Gagnrýni Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30 Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. Gagnrýni 16.8.2016 10:30 Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi Frábær hljóðfæraleikur, hugmyndaríkar útsetningar, magnaðar tónsmíðar. Gagnrýni 13.8.2016 12:00 Lengi lifi fjölbreytnin Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri. Gagnrýni 27.7.2016 12:30 Hrár söngur þurfti fágun Olga er efnilegur sönghópur sem hefði mátt undirbúa tónleika sína betur. Gagnrýni 27.7.2016 11:30 Hvað var að? Lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur komu ekki vel út. Gagnrýni 22.7.2016 09:45 Saga þjóðar eru sögur af lífsbaráttu venjulegs fólks Áhrifarík ættarsaga af fábrotnu fólki fléttast saman við magnaða sögu finnsku þjóðarinnar á liðinni öld. Gagnrýni 16.7.2016 11:00 Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. Gagnrýni 13.7.2016 12:00 Ótrúlega flott heljarstökk Fjölbreytt dagskrá sem einkenndist af einlægri túlkun. Gagnrýni 25.6.2016 09:45 Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. Gagnrýni 24.6.2016 10:00 Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. Gagnrýni 23.6.2016 10:15 Dagblaðið öskraði eins og ljón Glæsileg sýning hjá Stomp með ótrúlega vel samhæfðum atriðum. Gagnrýni 15.6.2016 10:45 Örlög unglingsstúlkna Vinkonur er falleg og áleitin saga sem snertir við lesandanum á mörgum stöðvum. Gagnrýni 14.6.2016 09:30 Brjálæðislegt úthald trommuleikarans Algerlega frábærir djasstónleikar. Gagnrýni 9.6.2016 09:30 Góða löggan og vonda löggan Torrætt og tilbreytingarlaust á köflum, en víða sterkt andrúmsloft og fín áferð. Gagnrýni 8.6.2016 10:15 Virkuðu eins og grín Leiðinlegur fiðlukonsert en glæsilegar sinfóníur. Gagnrýni 4.6.2016 16:00 Ljóðræn lýsing á verkamannalífi Hulda Rós Guðnadóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir endurtaka leikinn með Keep Frozen. Gagnrýni 2.6.2016 11:15 Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:45 Í leit að tengingu Síminn hringir en það er enginn heima. Gagnrýni 28.5.2016 10:30 Vera, vatnið og vitundin Fallega unnið og skemmtilegt samtímadansverk fyrir börn. Gagnrýni 19.5.2016 13:30 Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg. Gagnrýni 19.5.2016 11:00 Fiskur á skrjáfþurru landi Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað. Gagnrýni 18.5.2016 11:00 Alvöru djass á Sinfóníutónleikum Fjörlegir tónleikar með mögnuðum einleikara. Gagnrýni 14.5.2016 13:00 Vængstýfður Eldfugl Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn. Gagnrýni 11.5.2016 11:30 Aukaverkanir af tilverunni Ljúflæsileg saga um það að vera manneskja, með öllum aukaverkununum sem það hefur í för með sér. Gagnrýni 7.5.2016 11:00 Okkar viðkvæma veröld og spandex Sýning með hjartað á réttum stað en frekar útþvæld heild. Gagnrýni 5.5.2016 09:30 Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. Gagnrýni 30.4.2016 11:00 Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. Gagnrýni 29.4.2016 11:30 Karlmenn með brotna sjálfsmynd Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid. Gagnrýni 28.4.2016 11:00 Allt frá villtum framúrstefnudjassi niður í óljósan sveim Spennandi tónleikar sem komu stöðugt á óvart. Gagnrýni 25.4.2016 10:15 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 67 ›
Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30
Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng. Gagnrýni 16.8.2016 10:30
Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi Frábær hljóðfæraleikur, hugmyndaríkar útsetningar, magnaðar tónsmíðar. Gagnrýni 13.8.2016 12:00
Lengi lifi fjölbreytnin Litríkur en linkulegur látbragðsleikur fyrir börn á öllum aldri. Gagnrýni 27.7.2016 12:30
Hrár söngur þurfti fágun Olga er efnilegur sönghópur sem hefði mátt undirbúa tónleika sína betur. Gagnrýni 27.7.2016 11:30
Saga þjóðar eru sögur af lífsbaráttu venjulegs fólks Áhrifarík ættarsaga af fábrotnu fólki fléttast saman við magnaða sögu finnsku þjóðarinnar á liðinni öld. Gagnrýni 16.7.2016 11:00
Þotan í Hallgrímskirkju Gríðarlega kraftmiklir tónleikar sem einkenndust af fagmennsku og smekkvísi. Gagnrýni 13.7.2016 12:00
Ótrúlega flott heljarstökk Fjölbreytt dagskrá sem einkenndist af einlægri túlkun. Gagnrýni 25.6.2016 09:45
Rammfalskt en fagurt Skemmtilegir tónleikar þar sem meðal annars var sýnd óvanaleg hlið á píanóinu. Gagnrýni 24.6.2016 10:00
Norðurljósin í Norðurljósum Glæsilegir tónleikar með snilldarlegum hljóðfæraleik og krassandi tónlist. Gagnrýni 23.6.2016 10:15
Dagblaðið öskraði eins og ljón Glæsileg sýning hjá Stomp með ótrúlega vel samhæfðum atriðum. Gagnrýni 15.6.2016 10:45
Örlög unglingsstúlkna Vinkonur er falleg og áleitin saga sem snertir við lesandanum á mörgum stöðvum. Gagnrýni 14.6.2016 09:30
Góða löggan og vonda löggan Torrætt og tilbreytingarlaust á köflum, en víða sterkt andrúmsloft og fín áferð. Gagnrýni 8.6.2016 10:15
Ljóðræn lýsing á verkamannalífi Hulda Rós Guðnadóttir og Helga Rakel Rafnsdóttir endurtaka leikinn með Keep Frozen. Gagnrýni 2.6.2016 11:15
Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:45
Vera, vatnið og vitundin Fallega unnið og skemmtilegt samtímadansverk fyrir börn. Gagnrýni 19.5.2016 13:30
Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg. Gagnrýni 19.5.2016 11:00
Fiskur á skrjáfþurru landi Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað. Gagnrýni 18.5.2016 11:00
Alvöru djass á Sinfóníutónleikum Fjörlegir tónleikar með mögnuðum einleikara. Gagnrýni 14.5.2016 13:00
Vængstýfður Eldfugl Á undan tónleikunum var sýnt illa unnið myndband, en hljóðfæraleikurinn var ágætur þótt hljómburðurinn setti strik í reikninginn. Gagnrýni 11.5.2016 11:30
Aukaverkanir af tilverunni Ljúflæsileg saga um það að vera manneskja, með öllum aukaverkununum sem það hefur í för með sér. Gagnrýni 7.5.2016 11:00
Okkar viðkvæma veröld og spandex Sýning með hjartað á réttum stað en frekar útþvæld heild. Gagnrýni 5.5.2016 09:30
Einleikari og hljómsveit fóru á kostum Með eindæmum skemmtilegir tónleikar, hljómsveitin var pottþétt og einleikarinn var með allt sitt á hreinu. Gagnrýni 30.4.2016 11:00
Að breytast í konu í Breiðholti Heildstæð, falleg og skemmtileg bók um átök og þroska unglingsáranna. Gagnrýni 29.4.2016 11:30
Karlmenn með brotna sjálfsmynd Lounder Than Bombs er fyrsta kvikmynd leikstjórans Joachims Trier á ensku. Í aðalhlutverkum eru Jesse Eisenberg, Gabriel Byrne, Isabelle Huppert og Devin Druid. Gagnrýni 28.4.2016 11:00
Allt frá villtum framúrstefnudjassi niður í óljósan sveim Spennandi tónleikar sem komu stöðugt á óvart. Gagnrýni 25.4.2016 10:15