Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 22:11 Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24 City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Heitasti bitinn á markaðnum í janúar verður væntanlega kantmaðurinn Antoine Semenyo hjá Bournemouth en heimildir að utan herma að mörg af stærstu félögum Englands hafi áhuga á honum. Enski boltinn 17.12.2025 15:00 Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17.12.2025 10:31 Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43 Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33 Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57 Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07 Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2025 14:08 Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32 Moyes ældi alla leiðina til Eyja David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, svaraði spurningum stuðningsmanna á Youtube-rás félagsins og var meðal annars spurður út í tengsl sín við ÍBV. Enski boltinn 16.12.2025 11:02 Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00 „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. Enski boltinn 16.12.2025 09:00 Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16.12.2025 08:30 Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01 Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2025 22:56 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 21:55 Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18 Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02 Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33 „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Framherjamál Arsenal voru til umræðu í Sunnudagsmessunni í gær, meðal annars frammistaða Viktors Gyökeres það sem af er tímabili. Enski boltinn 15.12.2025 10:02 Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01 Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32 „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30 „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Enski boltinn 15.12.2025 07:01 Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 14.12.2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. Enski boltinn 14.12.2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.12.2025 17:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. Enski boltinn 14.12.2025 16:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 22:11
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17.12.2025 21:24
City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Heitasti bitinn á markaðnum í janúar verður væntanlega kantmaðurinn Antoine Semenyo hjá Bournemouth en heimildir að utan herma að mörg af stærstu félögum Englands hafi áhuga á honum. Enski boltinn 17.12.2025 15:00
Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17.12.2025 10:31
Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2025 14:08
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32
Moyes ældi alla leiðina til Eyja David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, svaraði spurningum stuðningsmanna á Youtube-rás félagsins og var meðal annars spurður út í tengsl sín við ÍBV. Enski boltinn 16.12.2025 11:02
Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16.12.2025 10:00
„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. Enski boltinn 16.12.2025 09:00
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16.12.2025 08:30
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16.12.2025 08:01
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15.12.2025 22:56
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15.12.2025 21:55
Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02
Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33
„Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Framherjamál Arsenal voru til umræðu í Sunnudagsmessunni í gær, meðal annars frammistaða Viktors Gyökeres það sem af er tímabili. Enski boltinn 15.12.2025 10:02
Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30
„Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Enski boltinn 15.12.2025 07:01
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 14.12.2025 21:22
Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. Enski boltinn 14.12.2025 18:32
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.12.2025 17:33
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. Enski boltinn 14.12.2025 16:12