Gagnrýni Allt að því fullkomið Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00 Of mikið tangódjamm Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984. Gagnrýni 2.11.2013 08:00 Ástarþrá að hausti til Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason. Gagnrýni 2.11.2013 08:00 Eldar loguðu á sviðinu Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Gagnrýni 2.11.2013 07:00 Iceland Airwaves: Einlæg Emilíana í Hörpu Tónleikar Emilíönu Torrini á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld mörkuðu tímamót. Gagnrýni 31.10.2013 16:28 Iceland Airwaves: Mammút – Breyttu gólfklappi í dynjandi lófatak Af spilamennskunni að dæma var þó ekki að sjá að þetta væru aðeins aðrir tónleikar Mammút eftir að platan kom út. Hljómsveitin er orðin að einhverju miklu meira en vel smurðri vél. Gagnrýni 31.10.2013 14:46 Agatha Christie á Íslandi Gamaldags glæpasaga með fyrirsjáanlegri fléttu, skrifuð í þunglamalegum stíl. Gagnrýni 31.10.2013 10:00 Töff heild og tælandi söngur Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir. Gagnrýni 31.10.2013 08:30 Ævisaga og aldarspegill Áhugaverð ævisaga, uppfull af vangaveltum um samfélag og sögu sem oft hitta í mark. Gagnrýni 30.10.2013 10:00 Varla fyrir pempíur Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum. Gagnrýni 29.10.2013 10:00 Svarthvítur draumur Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins. Gagnrýni 28.10.2013 12:00 Fullt af gleði Safaríkur hljómsveitarleikur, afburða píanóleikari. Gagnrýni 26.10.2013 10:00 Tvær konur í sama kroppi – og kisi Ævisaga mikils höfundar sem svarar mörgum spurningum en vekur enn fleiri. Gagnrýni 26.10.2013 09:00 Hvenær fremur maður glæp...? Geysivel fléttuð og spennandi saga úr íslenskum nútíma. Saga sem ýtir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 24.10.2013 10:00 Inntakslaus en afdrifarík frægð Allrar athygli verðar sögur en fálmkenndar á köflum. Fínt fyrsta verk höfundar. Gagnrýni 23.10.2013 10:00 Harmleik breytt í prédikun Það er afskaplega lítið eftir af meistaraverki Garcia Lorca þegar það kemur út úr pólitískri hakkavél Kristínar Jóhannesdóttur. Sorglegt, er eina orðið sem hægt er að hafa yfir þetta. Gagnrýni 22.10.2013 10:00 Magurt slátur Tónleikarnir byrjuðu vel, en svo seig á ógæfuhliðina. Sumar hugmyndirnar voru góðar, en það var ekki nógu vel unnið úr þeim. Gagnrýni 21.10.2013 11:00 Bara einn söngvari sló í gegn Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni. Gagnrýni 21.10.2013 10:00 Kunnugleg aðferð, óvæntar uppákomur Forvitnileg búlgörsk skáldsaga sem kemur stundum á óvart en ekki nógu oft. Gagnrýni 19.10.2013 11:00 Óvitar er EKKI skrípó Kraftmikil og litskrúðug sýning sem líður mjög fyrir grunnfærna nálgun leikstjórans að verki Guðrúnar Helgadóttur. Gagnrýni 19.10.2013 10:00 Vináttan er vegurinn til lífsins Vönduð og fallega framreidd barnabók með boðskap sem á erindi við marga. Gagnrýni 18.10.2013 11:00 Leikhúsloft verður Brúðuloft Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið þunglamaleg í byrjun en sækir í sig veðrið þegar á líður. Gagnrýni 17.10.2013 10:00 Yfirnáttúrulegur