Handbolti Gummi Gumm gæti mætt á Hlíðarenda í lok ágústmánaðar Fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar í handbolta fer fram í lok ágústmánaðar. Þar verða Valsmenn ásamt mörgum öðrum Íslendingaliðum. Handbolti 20.7.2020 23:00 Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16.7.2020 22:34 Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53 Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. Handbolti 13.7.2020 23:00 Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58 Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. Handbolti 8.7.2020 13:35 Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. Handbolti 8.7.2020 10:30 Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. Handbolti 2.7.2020 12:00 Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 30.6.2020 18:15 Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29.6.2020 17:00 Tumi vill vinna titla með vinum sínum í Val - „Gerist ekki betra en að fá Snorra sem þjálfara“ „Ég saknaði þess að vera í Val og spila fyrir uppeldisfélagið,“ segir Tumi Steinn Rúnarsson sem er orðinn leikmaður Vals á nýjan leik eftir að hafa leikið með Aftureldingu síðustu tvö handknattleikstímabil. Handbolti 26.6.2020 15:30 Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23.6.2020 16:45 Krabbamein móður einnar þeirrar bestu í heimi réði því hvar hún spilar í vetur Lykilmaður í landsliði Þóris Hergeirssonar er hætt við að spila í rúmensku deildinni og ætlar frekar að snúa heim og spila í Noregi á komandi tímabili. Handbolti 23.6.2020 10:30 Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. Handbolti 20.6.2020 10:00 Þórsarar biðu og biðu eftir bikarnum sem fór loksins á loft um síðustu helgi Þórsarar fengu bikarinn fyrir sigur í Grill 66 deildinni 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Fyrsta tímabil Þór Ak. í efstu deild handboltans síðan 2006. Handbolti 19.6.2020 17:30 Vill víkka sjóndeildarhring landsliðsins og boðar leikmenn til æfinga A-landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði Íslands 24. - 27. júní nk. Handbolti 19.6.2020 17:15 Fjórir Íslendingar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Alls munu fjórir Íslendingar leika í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 19.6.2020 15:30 FH-ingar auglýsa óvænt leik fyrir handboltaþyrsta Það fer fram handboltaleikur í Hafnarfirðinum í kvöld og það eru örugglega góðar fréttir fyrir suma. Handbolti 19.6.2020 13:30 Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að Þjóðverjar mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Handbolti 18.6.2020 16:30 Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18.6.2020 11:02 Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Handbolti 18.6.2020 10:00 Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. Handbolti 16.6.2020 15:39 Þórir vill innflytjendur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið. Handbolti 15.6.2020 13:00 Viktor og Teitur meðal bestu ungu leikmanna heims Landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson eru á meðal bestu ungu leikmanna heims að mati Handball-Planet. Handbolti 11.6.2020 22:20 Selfoss fær tvo erlenda leikmenn Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir næstu leiktíð. Handbolti 11.6.2020 22:16 Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. Handbolti 9.6.2020 21:30 Sigvaldi leikmaður ársins í Noregi Landsliðshornamaðurinn fékk nafnbótina leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.6.2020 11:15 Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5.6.2020 10:46 Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4.6.2020 19:00 Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Handbolti 3.6.2020 20:02 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Gummi Gumm gæti mætt á Hlíðarenda í lok ágústmánaðar Fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar í handbolta fer fram í lok ágústmánaðar. Þar verða Valsmenn ásamt mörgum öðrum Íslendingaliðum. Handbolti 20.7.2020 23:00
Útséð um að Aron fari á Ólympíuleikana Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta og mun einbeita sér að nýju starfi sínu sem þjálfari karlaliðs Hauka. Handbolti 16.7.2020 22:34
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. Handbolti 16.7.2020 09:53
Elín Jóna leikmaður ársins og kampavínið flæddi Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, var um helgina útnefnd besti leikmaður tímabilsins hjá danska félaginu Vendsyssel, annað árið í röð. Handbolti 13.7.2020 23:00
Selfoss fær litháískan landsliðsmarkvörð Landsliðsmarkvörður Litháens leikur með Selfossi í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 10.7.2020 15:58
Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. Handbolti 8.7.2020 13:35
Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. Handbolti 8.7.2020 10:30
Alexander Petersson fertugur í dag Einn besti handboltamaður sem Ísland hefur átt á stórafmæli í dag. Handbolti 2.7.2020 12:00
Hetjan úr bikarúrslitaleiknum áfram hjá ÍBV Markvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan samning til eins árs við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 30.6.2020 18:15
Hanna tekur 26. tímabilið í meistaraflokki Hinar margreyndu Hanna G. Stefánsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir leika áfram með Stjörnunni. Handbolti 29.6.2020 17:00
Tumi vill vinna titla með vinum sínum í Val - „Gerist ekki betra en að fá Snorra sem þjálfara“ „Ég saknaði þess að vera í Val og spila fyrir uppeldisfélagið,“ segir Tumi Steinn Rúnarsson sem er orðinn leikmaður Vals á nýjan leik eftir að hafa leikið með Aftureldingu síðustu tvö handknattleikstímabil. Handbolti 26.6.2020 15:30
Handboltinn snýr aftur tíunda september - Patrekur byrjar gegn Íslandsmeisturunum sínum Það verða stórleikir á dagskrá þegar Íslandsmótið í handbolta hefst í september en HSÍ hefur birt leikjadagskrá fyrir tímabilið. Handbolti 23.6.2020 16:45
Krabbamein móður einnar þeirrar bestu í heimi réði því hvar hún spilar í vetur Lykilmaður í landsliði Þóris Hergeirssonar er hætt við að spila í rúmensku deildinni og ætlar frekar að snúa heim og spila í Noregi á komandi tímabili. Handbolti 23.6.2020 10:30
Hetjurnar þjálfuðu unga iðkendur: „Hefði sjálfur viljað eiga kost á svona“ Íslenskar handboltastjörnur stýrðu handboltaskóla í Vestmannaeyjum í vikunni þar sem ungir iðkendur fengu smjörþefinn af því að æfa sem atvinnumenn á hæsta stigi íþróttarinnar. Handbolti 20.6.2020 10:00
Þórsarar biðu og biðu eftir bikarnum sem fór loksins á loft um síðustu helgi Þórsarar fengu bikarinn fyrir sigur í Grill 66 deildinni 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Fyrsta tímabil Þór Ak. í efstu deild handboltans síðan 2006. Handbolti 19.6.2020 17:30
Vill víkka sjóndeildarhring landsliðsins og boðar leikmenn til æfinga A-landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 21 leikmann til æfinga með B-landsliði Íslands 24. - 27. júní nk. Handbolti 19.6.2020 17:15
Fjórir Íslendingar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Alls munu fjórir Íslendingar leika í Meistaradeild Evrópu í handbolta á næstu leiktíð. Handbolti 19.6.2020 15:30
FH-ingar auglýsa óvænt leik fyrir handboltaþyrsta Það fer fram handboltaleikur í Hafnarfirðinum í kvöld og það eru örugglega góðar fréttir fyrir suma. Handbolti 19.6.2020 13:30
Þjóðverjar heimsækja Þóri í Þrándheimi í desember Í morgun var dregið í riðla fyrir Evrópumót kvenna í handbolta sem fram fer 3. til 20. desember í Danmörku og Noregi. Það er því ljóst að Þjóðverjar mæta liði Þóris Hergeirssonar í Þrándheimi. Handbolti 18.6.2020 16:30
Selfoss sagt búið að fá fyrstu greiðslu fyrir Hauk þrátt fyrir peningavandræði Kielce Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á leiðinni til pólska félagsins Kielce sem leitar á sama tíma allra leiða til að forðast gjaldþrot. Handbolti 18.6.2020 11:02
Stærsti styrktaraðili Kielce hættir að styrkja liðið og félagið hefur söfnun til þess að halda leikmönnum Stærsta handboltalið Póllands, Kielce, er í miklum fjárhagsvandræðum eftir að stærsti styrktaraðili liðsins, VIVE, dró sig út úr félaginu frá og með 1. júlí næstkomandi. Handbolti 18.6.2020 10:00
Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. Handbolti 16.6.2020 15:39
Þórir vill innflytjendur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið. Handbolti 15.6.2020 13:00
Viktor og Teitur meðal bestu ungu leikmanna heims Landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson eru á meðal bestu ungu leikmanna heims að mati Handball-Planet. Handbolti 11.6.2020 22:20
Selfoss fær tvo erlenda leikmenn Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir næstu leiktíð. Handbolti 11.6.2020 22:16
Ágúst og félagar samþykktu launalækkun Það virðist vera að rofa aðeins til hjá hinu sigursæla danska handknattleiksfélagi KIF Kolding sem glímir við mikla fjárhagserfiðleika. Handbolti 9.6.2020 21:30
Sigvaldi leikmaður ársins í Noregi Landsliðshornamaðurinn fékk nafnbótina leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 8.6.2020 11:15
Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5.6.2020 10:46
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. Handbolti 4.6.2020 19:00
Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. Handbolti 3.6.2020 20:02