Gagnrýni

Þverpólitísk ekkiævisaga

Guðni – Léttur í lund er bráðfyndin, einlæg og oft kostuleg lýsing á Guðna sjálfum, samferðamönnum hans og horfnum tímum í íslenskri pólitík.

Gagnrýni

Konur í karlaheimi

Áhrifarík ættarsaga af örlögum kvenna, en karlarnir skyggja enn þá á þær, í skáldsögunni eins og í sögunni sjálfri.

Gagnrýni

Heldur rýr Jón Páll

Áhugaverð upprifjun á ferli Jóns Páls Sigmarssonar en bókin ristir ekki djúpt. Endurtekningasöm og allt of stutt.

Gagnrýni

Erótískur eltihrellir

Vel skrifaður og spunninn sálfræðitryllir sem líður þó stundum fyrir endurtekningar og nákvæma útmálun á þráhyggju annarrar aðalpersónunnar.

Gagnrýni

Óbætanlegur harmur

Fantavel skrifuð og áhugaverð saga hjóna sem hlutu grimm örlög. Magnaðri lesning en flestar skáldsögur.

Gagnrýni

Ekki gera ekki neitt

Leiftrandi skemmtilegt ævintýri á tveimur tímaplönum með skýrum skilaboðum sem þó verða aldrei að predikun.

Gagnrýni

Stórvirki!

Bækur Sölva eru gnægtahorn veiðiáhugamannsins – ótæmandi af fróðleik og skemmtilegheitum. Þetta er einstök viðbót í flóru íslenskra veiðibókmennta.

Gagnrýni

Útþynntur Orwell uppi í sveit

Pólitísk táknsaga um andlega kúgun í vel unninni en full drungalegri sviðsetningu. Forvitnilegt verk sem er einnar kvöldstundar virði, þó að Orwell sjálfur sé betri.

Gagnrýni

Ádeila á raunveruleikann

Kómískur performans sem ögrar áhorfendum með ádeilu á raunveruleikann. Skemmtileg sýning sem vekur til umhugsunar. Vel gert áhugaleikhús.

Gagnrýni

Ein stjarna sem skín

Arnar Jónsson bregst engum væntingum í heldur bragðdaufum einleik Þorvalds Þorsteinssonar. Það hefði óneitanlega verið skemmtilegt að sjá hann glíma við stórbrotnara verkefni á þessum tímamótum.

Gagnrýni