
Enski boltinn

United nálgast efri hlutann
Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1.

Merino aftur hetja Arsenal
Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær
Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær.

Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár
Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum.

Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd
Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er.

„Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“
Kvennalið Arsenal í fótbolta fer fyrir nýrri herferð í Bretlandi þar sem stefnan er sett á að eyða skömminni hjá fótboltastelpum tengdu því að vera á blæðingum.

Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki
Chelsea varð í dag enskur deildameistari í kvennafótboltanum eftir 2-1 sigur á Manchester City í úrslitaleik.

Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“
Pep Guardiola hefur tjáð sig um sláandi viðtal við Fabio Capello þar sem ítalski þjálfarinn kallaði Guardiola hrokafullan og sagði að hann væri að eyðileggja fótboltann á Ítalíu.

Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Vilhjálmur Englandsprins er harður stuðningsmaður fótboltaliðsins Aston Villa en það er stundum erfitt fyrir hann að sjá leiki liðsins vegna sjónvarpsbannsins í enska boltanum.

Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð
Góður árangur ensku liðanna í Evrópukeppnunum á þessu tímabili hefur farið langt með að tryggja enskum liðum fimmta Meistaradeildarsætið en þau gætu líka orðið fleiri.

Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska
Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni.

Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning
Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra.

Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels
Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði.

Sir Alex er enn að vinna titla
Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum.

Óttaðist að ánetjast svefntöflum
Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig.

Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun
Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar.

Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu
Omar Berrada, framkvæmdastjóri Manchester United, fer ekkert í felur með það að sú ákvörðun félagsins að byggja nýjan stórglæsilegan leikvang gæti haft talsverð áhrif á rekstur félagsins á næstu árum.

Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann
Eitt er víst. Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola á sér marga aðdáendur en Ítalinn Fabio Capello er ekki í þeirra hópi.

„Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“
Virgil van Dijk fékk enn á ný spurningar um framtíð sína hjá Liverpool eftir tapið á mótið Paris Saint Germain í Meistaradeildinni.

Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar?
Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, spjallaði við forystumenn Paris Saint-Germain á göngum Anfield eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar.

Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn
Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins.

„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni.

Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs
Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson lagði upp mark Preston í ensku b-deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tók stig af einu efsta liði deildarinnar.

Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki
Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið.

Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal
Jamie Carragher segir að stærsta vandamál Arsenal sé ekki skorturinn á hreinræktuðum framherja. Liðið þurfi fleiri skapandi leikmenn sem geti búið til betri færi.

Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Sir Jim Ratcliffe viðurkennir að hafa gert mistök síðan hann eignaðist fjórðungshlut í félaginu. Meðal annars í málum Eriks ten Hag og Dans Ashworth.

Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í
Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að félagið hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í og ráðist í niðurskurð.

Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins.

Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna?
Steven Gerrard er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Liverpool en hann náði því aldrei að verða enskur meistari eins og stuðningsmenn hinna liðanna eru duglegir að minna Liverpool stuðningsmenn á.