Formúla 1 Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. Formúla 1 24.3.2014 20:00 Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. Formúla 1 23.3.2014 18:45 Verðum að standa saman Ferrari byrjaði tímabilið í Formúlunni ekki vel en þar á bæ þurfa menn að hjálpast að við að gera bílinn betri. Formúla 1 22.3.2014 13:30 McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. Formúla 1 21.3.2014 19:00 Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. Formúla 1 20.3.2014 16:15 Mercedes á að vinna tvöfalt Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes segir að liðið verði að halda forskotinu sem það hefur á keppinautana. Liðið sýndi að það hefur forskot á önnur lið í Ástralíu. Formúla 1 19.3.2014 22:00 Ecclestone heimtar meiri hávaða Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar. Formúla 1 18.3.2014 18:30 Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? Formúla 1 17.3.2014 18:00 Samantekt frá Ástralíukappakstrinum Nýtt keppnistímabil hófst í Formúlu 1 í morgun þegar keppt var í Ástralíu. Fyrsta mótið lofar góðu fyrir framhaldið. Formúla 1 16.3.2014 20:48 Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. Formúla 1 16.3.2014 13:43 Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. Formúla 1 16.3.2014 08:26 Upphitunarþáttur um Formúluna Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fer fram í Ástralíu á morgun. Hér er hitað upp fyrir tímabilið. Formúla 1 15.3.2014 12:26 Erfiðustu aðstæður sem ég hef lent í Bretinn Lewis Hamilton fór vel af stað í Formúlunni í nótt og hann verður á ráspól í ástralska kappakstrinum. Aðstæður í tímatökunni voru mjög erfiðar. Formúla 1 15.3.2014 11:18 Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. Formúla 1 15.3.2014 07:28 Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Sebastian Vettel er ekki með sama forskot og áður í formúlu eitt en fyrsti kappakstur tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Formúla 1 15.3.2014 06:00 Það er ástæða fyrir öllu Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Formúla 1 14.3.2014 11:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Formúla 1 13.3.2014 18:30 Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. Formúla 1 12.3.2014 09:30 Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Formúla 1 11.3.2014 19:45 Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Formúla 1 10.3.2014 18:45 Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Formúla 1 9.3.2014 12:45 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. Formúla 1 7.3.2014 11:00 Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Formúla 1 6.3.2014 09:16 Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. Formúla 1 5.3.2014 10:00 Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015 Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Formúla 1 4.3.2014 09:14 Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. Formúla 1 2.3.2014 21:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. Formúla 1 1.3.2014 15:45 Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. Formúla 1 28.2.2014 20:00 Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Formúla 1 27.2.2014 22:21 Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Formúla 1 27.2.2014 06:00 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 151 ›
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. Formúla 1 24.3.2014 20:00
Framfarir Red Bull hughreysta Vettel Þrátt fyrir skelfilega helgi í Ástralíu þar sem fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hóf keppni í 13. sæti horfir nú til betri vegar. Formúla 1 23.3.2014 18:45
Verðum að standa saman Ferrari byrjaði tímabilið í Formúlunni ekki vel en þar á bæ þurfa menn að hjálpast að við að gera bílinn betri. Formúla 1 22.3.2014 13:30
McLaren verður hálfri sekúndu hraðari McLaren leiðir keppni bílasmiða eftir fyrstu keppni tímabilsins. Báðir ökumenn liðsins komust á verðlaunapall. Nýliðinn Kevin Magnussen í öðru sæti og Jenson Button í þriðja. Formúla 1 21.3.2014 19:00
Red Bull áfrýjar máli Ricciardo Red Bull liðið er búið að staðfesta þær fréttir að liðið hafi formlega áfrýjað úrskurði dómara formúlu eitt keppninnar í Ástralíu um síðustu helgi um að vísa Daniel Ricciardo úr keppni. Ricciardo kom annar í mark en var svo dæmdur úr leik eftir á. Ástæðan var sú að eldsneytisflæði í bíl hans fór yfir leyfileg mörk. Formúla 1 20.3.2014 16:15
Mercedes á að vinna tvöfalt Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes segir að liðið verði að halda forskotinu sem það hefur á keppinautana. Liðið sýndi að það hefur forskot á önnur lið í Ástralíu. Formúla 1 19.3.2014 22:00
Ecclestone heimtar meiri hávaða Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar. Formúla 1 18.3.2014 18:30
Bílskúrinn: Fimm hlutir sem komu ljós í Ástralíu Tímabilið í Formúlu 1 hófst í gær þegar Ástralíukappaksturinn fór fram í Melbourne en hvað kom í ljós í fyrstu keppni tímabilsins? Formúla 1 17.3.2014 18:00
Samantekt frá Ástralíukappakstrinum Nýtt keppnistímabil hófst í Formúlu 1 í morgun þegar keppt var í Ástralíu. Fyrsta mótið lofar góðu fyrir framhaldið. Formúla 1 16.3.2014 20:48
Daniel Ricciardo - dæmdur úr leik Heimamaðurinn Daniel Ricciardo hefur verið dæmdur úr leik fyrir að hafa notað of mikið eldsneyti í keppninni í morgun. Ástralinn endaði í öðru sæti keppninnar. Formúla 1 16.3.2014 13:43
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. Formúla 1 16.3.2014 08:26
Upphitunarþáttur um Formúluna Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fer fram í Ástralíu á morgun. Hér er hitað upp fyrir tímabilið. Formúla 1 15.3.2014 12:26
Erfiðustu aðstæður sem ég hef lent í Bretinn Lewis Hamilton fór vel af stað í Formúlunni í nótt og hann verður á ráspól í ástralska kappakstrinum. Aðstæður í tímatökunni voru mjög erfiðar. Formúla 1 15.3.2014 11:18
Tímataka í Ástralíu - Hamilton fljótastur Fyrstu tímatöku tímabilsins er lokið. Mercedes menn koma best undan vetri og náðu fyrsta og þriðja sæti. Rok og rigning settu strik í reikninginn í Ástralíu í dag. Formúla 1 15.3.2014 07:28
Engir yfirburðir hjá Vettel í ár Sebastian Vettel er ekki með sama forskot og áður í formúlu eitt en fyrsti kappakstur tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Formúla 1 15.3.2014 06:00
Það er ástæða fyrir öllu Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Formúla 1 14.3.2014 11:00
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. Formúla 1 13.3.2014 18:30
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. Formúla 1 12.3.2014 09:30
Red Bull spáir Mercedes velgengni Christian Horner liðsstjóri Red Bull segir að það kæmi sér ekkert á óvart ef Mercedes myndi sigra í Ástralíu. Formúla 1 11.3.2014 19:45
Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Formúla 1 10.3.2014 18:45
Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Formúla 1 9.3.2014 12:45
Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. Formúla 1 7.3.2014 11:00
Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. Formúla 1 6.3.2014 09:16
Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. Formúla 1 5.3.2014 10:00
Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015 Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Formúla 1 4.3.2014 09:14
Hamilton var fljótastur á lokadeginum Æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu eitt lauk í Bahrain í dag. Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði með hraðasta tíma dagsins 1:33.278. Hann ók 69 hringi en tapaði miklum tíma í morgun vegna vandræða með gírkassa. Formúla 1 2.3.2014 21:30
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. Formúla 1 1.3.2014 15:45
Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. Formúla 1 28.2.2014 20:00
Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. Formúla 1 27.2.2014 22:21
Bíllinn verður að vera skotheldur Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola. Formúla 1 27.2.2014 06:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti