„Heimskuleg taktík hjá mér“ Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn. Körfubolti 12.11.2025 22:02
Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. Körfubolti 12.11.2025 21:48
Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Serbía sigraði Ísland örugglega, 59-84, á Ásvöllum í undankeppni EM í körfubolta kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 18:46
„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59
Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. Körfubolti 11.11.2025 18:32
Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Körfubolti 11.11.2025 15:33
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. Körfubolti 11.11.2025 11:33
Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Ármann hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins í Bónus deild kvenna í körfubolta og liðið undirbýr sig alls ekki nógu vel fyrir leiki, að mati sérfræðings Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.11.2025 21:46
Blikarnir taplausir á toppnum Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik. Körfubolti 10.11.2025 21:06
Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Dominique Wilkins er ein mesta háloftastjarnan í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta og nú er sonur hans farinn að nýta fjölskyldugenin í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 10.11.2025 16:00
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02
NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin NBA-deildin í körfubolta hefur misst eina af goðsögnum sínum. Lenny Wilkens lést í gær 88 ára að aldri en hann var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans bæði sem leikmaður og þjálfari. Körfubolti 10.11.2025 08:25
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9.11.2025 12:32
Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir. Körfubolti 9.11.2025 08:01
Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Martin Hermannsson var besti maður Alba Berlin í kvöld þegar liðið lagði Syntainics MBC 88-80 í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 8.11.2025 21:16
Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Keflvíkingar hafa bætt við sig liðsstyrk í teiginn í baráttunni í Bónus deild karla en slóvenski framherjinn Mirza Bulić er nýjasti leikmaður liðsins. Körfubolti 8.11.2025 18:38
NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Í október 2027 stefnir NBA að því að hleypa af stokkunum nýrri körfuboltadeild í Evrópu. Körfubolti 8.11.2025 12:46
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Serbneski körfuboltamaðurinn Ilija Dokovic, sem er nýgenginn í raðir ÍA, er ekki í sínu besta formi eins og sást bersýnilega í leiknum gegn Val. Körfubolti 8.11.2025 09:29
Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Körfubolti 7.11.2025 18:46
Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Ólafur Ólafsson var einn af örlagavöldunum í sigri Grindvíkinga á Keflvíkingum 104-92 í Grindavík í 6. umferð Bónus deildar karla. Stig hans og fráköst skiptu máli á lokakaflanum en hann endaði með 20 stig og sjö fráköst. Körfubolti 7.11.2025 21:51
Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil. Körfubolti 7.11.2025 18:15