Körfubolti

Fréttamynd

NBA-leik frestað vegna ó­eirða í Minneapolis

NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun.

Körfubolti