12.3.2006 00:01
"Því Maúmet gjörir þeim tál" Þannig er til tvenns konar málfrelsi. Annað hefur náðst eftir töluverða þróun í sögu mannsandans og fyrir því þarf reglulega að berjast. Undanfarin ár hefur þetta brothætta málfrelsi - rétturinn til að gagnrýna eigin stjórnvöld - verið í töluverðri kreppu í þeim löndum þar sem það hefur hingað til staðið hvað styrkustum fótum. Fastir pennar 11.3.2006 00:01
Össur slær nýjan tón Sú ályktun verður ekki dregin af þessum ummælum, að Össur Skarphéðinsson hafi skipt um skoðun varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu. En nærlægt er að túlka þau á þann veg, að sannfæring hans um að hraða framvindu þess máls sé ekki eins sterk og áður. Fastir pennar 11.3.2006 00:01
Herra Hnýsinn og Stóra Mamma Ekkert af þessu er beinlínis gert í nafni lögregluríkis. Það er farið fínna í sakirnar. Stóri bróðir er ekki uppglennt auga sem gónir alltaf á mann eins og í vísindaskáldsögunum. Nei, mest af þessu er gert af því þetta er hægt – af því í upplýsingasamfélaginu er auðvelt að safna svona efni... Fastir pennar 10.3.2006 23:42
Altúnga og Framsókn Alla tíð í gegn var Altúnga samkvæmur og trúr kenningu sinni jafnvel þótt hann hafi lent í hinum mestu hremmingum þar sem hann var m.a. hengdur, krufinn, húðflettur og gerður að ræðara á galeiðu. Alltaf var hann sannfærður um að þetta væri hinn besti mögulegi heimur allra heima, þar sem mótlætið hafði þann tilgang að leiða til hins allra besta endis. Fastir pennar 10.3.2006 00:51
Ekki tilefni til taugaáfalls Umræðan nú er bönkunum óþægileg, en þegar til lengri tíma er litið skiptir mestu sá dómur sem lánshæfismatsfyrirtækin fella um gæði rekstrarins og áhættu bankanna. Matsfyrirtækin hafa bestan aðgang allra að gögnum bankanna og eiga orðspor sitt að verja í því að skila vandaðri vinnu. Þetta vita bankarnir og hljóta að haga gerðum sínum samkvæmt því. Fastir pennar 10.3.2006 00:51
Ærulausir menn, heybrækur og klöguskjóður Hér er fjallað um Pavlik Morozov, ungan pilt, sem klagaði föður sína til lögreglunnar og varð hetja í Sovétríkjunum, ungan Bandaríkjamann sem fylgir fordæmi Pavliks, þrjótinn sem birti tölvupósta Jónínu og hugsanlega endurkomu Finns í forystusveit Framsóknarflokksins... Fastir pennar 9.3.2006 23:04
Vopnaburður í miðborginni Stöðugt virðist færast í vöxt að menn grípi tíl hnífa þegar kemur til átaka manna á milli um helgar. Þessi átök eru mest áberandi í og við miðbæinn en eru þó ekki eingöngu bundin við hann því fregnir um hnífanotkun í átökum berast víðar að. Fastir pennar 9.3.2006 00:01
Skuldirnar taka kipp Mikið ríður á því, að sem mestum hluta lánsfjárins sé varið til arðbærra framkvæmda, svo að arðurinn af framkvæmdunum geti staðið undir vaxtagreiðslum og afborgunum, því að ella eru menn að veðsetja vinnutekjur sínar fram í tímann. Fastir pennar 9.3.2006 00:01
Nýju tabúin, sögulegur doðrantur, Ísrael og Yoko Hér er fjallað um nýju tabúin og hvernig þau birtast á sama tíma og klám- og ofbeldisefni flæðir yfir heimilin, mikla sögulega skáldsögu sem nefnist Europe Central, aðeins rætt um vanda Ísraels sem eitt sinn var huggulegt sósíalistaríki og loks er minnst á friðarsúlu Yoko Ono... Fastir pennar 8.3.2006 00:15
