Handbolti Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. Handbolti 27.4.2020 20:00 Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. Handbolti 27.4.2020 15:51 HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Handknattleikssamband Íslands vill halda Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfara karlalandsliðsins. Samningur hans rennur út eftir næsta stórmót. Handbolti 27.4.2020 12:30 Segir að handboltanum sé stjórnað af fólki sem veit ekkert um handbolta Fyrsti handboltaþjálfarinn sem stýrði liði til sigurs á Ólympíuleikunum árið 1972 er hann vann gullið með Júgóslavíu segir að handboltanum sé stýrt af fólki sem hefur lítið sem ekkert vit á handbolta. Handbolti 27.4.2020 10:30 Söndru voru settir afarkostir í landsliðsferð: „Missti fimmtán kíló á einu ári“ Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir segir að henni hafi verið settir afarkostir í einni landsliðsferð fyrir tveimur árum síðan. Sandra glímdi við átröskun en þessi einn besti miðjumaður landsins sagði sögu sína í Sportpakkanum í kvöld. Handbolti 26.4.2020 19:15 Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:45 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00 „Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. Handbolti 24.4.2020 20:00 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. Handbolti 24.4.2020 16:47 „Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. Handbolti 24.4.2020 14:56 Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. Handbolti 24.4.2020 13:48 Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. Handbolti 24.4.2020 13:21 „Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:45 Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:00 Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Handbolti 22.4.2020 22:00 Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 22.4.2020 21:00 Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 22.4.2020 16:20 Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. Handbolti 22.4.2020 11:25 Enginn Íslendingur á meðal 25 bestu handboltamanna heims að mati Nyegaards Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard tók saman lista yfir 25 bestu handboltamenn heims. Enginn Íslendingur hlaut náð fyrir augum hans. Handbolti 22.4.2020 10:44 Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00 Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 22.4.2020 07:00 Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli. Handbolti 21.4.2020 22:00 Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni. Handbolti 21.4.2020 20:00 Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2020 19:00 „Var Loga að þakka sem er meistari í að peppa upp góða stemningu“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. Handbolti 21.4.2020 18:00 Árni Stefán hættur með Hauka Haukar þurfa að finna þjálfara fyrir kvennalið félagsins fyrir næsta tímabil. Handbolti 21.4.2020 13:16 Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.4.2020 11:36 Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05 Barcelona vildi fá Ásgeir Örn en félagaskiptin duttu upp fyrir eftir að þjálfarinn var rekinn Flest benti til þess að Ásgeir Örn Hallgrímsson væri á leið til Barcelona áður en örlögin gripu í taumana. Handbolti 21.4.2020 11:00 « ‹ 274 275 276 277 278 279 280 281 282 … 334 ›
Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. Handbolti 27.4.2020 20:00
Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. Handbolti 27.4.2020 15:51
HSÍ á í viðræðum Guðmund um nýjan samning Handknattleikssamband Íslands vill halda Guðmundi Guðmundssyni sem þjálfara karlalandsliðsins. Samningur hans rennur út eftir næsta stórmót. Handbolti 27.4.2020 12:30
Segir að handboltanum sé stjórnað af fólki sem veit ekkert um handbolta Fyrsti handboltaþjálfarinn sem stýrði liði til sigurs á Ólympíuleikunum árið 1972 er hann vann gullið með Júgóslavíu segir að handboltanum sé stýrt af fólki sem hefur lítið sem ekkert vit á handbolta. Handbolti 27.4.2020 10:30
Söndru voru settir afarkostir í landsliðsferð: „Missti fimmtán kíló á einu ári“ Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir segir að henni hafi verið settir afarkostir í einni landsliðsferð fyrir tveimur árum síðan. Sandra glímdi við átröskun en þessi einn besti miðjumaður landsins sagði sögu sína í Sportpakkanum í kvöld. Handbolti 26.4.2020 19:15
Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. Handbolti 26.4.2020 18:45
