Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. Formúla 1 27.7.2025 19:16
Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Formúla 1 27.7.2025 12:28
Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Formúla 1 27.7.2025 10:01
Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32
Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans McLaren menn urðu í tveimur efstu sætunum í Austurríkiskappakstrinum í formúlu 1 í dag þar sem Lando Norris fagnaði sigri. Formúla 1 29.6.2025 14:57
Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Það má kannski hlæja að þessu eftir á en það fór um alla á svæðinu þegar bíll lenti bókstaflega ofan á öðrum í hörkukeppni í formúlu 2 um helgina. Formúla 1 29.6.2025 11:33
Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Formúla 1 29.6.2025 07:01
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Formúla 1 28.6.2025 17:28
„Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. Formúla 1 24.6.2025 17:01
Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Toto Wolff, liðstjóri Mercedes, segir að kvörtun Red Bull eftir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 hafi verið „vandræðaleg“. Formúla 1 17.6.2025 20:15
Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47
„Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Lýsendurnir í formúlu 1 trúði varla því sem þeir heyrðu og sáu í dramtískum tíunda kappastkri tímabilsins. Formúla 1 16.6.2025 08:02
Russell kom, sá og sigraði í Kanada Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Formúla 1 15.6.2025 20:32
Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Formúla 1 15.6.2025 11:58
Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. Formúla 1 14.6.2025 23:00
Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Nú er búið að staðfesta hvernig keppnisdagatalið í Formúlu 1 mun líta út á næsta ári. Hinn sögufræga Imola-braut er ekki lengur á dagskránni. Formúla 1 10.6.2025 13:00
Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Nú hafa menn komist að því hvaða þrír einstaklingar utan fjölskyldu Michael Schumacher fái að hitta kappann eftir slysið örlagaríka. Formúla 1 8.6.2025 10:30
Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ „Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann. Formúla 1 1.6.2025 22:47
Piastri á ráspól Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Formúla 1 31.5.2025 19:01
Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökuþór Ferrari, gefur lítið fyrir sögusagnir sem birst hafa í fjölmiðlum um meint ósætti hans og aðal samstarfsmann hans hjá ítalska risanum, Riccardo Adami. Formúla 1 30.5.2025 11:02
Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris á McLaren hrósaði sigri í Mónakó-kappakstrinum í dag. Þetta var áttunda keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 25.5.2025 15:35
Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Formúla 1 24.5.2025 17:36
Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Formúla 1 18.5.2025 14:54
Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Formúla 1 17.5.2025 16:22