Höldum hugvitinu heima Samtök iðnaðarins hafa um nokkurt skeið kallað eftir samstarfi við stjórnvöld um stefnumótun um uppbyggingu hátækni á Íslandi. Samtökin hafa þegar bent á ýmis atriði sem þarfnast tafarlausra lagfæringa svo samkeppnisstaða hátækniiðnaðarins verði ekki síðri en í ýmsum nágrannalöndum okkar. Fastir pennar 8.3.2006 00:01
Í fótspor Finns Hverjum þeim sem man viðskilnað Finns Ingólfssonar við pólitíkina og flokkinn sinn hlýtur að fyrirgefast þótt hann trúi ekki einu orði af skýringum Árna Magnússonar við brottför sína af hinum pólitíska vettvangi inn í hlýjuna í Íslandsbanka. Fastir pennar 8.3.2006 00:01
Flokkur í vanda Eitt er skýrt við afsögn Árna Magnússonar. Ákvörðun hans kom flestum í opna skjöldu. Ráðherrann fráfarandi segir, að persónulegar ástæður liggi að baki því, að hann tekur nú hnakk sinn og hest og yfirgefur svið stjórnmálanna til þess að takast á hendur ábyrgðarmikið starf á fjármálamarkaðnum. Fastir pennar 7.3.2006 00:01
Hlúum að móðurmálinu Eitt það fyrsta sem ég segi nemendum mínum á hverju hausti er að ég ætlist til þess að hver og einn geri sitt besta. Þeir eiga að leggja sig fram, stefna að framförum og gera eins vel og þeir geta, hver og einn á hverjum tíma. Fastir pennar 7.3.2006 00:01
Hver er arftakinn? Brotthvarf Árna veikir Framsóknarflokkinn heyrir maður á NFS. Hins vegar segir alveg þveröfugt í Ríkisútvarpinu. Þar fær maður að vita að brotthvarf Árna styrki Framsóknarflokkinn. Virðulegir stjórnmálafræðingar eru hafðir fyrir báðum þessum skoðunum... Fastir pennar 6.3.2006 18:54
Bjóðum Bauhaus velkomna Undanfarin misseri hafa Íslendingar gert víðreist í fjárfestingum sínum. Þar hefur verið sáð í akra sem vonandi gefa drjúga uppskeru í framtíðinni. Eins og gengur hafa viðbrögðin við íslenskri fjárfestingu á erlendri grund verið misjöfn. Fastir pennar 6.3.2006 07:58
Skrípamyndamálið í Danmörku - önnur tilraun Fyrir nokkrum vikum, þegar skrípamyndamál Jótlandspóstsins var að komast í hámæli, skrifaði ég grein hér í blaðið þar sem meginhugsunin var sú það væri kannski ekki nógu sniðugt að hafa gengið svona fram af múslímum "bara af því maður má það". Fastir pennar 6.3.2006 07:58
Um Framsóknarmenn, tálbeitur og fréttir fyrir fugla Miðað við skoðanakannanir hefði Árni ekki átt tryggt sæti í næstu kosningum fremur en flestir aðrir þingmenn Framsóknarflokksins. Í raun er hann að fara svipaða leið og forveri hans í sæti erfðaprinsins, Finnur Ingólfsson. Er kannski meira spennandi að vera í bisness en pólitík? Fastir pennar 5.3.2006 23:03
Þörf á stefnumörkun Engum blöðum er um það að fletta, að þjónusta við aldraða er eitt af brýnustu og mikilvægustu verkefnum samtímans. Margt hefur verið vel gert á því sviði á umliðnum áratugum og sumt af mikilli reisn og framsýni. Þegar elliheimilið Grund var reist var það til að mynda ein glæsilegasta bygging sinnar tíðar í höfuðborginni. Fastir pennar 5.3.2006 16:21
Að dreifa ótta og tortryggni Í hinum merkilega franska sagnabálki um Ástrík eru söguhetjurnar þorpsbúar á vesturströnd Frakklands. Þær eru ekki hræddar við neitt - nema að himininn detti ofan á hausinn á þeim. Samt lifa þær í mjög hættulegum heimi, fullum af óvinahermönnum, villidýrum og ræningjum... Fastir pennar 4.3.2006 12:26