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. Handbolti 25.4.2020 14:30
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00
„Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. Handbolti 24.4.2020 20:00
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. Handbolti 24.4.2020 16:47
„Frábær árangur á EM veldur því að við fáum HM-sætið“ Landsliðsþjálfarinn kveðst ánægður með að HM-sætið sé í höfn. Hann segir að góður árangur á EM 2020 hafi komið sér vel. Handbolti 24.4.2020 14:56
Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ákveðið hefur verið að hætta keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta. Meistaradeild Evrópu, bæði karla og kvenna, verður hins vegar kláruð. Handbolti 24.4.2020 13:48
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. Handbolti 24.4.2020 13:21
„Talað um að við hefðum eyðilagt úrslitakeppnina“ Halldór Ingólfsson rifjar upp Íslandsmeistaratitilinn sem Haukar unnu á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Handbolti 24.4.2020 10:45
Ekki lengur lítill fugl: Upphafið að gullöld Hauka Blómaskeið karlaliðs Hauka í handbolta hófst formlega á þessum degi fyrir 20 árum síðar. Haukar urðu þá Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 1943. Handbolti 24.4.2020 10:00
Kórónuveirufaraldurinn fækkaði valmöguleikunum hjá Grétari sem leist best á Nice Grétar Ari Guðjónsson er á leið til Frakklands en hann hefur samið við franska B-deildarliðið Nice eins og kom fram á Vísi í gær. Grétar er spenntur fyrir tímanum í Frakklandi. Handbolti 22.4.2020 22:00
Var í fýlu út í Óla Stef í viku en segir að áritunin eigi vel við í dag Handboltamaðurinn Bjarki Már Elísson er léttur og skemmtilegur yfirleitt í viðtölum. Hann var í viðtali í Sportinu í dag en Bjarki Már var á dögunum krýndur markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 22.4.2020 21:00
Haukar fá Stefán frá HK en lána hann til Gróttu Nýliðar Gróttu hafa fengið markvörð fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili. Handbolti 22.4.2020 16:20
Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta. Handbolti 22.4.2020 11:25
Enginn Íslendingur á meðal 25 bestu handboltamanna heims að mati Nyegaards Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard tók saman lista yfir 25 bestu handboltamenn heims. Enginn Íslendingur hlaut náð fyrir augum hans. Handbolti 22.4.2020 10:44
Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00
Guðmundur lét það í hendur Vignis að ákveða hvort hann kæmi með á Ólympíuleikana í Peking Vignir Svavarsson segir að það hafi verið bæði erfitt og sætt að fylgjast með Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland náði í silfur á mótinu en línumaðurinn meiddist rétt fyrir brottför og ferðast ekki með liðinu á mótið. Handbolti 22.4.2020 07:00
Segir Fram-liðið í ár eitt það sterkasta sem hann hefur þjálfað Stefán Arnarson þjálfari Fram segir að liðið sem hann vann deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með í vetur sé eitt besta lið sem hann hefur þjálfað á sínum ferli. Handbolti 21.4.2020 22:00
Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni. Handbolti 21.4.2020 20:00
Grétar Ari á leið til Frakklands Markvörðurinn þreytir frumraun sína í atvinnumennsku á næsta tímabili. Handbolti 21.4.2020 19:00
„Var Loga að þakka sem er meistari í að peppa upp góða stemningu“ Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að það sé Loga Geirssyni að þakka að EHF-bikarinn sem Lemgo vann árið 2006 hafi endað hér á landi. Lemgo hafði þá betur í tveimur leikjum gegn Göppingen í úrslitaeinvíginu. Handbolti 21.4.2020 18:00
Árni Stefán hættur með Hauka Haukar þurfa að finna þjálfara fyrir kvennalið félagsins fyrir næsta tímabil. Handbolti 21.4.2020 13:16
Bjarki Már þriðji íslenski markakóngurinn í Þýskalandi Bjarki Már Elísson fetaði í fótspor Sigurðar Sveinssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Þeir hafa allir orðið markakóngar í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 21.4.2020 11:36
Tímabilið í Þýskalandi blásið af | Kiel meistari Ekki verða fleiri leikir leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili. Kiel voru krýndir meistarar en Íslendingalið slapp við fall. Handbolti 21.4.2020 11:05
Barcelona vildi fá Ásgeir Örn en félagaskiptin duttu upp fyrir eftir að þjálfarinn var rekinn Flest benti til þess að Ásgeir Örn Hallgrímsson væri á leið til Barcelona áður en örlögin gripu í taumana. Handbolti 21.4.2020 11:00