Golf

Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson

Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United.

Golf

Perez setti met

Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu.

Golf

Ballesteros bjartsýnn

Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári.

Golf

Ogilvy með örugga forystu

Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari.

Golf

Birgir Leifur á höggi yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla.

Golf

Daly í hálfs árs bann

John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins.

Golf

Singh sigraði á móti Tiger Woods

Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi.

Golf

Birgir Leifur komst áfram í Suður-Afríku

Birgir Leifur Hafþórsson komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku í dag. Hann lék seinni hringinn í morgun á pari eða 72 höggum, en var á einu undir pari í gær á fyrsta hringnum.

Golf

Birgir á einu höggi undir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku á 71 höggi eða einu höggi undir pari vallarins. Hann er í kringum 55. sæti af 155 keppendum samkvæmt vefsíðunni kylfingur.is.

Golf

Harrington braut blað

Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður.

Golf

Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku

Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið.

Golf

Lék fyrsta hringinn á pari

Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið fyrsta hring sinn á Alfred Dunhill meistaramótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari vallar.

Golf

Ballesteros laus af sjúkrahúsi

Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros losnaði í dag af sjúkrahúsi þar sem hann hefur meira og minna verið á gjörgæslu síðustu vikur eftir fjölda skurðaðgerða vegna heilaæxlis.

Golf

Ballesteros gekkst undir fjórðu aðgerðina

Seve Ballesteros er aftur kominn á gjörgæsludeild eftir að hafa gengist undir sína fjórðu stóru aðgerð vegna heilaæxlis. Þessi þekkti kylfingur hefur dvalið á sjúkrahúsi í Madríd síðan 14. október.

Golf

Óttast jarðsprengjur á golfvellinum

Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan.

Golf

Birgir Leifur komst ekki áfram

Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á meistaramótinu í Ástralíu. Hann lék annan hringinn á mótinu á 73 höggum eða einu höggi yfir pari og var því samtals á fjórum höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina.

Golf