gítargjörningur Steve Vai fór á kostum á tónleikum sínum í Silfurbergi í Hörpu. Gagnrýni 16.10.2013 10:00 Drungi á astralplaninu Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga. Gagnrýni 15.10.2013 10:00 Á för í fortíðinni Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill. Gagnrýni 14.10.2013 11:00 Misjöfn lyftutónlist í Háteigskirkju Lyftutónlist er ekki merkilegt tónlistarform, en hún þarf engu að síður að vera vel framreidd ef hún á að virka almennilega. Gagnrýni 14.10.2013 10:00 Kraftmikið sveitavolæði Þorbjörg Helga Dýrfjörð er frábær í margslungnu aðalhlutverkinu og mikið mæðir á henni. Þá pressu stenst hún algjörlega. Gagnrýni 10.10.2013 09:02 Fjórtán ára undrabarn Skemmtilegir tónleikar með frábærum píanóleikara og líflegum stjórnanda. Gagnrýni 9.10.2013 09:00 Jeppi í Vesturporti Gömul dönsk sveitaklassík, framreidd í frekar bragðlausri íslenskri kabarettfroðu, er ekki spennandi réttur. En Ingvar E. bjargar kvöldinu með stjörnuleik sem enginn leiklistarunnandi má missa af. Gagnrýni 8.10.2013 09:00 Krúttlegar vampírur Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Gagnrýni 6.10.2013 16:00 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 67 ›
Allt að því fullkomið Ástralska hljómsveitin Jagwar Ma er án efa ein sú áhugaverðasta sem hefur komið fram á árinu og er plata hennar, Howlin, til marks um það. Gagnrýni 2.11.2013 09:00
Of mikið tangódjamm Það voru margir búnir að bíða lengi eftir að sjá bandarísku hljómsveitina Yo La Tengo en hún hefur verið starfandi frá árinu 1984. Gagnrýni 2.11.2013 08:00
Ástarþrá að hausti til Autumn Skies er þriðja plata Snorra Helgasonar og jafnframt sú fyrsta sem hann gerir með hljómsveitinni Snorri Helgason. Gagnrýni 2.11.2013 08:00
Eldar loguðu á sviðinu Hljómsveitin Eldar úr Keflavík spilaði fyrir þægilegan fjölda tónleikagesta í Iðnó í gærkvöldi. Gagnrýni 2.11.2013 07:00
Iceland Airwaves: Einlæg Emilíana í Hörpu Tónleikar Emilíönu Torrini á Iceland Airwaves á miðvikudagskvöld mörkuðu tímamót. Gagnrýni 31.10.2013 16:28
Iceland Airwaves: Mammút – Breyttu gólfklappi í dynjandi lófatak Af spilamennskunni að dæma var þó ekki að sjá að þetta væru aðeins aðrir tónleikar Mammút eftir að platan kom út. Hljómsveitin er orðin að einhverju miklu meira en vel smurðri vél. Gagnrýni 31.10.2013 14:46
Agatha Christie á Íslandi Gamaldags glæpasaga með fyrirsjáanlegri fléttu, skrifuð í þunglamalegum stíl. Gagnrýni 31.10.2013 10:00
Töff heild og tælandi söngur Þessarar þriðju plötu indírokksveitarinnar Mammút hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu enda eru fimm ár liðin síðan Karkari kom út við góðar undirtektir. Gagnrýni 31.10.2013 08:30
Ævisaga og aldarspegill Áhugaverð ævisaga, uppfull af vangaveltum um samfélag og sögu sem oft hitta í mark. Gagnrýni 30.10.2013 10:00
Varla fyrir pempíur Þó að ætlun höfundar sé eflaust að sýna hvernig klámvæðingin getur eitrað hugmyndir og samlíf ungs fólks, er veruleikamynd verksins of einföld og grunn til að snerta við áhorfandanum. Gagnrýni 29.10.2013 10:00
