Körfubolti Melo sýndi gamla takta þegar Lakers vann loksins Carmelo Anthony sýndi að enn lifir í gömlum glæðum þegar Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í NBA-deildinni tímabilinu í nótt. Körfubolti 25.10.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 22:54 Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:12 Fjölnir vann öruggan sigur á Skallagrími Fjölniskonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Subway deildinni í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 24.10.2021 20:29 Martin stigahæstur í hádramatískum sigri Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2021 20:37 Tryggvi Snær lét til sín taka í sigri Zaragoza Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.10.2021 17:54 Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Körfubolti 23.10.2021 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 23:28 Borce Ilievski hættur með ÍR-liðið Borce Ilievski hefur stýrt sínum síðasta leik sem þjálfari ÍR í Subway-deild karla í körfubolta en þetta kom fyrst fram í Subway-Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 22.10.2021 23:18 Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Ak. 88-77 | Dýrmætur sigur heimamanna Vestri vann frábæran 11 stiga sigur á Þór Akureyri er liðin mættust á Ísafirði í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Körfubolti 22.10.2021 20:30 Sérfræðingarnir svara stóru NBA-spurningunum Sjötugasta og sjötta tímabil NBA-deildarinnar er farið af stað. Af því tilefni fengum við tvo helstu NBA-sérfræðinga landsins til að svara stóru spurningunum um tímabilið. Körfubolti 22.10.2021 10:00 Þetta eru 75 bestu leikmenn í sögu NBA: Er þitt uppáhald á listanum? NBA-deildin í körfubolta heldur upp á 75 ára afmæli sitt á tímabilinu sem er nú hafið. Fyrsta verk var að opinbera nýjan lista yfir bestu leikmenn allra tíma. Körfubolti 22.10.2021 09:00 Næturgaman hjá sjóðheitum Steph Curry Golden State Warriors og Milwaukee Bucks áttu bæði möguleika á því að byrja NBA tímabilið 2-0 í nótt en það voru NBA-meistararnir í Bucks sem voru skotnir niður á jörðina á meðan Stepp Curry leiddi sína menn til sigurs. Körfubolti 22.10.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki í æsispennandi leik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. Körfubolti 21.10.2021 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 90-80 | Grindvíkingar snéru leiknum við í þriðja leikhluta Grindvíkingar unnu í kvöld góðan tíu stiga sigur þegar KR-ingar mættu í heimsókn. Lokatölur 90-80, en ótrúlegur viðsnúningur í þriðja leikhluta skóp sigur heimamanna. Körfubolti 21.10.2021 22:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 73-89 | Afskaplega þægilegt fyrir Keflavík í hellinum Keflavík heimsótti TM-hellinn við Seljaskóla í kvöld og vann afskaplega öruggan 16 stiga sigur á heimamönnum í ÍR, 89-73. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga á meðan ÍR er á botninum án sigurs. Körfubolti 21.10.2021 22:50 „Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 21.10.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 92-97 | Fyrsti útisigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn fylgdu eftir góðum sigri í síðustu umferð með sigri á Stjörnunni 92-97. Körfubolti 21.10.2021 22:02 Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. Körfubolti 21.10.2021 22:01 „Í fyrsta skipti í langan tíma sem ég segi þetta“ Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður með sigurinn gegn KR í kvöld í þriðju umferð Subway deildarinnar. Sigurinn í kvöld var fyrsti sigur Grindavíkur á KR á heimavelli í tæp fjögur ár en Grindavík vann leikinn með 10 stigum, 90-80. Körfubolti 21.10.2021 21:25 Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58 Grindvíkingar hafa ekki unnið heimasigur á KR í næstum því fjögur ár Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld. Körfubolti 21.10.2021 15:01 „Þetta er ekki síðasta ár“ Chicago Bulls liðið mætir til leiks með mikið breytt lið í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og byrjaði á sigri í nótt. New York Knicks vann Boston Celtics í tvíframlengdum leik, silfurlið Phoenix Suns tapaði á heimavelli og leikmenn Philadelphia 76ers létu Ben Simmons vesenið ekki stoppa sig í New Orleans. Körfubolti 21.10.