Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. Enski boltinn 24.9.2025 11:20 Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? Enski boltinn 24.9.2025 11:00 Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. Enski boltinn 24.9.2025 09:33 Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 24.9.2025 07:30 Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Enski boltinn 24.9.2025 07:01 Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Enski boltinn 23.9.2025 23:31 Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? „Eyðufyllingar“ voru á sínum stað í síðasta þætti Sunnudagsmessunni þar sem farið var yfir 5. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Að þessu sinni var rætt um hvaða leikmenn hefðu komið mest á óvart og fleira áhugavert. Enski boltinn 23.9.2025 22:17 Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Liverpool marði B-deildarlið Southampton í enska deildarbikarnum. Á sama tíma marði Chelsea sigur á C-deildarliði Lincoln City. Enski boltinn 23.9.2025 21:00 Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski framherjinn Marcus Rashford hefur farið ágætlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona. Hann er þar á láni frá Manchester United og hefur spænska félagið forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Það vonast til að fá hann á enn lægra verði en upphaflega samið var um. Enski boltinn 23.9.2025 20:02 Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. Enski boltinn 23.9.2025 12:31 Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Manchester United hefur skapað sér urmul færa í þeim fimm leikjum sem búnir eru í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðinu gengur hins vegar skelfilega að nýta færin. Enski boltinn 23.9.2025 07:01 Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Enski boltinn 22.9.2025 22:45 Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.9.2025 16:31 Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Farið var yfir breytta og varfærnari nálgun Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 22.9.2025 13:30 Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 22.9.2025 11:31 Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Markið sem Erling Haaland skoraði gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær var sögulegt. Ekki gátu þó allir samglaðst þessum 25 ára Norðmanni sem birti skjáskot af morðhótun sem honum barst. Enski boltinn 22.9.2025 10:02 Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Svíinn ungi Lucas Bergvall braut reglu sem sjaldan er notuð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport höfðu gaman af. Enski boltinn 22.9.2025 09:00 Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að eins fimm umferðir. Allt það helsta úr fimmtu umferð, þar sem stórleikur Arsenal og Manchester City stóð upp úr, má sjá á Vísi. Enski boltinn 22.9.2025 07:29 Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Mikel Arteta er fyrsti þjálfari sögunnar til að spila fimm deildarleiki í röð gegn liði Pep Guardiola án þess að tapa. Skytturnar hans Arteta gerðu 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 23:17 Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni sanngjarnt. Skytturnar voru að hans mati betri aðilinn í leik þar sem hans menn voru þreyttir eftir erfiða viku. Enski boltinn 21.9.2025 22:32 Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03 Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45 Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02 Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02 Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31 „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01 Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Mjög ánægður þegar allt er tekið með í reikninginn,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir nauman 2-1 sigur á Everton fyrr í dag. Enski boltinn 20.9.2025 17:46 Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Enski boltinn 20.9.2025 16:04 Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20.9.2025 16:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 2-1 sigri liðsins á Southampton í enska deildabikarnum. Hugo Ekitike tryggði sigurinn og hlaut rautt spjald fyrir fagn sitt í kjölfarið. Enski boltinn 24.9.2025 11:20
Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Ousmané Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, fékk stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, Gullboltann, í fyrradag. En átti annar leikmaður meira skilið í kjörinu? Enski boltinn 24.9.2025 11:00
Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Florian Wirtz hefur farið rólega af stað með Liverpool eftir að hafa verið keyptur á háa fjárhæð frá Bayer Leverkusen. Hann segist þó vera rólegur yfir stöðu mála. Enski boltinn 24.9.2025 09:33
Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Franski framherjinn Hugo Ekitike hefur farið frábærlega af stað með Liverpool en verður í banni gegn Crystal Palace á laugardaginn eftir vægast sagt heimskulega hegðun að mati Arne Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 24.9.2025 07:30
Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Maður frá Suður-Kóreu ferðaðist nærri 9000 kílómetra til að komast á leik Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Þegar á staðinn var kominn kom í ljós að miði hans, sem kostaði 150 þúsund íslenskar krónur, var falsaður og honum neitaður aðgangur á Amex-völlinn. Enski boltinn 24.9.2025 07:01
Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Vilhjálmur Hallsson, oft kenndur við hlaðvarpið Steve dagskrá, var gestur síðasta þáttar af VARsjánni. Þar deildi hann sögu af sér og John McGinn, fyrirliða Aston Villa – uppáhaldslið Villa – á Villa Park. Enski boltinn 23.9.2025 23:31
Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? „Eyðufyllingar“ voru á sínum stað í síðasta þætti Sunnudagsmessunni þar sem farið var yfir 5. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Að þessu sinni var rætt um hvaða leikmenn hefðu komið mest á óvart og fleira áhugavert. Enski boltinn 23.9.2025 22:17
Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Liverpool marði B-deildarlið Southampton í enska deildarbikarnum. Á sama tíma marði Chelsea sigur á C-deildarliði Lincoln City. Enski boltinn 23.9.2025 21:00
Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski framherjinn Marcus Rashford hefur farið ágætlega af stað með Spánarmeisturum Barcelona. Hann er þar á láni frá Manchester United og hefur spænska félagið forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Það vonast til að fá hann á enn lægra verði en upphaflega samið var um. Enski boltinn 23.9.2025 20:02
Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. Enski boltinn 23.9.2025 12:31
Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Manchester United hefur skapað sér urmul færa í þeim fimm leikjum sem búnir eru í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðinu gengur hins vegar skelfilega að nýta færin. Enski boltinn 23.9.2025 07:01
Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Enski boltinn 22.9.2025 22:45
Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.9.2025 16:31
Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Farið var yfir breytta og varfærnari nálgun Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 22.9.2025 13:30
Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Pep Guardiola hefur stýrt liðum í sex hundruð leikjum á stjóraferlinum. Aldrei hefur lið undir hans stjórn verið jafn lítið með boltann og Manchester City gegn Arsenal í gær. Enski boltinn 22.9.2025 11:31
Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Markið sem Erling Haaland skoraði gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær var sögulegt. Ekki gátu þó allir samglaðst þessum 25 ára Norðmanni sem birti skjáskot af morðhótun sem honum barst. Enski boltinn 22.9.2025 10:02
Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Svíinn ungi Lucas Bergvall braut reglu sem sjaldan er notuð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport höfðu gaman af. Enski boltinn 22.9.2025 09:00
Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að eins fimm umferðir. Allt það helsta úr fimmtu umferð, þar sem stórleikur Arsenal og Manchester City stóð upp úr, má sjá á Vísi. Enski boltinn 22.9.2025 07:29
Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Mikel Arteta er fyrsti þjálfari sögunnar til að spila fimm deildarleiki í röð gegn liði Pep Guardiola án þess að tapa. Skytturnar hans Arteta gerðu 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 23:17
Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni sanngjarnt. Skytturnar voru að hans mati betri aðilinn í leik þar sem hans menn voru þreyttir eftir erfiða viku. Enski boltinn 21.9.2025 22:32
Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03
Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45
Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02
Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03
„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02
Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31
„Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01
Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Mjög ánægður þegar allt er tekið með í reikninginn,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir nauman 2-1 sigur á Everton fyrr í dag. Enski boltinn 20.9.2025 17:46
Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Enski boltinn 20.9.2025 16:04
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20.9.2025 16:02