Svarthvítur draumur Meistaralega fléttuð saga með ógleymanlegum myndum, mögnuðum stíl og einstakri söguhetju. Lestrarupplifun ársins. Gagnrýni 28.10.2013 12:00
Tvær konur í sama kroppi – og kisi Ævisaga mikils höfundar sem svarar mörgum spurningum en vekur enn fleiri. Gagnrýni 26.10.2013 09:00
Hvenær fremur maður glæp...? Geysivel fléttuð og spennandi saga úr íslenskum nútíma. Saga sem ýtir hressilega við lesandanum. Gagnrýni 24.10.2013 10:00
Inntakslaus en afdrifarík frægð Allrar athygli verðar sögur en fálmkenndar á köflum. Fínt fyrsta verk höfundar. Gagnrýni 23.10.2013 10:00
Harmleik breytt í prédikun Það er afskaplega lítið eftir af meistaraverki Garcia Lorca þegar það kemur út úr pólitískri hakkavél Kristínar Jóhannesdóttur. Sorglegt, er eina orðið sem hægt er að hafa yfir þetta. Gagnrýni 22.10.2013 10:00
Magurt slátur Tónleikarnir byrjuðu vel, en svo seig á ógæfuhliðina. Sumar hugmyndirnar voru góðar, en það var ekki nógu vel unnið úr þeim. Gagnrýni 21.10.2013 11:00
Bara einn söngvari sló í gegn Einsöngurinn var ójafn, túlkunin oft þunglamaleg, styrkleikajafnvægi hljómsveitar og söngvara stundum slæmt. Þessi uppfærsla á Carmen verður seint talin með þeim bestu hjá Íslensku óperunni. Gagnrýni 21.10.2013 10:00
Kunnugleg aðferð, óvæntar uppákomur Forvitnileg búlgörsk skáldsaga sem kemur stundum á óvart en ekki nógu oft. Gagnrýni 19.10.2013 11:00
Óvitar er EKKI skrípó Kraftmikil og litskrúðug sýning sem líður mjög fyrir grunnfærna nálgun leikstjórans að verki Guðrúnar Helgadóttur. Gagnrýni 19.10.2013 10:00
Vináttan er vegurinn til lífsins Vönduð og fallega framreidd barnabók með boðskap sem á erindi við marga. Gagnrýni 18.10.2013 11:00
Leikhúsloft verður Brúðuloft Undurfalleg brúðuleiksýning, eilítið þunglamaleg í byrjun en sækir í sig veðrið þegar á líður. Gagnrýni 17.10.2013 10:00
Yfirnáttúrulegur gítargjörningur Steve Vai fór á kostum á tónleikum sínum í Silfurbergi í Hörpu. Gagnrýni 16.10.2013 10:00
Drungi á astralplaninu Doðalegur leikur um ástir og örlög í íslenskum sveitabæ á nítjándu öld sem nær aldrei að hrífa eða vekja áhuga. Gagnrýni 15.10.2013 10:00
Á för í fortíðinni Sentimental, Again er ekki tímamótaverk en aðgengilegt og skemmtilegt þriggja stjörnu dansverk. Tímar er frumlegt og vel gert fjögurra stjörnu verk sem sýnir vel hvað máttur kóreógrafíunnar er mikill. Gagnrýni 14.10.2013 11:00
Misjöfn lyftutónlist í Háteigskirkju Lyftutónlist er ekki merkilegt tónlistarform, en hún þarf engu að síður að vera vel framreidd ef hún á að virka almennilega. Gagnrýni 14.10.2013 10:00
Kraftmikið sveitavolæði Þorbjörg Helga Dýrfjörð er frábær í margslungnu aðalhlutverkinu og mikið mæðir á henni. Þá pressu stenst hún algjörlega. Gagnrýni 10.10.2013 09:02
Fjórtán ára undrabarn Skemmtilegir tónleikar með frábærum píanóleikara og líflegum stjórnanda. Gagnrýni 9.10.2013 09:00
Jeppi í Vesturporti Gömul dönsk sveitaklassík, framreidd í frekar bragðlausri íslenskri kabarettfroðu, er ekki spennandi réttur. En Ingvar E. bjargar kvöldinu með stjörnuleik sem enginn leiklistarunnandi má missa af. Gagnrýni 8.10.2013 09:00
Krúttlegar vampírur Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Gagnrýni 6.10.2013 16:00