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 60-63 | Naumur sigur Íslandsmeistaranna í háspennuleik Fyrir kvöldið voru bæði Njarðvík og Valur með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta. Íslandsmeistararnir eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar eftir nauman þriggja stiga sigur í Njarðvík í kvöld, lokatölur 60-63. Körfubolti 20.10.2021 23:00 Sóknarleikurinn allsráðandi er Keflavík lagði Grindavík | Breiðablik sótti sigur í Borgarnes Keflavík lagði Grindavík með 20 stiga mun er liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur 105-85. Þá vann Breiðablik 30 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 20.10.2021 22:00 Umfjöllun: Tarbes - Haukar 66-53 | Haukar máttu þola tap í Frakklandi Haukar töpuðu með 13 stiga mun er liðið sótti Tarbes GB heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 66-53 heimaliðinu í vil. Körfubolti 20.10.2021 19:45 Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Körfubolti 20.10.2021 18:00 Mættu bæði með bikarinn og brotna hurð á sigurhátíðina sína Chicago Sky varð WNBA-meistari í körfubolta á sunnudagskvöldið eftir sigur á Phoenix Mercury en liðsmenn Chicago liðsins héldu áfram að stríða tapsárum andstæðingum sínum þegar þær héldu sigurhátíð sína í gær. Körfubolti 20.10.2021 15:30 Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um. Körfubolti 20.10.2021 14:31 Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Körfubolti 20.10.2021 07:30 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Melo sýndi gamla takta þegar Lakers vann loksins Carmelo Anthony sýndi að enn lifir í gömlum glæðum þegar Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í NBA-deildinni tímabilinu í nótt. Körfubolti 25.10.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 22:54
Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:12
Fjölnir vann öruggan sigur á Skallagrími Fjölniskonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Subway deildinni í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 24.10.2021 20:29
Martin stigahæstur í hádramatískum sigri Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2021 20:37
Tryggvi Snær lét til sín taka í sigri Zaragoza Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.10.2021 17:54
Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Körfubolti 23.10.2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-70 | Lærisveinar Benedikts halda áfram að fara hamförum Njarðvík heldur áfram ótrúlegri byrjun sinni undir stjórn Benedikts Guðmundssonar. Bikarmeistaratitill áður en tímabilið hófst og síðan hefur hver sigurinn fylgt á fætur öðrum. Liðið lagði Val með 26 stiga mun í kvöld, lokatölur 96-70. Körfubolti 22.10.2021 23:28
Borce Ilievski hættur með ÍR-liðið Borce Ilievski hefur stýrt sínum síðasta leik sem þjálfari ÍR í Subway-deild karla í körfubolta en þetta kom fyrst fram í Subway-Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 22.10.2021 23:18
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - Þór Ak. 88-77 | Dýrmætur sigur heimamanna Vestri vann frábæran 11 stiga sigur á Þór Akureyri er liðin mættust á Ísafirði í Subway-deild karla í kvöld, lokatölur 88-77. Körfubolti 22.10.2021 20:30
Sérfræðingarnir svara stóru NBA-spurningunum Sjötugasta og sjötta tímabil NBA-deildarinnar er farið af stað. Af því tilefni fengum við tvo helstu NBA-sérfræðinga landsins til að svara stóru spurningunum um tímabilið. Körfubolti 22.10.2021 10:00
Þetta eru 75 bestu leikmenn í sögu NBA: Er þitt uppáhald á listanum? NBA-deildin í körfubolta heldur upp á 75 ára afmæli sitt á tímabilinu sem er nú hafið. Fyrsta verk var að opinbera nýjan lista yfir bestu leikmenn allra tíma. Körfubolti 22.10.2021 09:00
Næturgaman hjá sjóðheitum Steph Curry Golden State Warriors og Milwaukee Bucks áttu bæði möguleika á því að byrja NBA tímabilið 2-0 í nótt en það voru NBA-meistararnir í Bucks sem voru skotnir niður á jörðina á meðan Stepp Curry leiddi sína menn til sigurs. Körfubolti 22.10.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 120-117 | Stólarnir unnu þriðja leikinn í röð í háspennuleik Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki í æsispennandi leik. Ekki vantaði stigin á töfluna, en lokatölur urðu 120-117, Tindastól í vil. Körfubolti 21.10.2021 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 90-80 | Grindvíkingar snéru leiknum við í þriðja leikhluta Grindvíkingar unnu í kvöld góðan tíu stiga sigur þegar KR-ingar mættu í heimsókn. Lokatölur 90-80, en ótrúlegur viðsnúningur í þriðja leikhluta skóp sigur heimamanna. Körfubolti 21.10.2021 22:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 73-89 | Afskaplega þægilegt fyrir Keflavík í hellinum Keflavík heimsótti TM-hellinn við Seljaskóla í kvöld og vann afskaplega öruggan 16 stiga sigur á heimamönnum í ÍR, 89-73. Keflavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga á meðan ÍR er á botninum án sigurs. Körfubolti 21.10.2021 22:50