Til hamingju Ísland, þið veljið mig En hvernig væri umhorfs í þjóðfélaginu, ef allir væru eins? Ef allir lægju flatir fyrir hinum pólitíska rétttrúnaði, já ef þjóðfélagið væri sífellt sammála síðasta ræðumanni? Ef enginn nennti eða þyrði að láta sig varða almannahagsmuni? Fastir pennar 4.3.2006 00:01
Indland Ísland Fyrir löngu var orðið tímabært fyrir okkur Íslendinga að opna þar sendiráð, hvað sem hver segir um útþenslu utanríkisþjónustunnar. Það er auðvitað alltaf matsatriði fyrir okkur Íslendinga sem fámenna þjóð hvar við eigum að hafa sendiráð með öllum þeim kostnaði sem því fylgir. En hvar eigum við að hafa sendiráð ef ekki í fjölmennustu ríkjum heims eins og Kína og Indlandi? Fastir pennar 4.3.2006 00:01
Góðverk gerð sýnileg Alls staðar í samfélaginu eru samborgarar okkar að láta gott af sér leiða með margvíslegum hætti, gera eilítið meira en borgaraleg skylda segir til um, eða jafnvel miklu meira. Markmið Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins er að gera slík verk sýnileg. Fastir pennar 3.3.2006 01:09
Samþykki og umburðarlyndi Þrátt fyrir margar sannar sögur af óumburðarlyndi kristinna manna fyrr á öldum verður að minna á, að í kristni er falinn skýr greinarmunur á andlegu og veraldlegu valdi. Menn eiga að gjalda keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er, sagði Kristur. Fastir pennar 3.3.2006 01:09
Árangurinn er fagnaðarefni Þegar litið er til afkomu banka og stærstu fjárfestingarfélaga sést að hagnaður þeirra er álíka mikill og fjárlög íslenska ríkisins, en það hefði engum dottið í hug fyrir örfáum misserum síðan að gæti orðið í fyrirsjáanlegri framtíð. Fastir pennar 2.3.2006 02:57
Skuldir og hallamál Reynslan sýnir, að einkarekstur banka veitir almenningi enga haldbæra tryggingu gegn áföllum vegna of mikillar skuldasöfnunar einkageirans innan lands eða utan. Einkabankar geta varpað byrðinni á saklausa vegfarendur, ef í harðbakkann slær. Fastir pennar 2.3.2006 02:57
Fjör á fjármálamarkaði Elliott skrifar að þetta sé mjög eldfim blanda – þarna sé á ferðinni blöðrufjármagn og blöðruhugsunarháttur. Það þurfi ekki mikið til að velta þessu kerfi. Þegar óstöðugleika varð vart á Íslandi í síðustu viku fóru menn að selja í Brasilíu, Tyrklandi og Ungverjalandi... Fastir pennar 1.3.2006 11:56
Illugi í rússneskri rúllettu Fyrir skömmu fjallaði Egill Helgason um loftslagsbreytingar í þætti sínum Silfri Egils og gestir hans voru Hjörleifur Guttormsson og Illugi Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Illugi gerði lítið úr ábyrgð mannkyns á þessari náttúruvá og lét eins og það væri ástæðulaust að minnka notkun olíu og kola. Fastir pennar 1.3.2006 00:31
Lítið skref vekur upp spurningu Þrátt fyrir opnun hagkerfisins eru erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi enn nokkrum takmörkunum háðar. Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra, hefur nú kynnt áform um að taka lítið skref til opnunar fyrir erlenda fjárfestingu á þessu sviði með því að heimila útlendingum að eiga og reka fiskmarkaði hér á landi. Fastir pennar 1.3.2006 00:31
Vangaveltur um prófkjör Prófkjör eru góð til endurnýjunar, segir Valgerður Bjarnadóttir. Þess vegna hafa t.d. sitjandi þingmenn minni áhuga á að nota prófkjörsaðferðina en þeir sem ganga með þingmanninn í maganum. Fastir pennar 28.2.2006 00:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun