Handbolti

Bikarmeistararnir í erfiðri stöðu

Ríkjandi bikarmeistarar Sävehof töpuðu fyrir Ystads, 30-26, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum í sænsku bikarkeppninni í handbolta. Tryggvi Þórisson lék með Sävehof en komst ekki á blað. 

Handbolti

Norsku strákarnir mega það sem Þórir bannaði stelpunum

Norska karlalandsliðið í handbolta lauk leik um helgina í æfingamótinu Gulldeildinni þar sem liðið lék þrjá leiki. Eftir eina sigur liðsins á mótinu tóku leikmenn liðsins liðsmynd með stuðningsmönnum liðsins, nokkuð sem norska kvennalandsliðið fær ekki að gera.

Handbolti

Besta byrjun lands­liðs­þjálfara í 59 ár

Snorri Steinn Guðjónsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni um helgina. Niðurstaðan var betri en við höfum séð í frumraun landsliðsþjálfara í næstum því sex áratugi.

Handbolti

„Við verðum að nýta tímann vel“

Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnús­son, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðsla­tíma­bil og nálgast nú hrað­byri topp­form. Hann verður í eld­línunni með ís­lenska lands­liðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs lands­liðs­þjálfara, Snorra Steins Guð­jóns­sonar gegn Fær­eyjum.

Handbolti

Nýr kafli hefst form­lega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“

Snorri Steinn Guð­jóns­son snýr í kvöld aftur í Laugar­dals­höll með ís­lenska lands­liðinu í hand­bolta en nú í allt öðru hlut­verki sem lands­liðs­þjálfari. Það er í kvöld sem ís­lenska lands­liðið hefur form­lega veg­ferð sína undir stjórn hins nýja lands­liðs­þjálfara er Fær­eyingar mæta í heim­sókn. Snorri er á­nægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik.

Handbolti

Kú­vending á raunum Viggós sem gæti leikið með lands­liðinu

Svo gæti vel verið að Viggó Kristjáns­son, leik­maður Leipzig, geti beitt sér í komandi lands­leikjum ís­lenska lands­liðsins í hand­bolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikil­vægir þessir leikir eru upp á fram­haldið hjá ís­lenska lands­liðinu.

Handbolti

Topp­liðið marði Stjörnuna í spennu­trylli

Topplið Hauka tók á móti Stjörnunni sem sat aðeins stigi frá botninum í Olís-deild kvenna í kvöld. Vegna stöðu liðanna í deildinni mátti búast við öruggum sigri Hauka en annað kom á daginn, lokatölur 25-24.

Handbolti