Enski boltinn

Sam­komu­lag um kaup­verð Kerkez í höfn

Liverpool hefur náð samkomulagi við Bournemouth um kaup á ungverska vinstri bakverðinum Milos Kerkez fyrir um fjörutíu milljónir punda. Læknisskoðun mun fara í fram í næstu viku og fimm ára samningur verður undirritaður í kjölfarið.

Enski boltinn

Á förum frá Arsenal

Búist er við því að miðjumaðurinn Thomas Partey yfirgefi Arsenal nú í sumar eftir að viðræður um nýjan samning hans við félagið sigldu í strand.

Enski boltinn

Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki

Leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta var gefin út í gær og nú vita stuðningsmenn Liverpool meira hverju þeir geta átt von á um áramótin þegar einn besti leikmaður liðsins verður upptekinn annars staðar.

Enski boltinn

„Ég vil líka skora mörk“

Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson.

Enski boltinn

Guð­laugur Victor fær nýjan þjálfara

Tom Cleverley er nýr þjálfari enska C-deildarliðsins Plymouth Argyle. Liðið féll úr ensku B-deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með Plymouth.

Enski boltinn

Vilja að Mbeumo elti stjórann

Eftir að hafa keypt knattspyrnustjóra Brentford ætla Tottenham að bæta um betur og reyna að kaupa lykilleikmann liðsins, kamerúnska landsliðsmanninn Bryan Mbeumo.

Enski boltinn

Borga fimm milljarða fyrir táning

Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton hefur fest kaup á 18 ára gömlum Grikkja fyrir 35 milljónir evra, eða jafnvirði yfir fimm milljarða króna. Fyrr á þessu ári keypti félagið 19 ára Grikkja fyrir 25 milljónir evra.

Enski boltinn