„Menn í einstaklingsbulli sem við eigum ekkert að fara í“ Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var talsvert ánægðari með fyrri hálfleik sinna manna heldur en þann seinni er liðið sigraði ÍR 89-73 í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 21.10.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 92-97 | Fyrsti útisigur Íslandsmeistaranna Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn fylgdu eftir góðum sigri í síðustu umferð með sigri á Stjörnunni 92-97. Körfubolti 21.10.2021 22:02
Baldur Þór: „Ánægður að ná sigri hérna í mjög erfiðum leik“ Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð í Subway-deildinni þegar þeir mættu Breiðablik í Síkinu á Sauðárkróki. Lokatölur urðu 120-117 og Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins var að vonum kátur í leikslok. Körfubolti 21.10.2021 22:01
„Í fyrsta skipti í langan tíma sem ég segi þetta“ Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur, var að vonum ánægður með sigurinn gegn KR í kvöld í þriðju umferð Subway deildarinnar. Sigurinn í kvöld var fyrsti sigur Grindavíkur á KR á heimavelli í tæp fjögur ár en Grindavík vann leikinn með 10 stigum, 90-80. Körfubolti 21.10.2021 21:25
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58
Grindvíkingar hafa ekki unnið heimasigur á KR í næstum því fjögur ár Grindvíkingar hafa fagnað mun oftar sigri í DHL-höll þeirra KR-inga á síðustu árum en þegar KR-ingar hafa heimsótt þá til Grindavíkur. Grindavíkurliðið getur bætt úr því í kvöld. Körfubolti 21.10.2021 15:01
„Þetta er ekki síðasta ár“ Chicago Bulls liðið mætir til leiks með mikið breytt lið í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og byrjaði á sigri í nótt. New York Knicks vann Boston Celtics í tvíframlengdum leik, silfurlið Phoenix Suns tapaði á heimavelli og leikmenn Philadelphia 76ers létu Ben Simmons vesenið ekki stoppa sig í New Orleans. Körfubolti 21.10.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 60-63 | Naumur sigur Íslandsmeistaranna í háspennuleik Fyrir kvöldið voru bæði Njarðvík og Valur með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta. Íslandsmeistararnir eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar eftir nauman þriggja stiga sigur í Njarðvík í kvöld, lokatölur 60-63. Körfubolti 20.10.2021 23:00
Sóknarleikurinn allsráðandi er Keflavík lagði Grindavík | Breiðablik sótti sigur í Borgarnes Keflavík lagði Grindavík með 20 stiga mun er liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld, lokatölur 105-85. Þá vann Breiðablik 30 stiga sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Körfubolti 20.10.2021 22:00
Umfjöllun: Tarbes - Haukar 66-53 | Haukar máttu þola tap í Frakklandi Haukar töpuðu með 13 stiga mun er liðið sótti Tarbes GB heim í Evrópubikar kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 66-53 heimaliðinu í vil. Körfubolti 20.10.2021 19:45
Elvar Már öflugur í sigri | Naumur sigur hjá Tryggva Snæ í Grikklandi Tveir íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í Evrópubikarnum í kvöld. Evar Már Friðriksson átti góðan leik með Antwerp Giants sem vann góðan sigur á Ionikos BC á meðan Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel með Zaragoza í leik sem þurfti að framlengja. Körfubolti 20.10.2021 18:00
Mættu bæði með bikarinn og brotna hurð á sigurhátíðina sína Chicago Sky varð WNBA-meistari í körfubolta á sunnudagskvöldið eftir sigur á Phoenix Mercury en liðsmenn Chicago liðsins héldu áfram að stríða tapsárum andstæðingum sínum þegar þær héldu sigurhátíð sína í gær. Körfubolti 20.10.2021 15:30
Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um. Körfubolti 20.10.2021 14:31
Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Körfubolti 20.10.2021 07:30