Körfubolti Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. Körfubolti 29.6.2025 13:30 Einhenta undrið ekki í NBA Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. Körfubolti 28.6.2025 23:02 Penninn á lofti í Keflavík Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára. Körfubolti 28.6.2025 20:01 Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.6.2025 10:30 Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32 Fotios spilar 42 ára með Fjölni Körfuboltamaðurinn Fotios Lampropoulos mun spila með Fjölni í fyrstu deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjölni. Körfubolti 27.6.2025 12:48 Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.6.2025 22:03 Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. Körfubolti 26.6.2025 17:32 Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26.6.2025 14:15 Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 11:00 Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 07:50 Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Körfubolti 25.6.2025 21:03 Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Valur hefur samið við Þórönnu Kika Hodge-Carr um að leika með liðinu á næsta tímabili í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 25.6.2025 11:29 Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. Körfubolti 25.6.2025 10:02 Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. Körfubolti 24.6.2025 23:02 Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Körfubolti 24.6.2025 22:02 „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. Körfubolti 24.6.2025 12:02 Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta. Körfubolti 23.6.2025 23:32 Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers, sleit að öllum líkindum hásin í oddaleiknum gegn Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 23.6.2025 09:31 OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Samfélagsmiðlar fóru á mikið flug í kvöld þegar í ljós kom að forráðamenn Oklahoma City Thunder eru svo öruggir með sigur í oddaleiknum um NBA titilinn í nótt að þeir séu langt komnir með að undirbúa sigurhátíðina. Körfubolti 22.6.2025 23:39 Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James. Körfubolti 22.6.2025 22:01 Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. Körfubolti 22.6.2025 19:31 Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Körfubolti 22.6.2025 19:11 Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2025 17:11 Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32 Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 20.6.2025 18:01 Benedikt í Fjölni Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 20.6.2025 16:46 Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. Körfubolti 20.6.2025 15:38 Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. Körfubolti 20.6.2025 15:30 Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 20.6.2025 14:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. Körfubolti 29.6.2025 13:30
Einhenta undrið ekki í NBA Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. Körfubolti 28.6.2025 23:02
Penninn á lofti í Keflavík Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára. Körfubolti 28.6.2025 20:01
Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tindastólsmennirnir Pétur Rúnar Birgisson, Hannes Ingi Másson og Ragnar Ágústsson hafa allir framlengt samning sína við félagið og verða því með Stólunum í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 28.6.2025 10:30
Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfuboltakonan Jade Melbourne fékk heldur betur að finna fyrir því í leik í WNBA deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 28.6.2025 07:32
Fotios spilar 42 ára með Fjölni Körfuboltamaðurinn Fotios Lampropoulos mun spila með Fjölni í fyrstu deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fjölni. Körfubolti 27.6.2025 12:48
Var uppi í áhorfendastúku þegar nafn hans var kallað upp í nýliðavali NBA Kínverski körfuboltamaðurinn Hansen Yang var einn af þeim sem heyrði nafnið sitt kallað upp í fyrstu umferð nýliðavals NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 26.6.2025 22:03
Vrkić í Hauka Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum. Körfubolti 26.6.2025 17:32
Bulls veðja á fyrrum lærisvein Baldurs Chicago Bulls átti tólfta valrétt í NBA-nýliðavalinu í gær og ákvað að nýta hann til að fá til sín 18 ára gamla Noa Essengue sem meðal annars hefur fengið íslenska tilsögn á sínum ferli. Körfubolti 26.6.2025 14:15
Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 11:00
Flagg fer til Dallas Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. Körfubolti 26.6.2025 07:50
Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Boston Celtics sendir frá sér hvern stórlaxinn á fætur öðrum og sparar sér með því tugi milljarða króna. Körfubolti 25.6.2025 21:03
Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Valur hefur samið við Þórönnu Kika Hodge-Carr um að leika með liðinu á næsta tímabili í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 25.6.2025 11:29
Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Bragi Guðmundsson ákvað að semja við nýliða Ármanns í Bónus-deild karla fyrir næsta tímabil. Hann ætlar sér stóra hluti í Laugardalnum næsta vetur. Körfubolti 25.6.2025 10:02
Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Boston Celtics hefur samþykkt að senda frá sér eina af hetjunum úr meistaraliðinu sínu frá 2024. Körfubolti 24.6.2025 23:02
Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Körfubolti 24.6.2025 22:02
„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. Körfubolti 24.6.2025 12:02
Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta. Körfubolti 23.6.2025 23:32
Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers, sleit að öllum líkindum hásin í oddaleiknum gegn Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 23.6.2025 09:31
OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Samfélagsmiðlar fóru á mikið flug í kvöld þegar í ljós kom að forráðamenn Oklahoma City Thunder eru svo öruggir með sigur í oddaleiknum um NBA titilinn í nótt að þeir séu langt komnir með að undirbúa sigurhátíðina. Körfubolti 22.6.2025 23:39
Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James. Körfubolti 22.6.2025 22:01
Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. Körfubolti 22.6.2025 19:31
Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Körfubolti 22.6.2025 19:11
Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2025 17:11
Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32
Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 20.6.2025 18:01
Benedikt í Fjölni Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 20.6.2025 16:46
Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. Körfubolti 20.6.2025 15:38
Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. Körfubolti 20.6.2025 15:30
Bragi semur við nýliðana Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 20.6.2025 14:48